Morgunblaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 178. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 22° C | Kaldast 10°C  Hæg austlæg átt eða hafgola. Skýjað með köflum eða léttskýjað en víða þokuloft með austurströndinni. » 10                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-.. +/0-+1 **/-12 +3-00+ *0-4+, *,-+32 **,-41 *-3+4/ *0,-,. *4.-,. 5 675 +,# 89: +//0 *+4-*. +/0-4, **/-., +2-/,+ *0-4.2 *,-+.+ **4-/. *-33/0 *04-+4 *40-*. +3*-*44. &  ;< *+4-2. +*/-+4 ***-*. +2-*3+ *0-.2+ *,-33/ **4-2* *-332. *04-., *40-,. SKOÐANIR» Ljósvakinn: Í nánd við almættið Staksteinar: Sérkennileg ummæli rektors Forystugreinar: Grænir bílar | Lektor í bóndabeygju Pistill: Aftur til Hvergilands Börn: Hörkuduglegar stelpur í Her- búðum Lesbók: Upplýsingagjöf á óvissu- tímum BÖRN | LESBÓK» TÓNLIST» Pétur Ben syrgir Michael Jackson. »44 Frumraun hljóm- sveitarinnar Árstíða fær tvær og hálfa stjörnu hjá gagnrýn- anda Morgunblaðs- ins. »49 TÓNLIST» Hljómar kunnuglega? TÓNLIST» Anna Mjöll hitti Jackson í Neverland. »44 TÓNLIST» Furðuleg uppátæki Jackson rifjuð upp. »45 Arnar Eggert Thor- oddsen tekur lítið mark á vísinda- legum rannsóknum um áhrif tónlistar á æðakerfið. »48 Þungarokk- ið er róandi TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Íslensk afþreying gjaldþrota 2. Gleymdi 1 árs dóttur í bíl 3. Jóhanna glansaði á prófinu 4. Varaði við lyfjanotkun Jacksons  Íslenska krónan veiktist um 0,24% Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is NOKKRIR tugir Íslendinga í Félagi húseig- enda á Spáni hafa orðið að losa sig við fast- eignir sínar þar vegna gengisfalls íslensku krónunnar. Húseigendurnir gátu afhent viðkomandi lána- stofnun lyklana og voru þar með lausir allra mála. Að vísu töpuðu þeir því sem þeir höfðu greitt af fasteigninni, að því er Gísli Breiðfjörð Árnason, formaður félagsins, greinir frá. „Á Spáni fer ákveðið kerfi í gang þegar hús- eigendur lenda í svona erfiðleikum og það hefur fólk verið að nýta sér,“ segir Gísli. Hann segir að einkum þeir sem keyptu fast- eignir í fyrra og hittifyrra og jafnvel í lok árs- ins 2006 hafi verið í mestu erfiðleikunum. Allir húseigendurnir, sem ekki höfðu greitt að fullu fyrir eignir sínar, lentu þó í vandræð- um síðastliðið haust. „Fólk var að lenda í van- skilum af því að það gat ekki millifært peninga út. Það var allt fast og frosið. En síðan voru sett lög um að heimilt væri að millifæra pen- inga til greiðslu erlendra húsnæðislána,“ tekur Gísli fram. Ferðalögum Íslendinga til Spánar hefur fækkað mikið vegna kreppunnar, að því er Gísli greinir frá. „Það er miklu minna að gera hjá þeim sem þjónusta Íslendinga sem koma í leiguíbúðir. Það er orðið frekar lítið að gera í þessari kreppu þótt könnun okkar hafi sýnt að þetta sé langódýrasta sólarlandaferðin sem völ er á.“ Félagsmenn í Félagi húseigenda á Spáni eiga samtals rúmlega 700 fasteignir, að sögn Gísla. Hann giskar á að tveir þriðju Íslendinganna sem eiga fasteign á Spáni séu í félaginu. Skiluðu húslyklunum  Tugir Íslendinga sem keypt höfðu hús á Spáni urðu að losa sig við þau vegna hruns krónunnar  Voru lausir allra mála eftir að hafa skilað húslyklunum Morgunblaðið/Golli Á sólarströnd Íslendingar hafa misst hús sín á Spáni vegna gengisfalls íslensku krónunnar. » Nýttu sér greiðsluerfiðleika- kerfið á Spáni » Skiluðu lyklunum að fast- eignum sínum » Töpuðu fyrri greiðslum FIMM leikmenn sem léku með handknattleiksliði HK á síðustu leiktíð eru að öllum líkindum á leið frá félaginu til félaga erlendis í sumar. Einar Ingi Hrafnsson bætt- ist nýlega í hópinn en hann er með tilboð frá Nordhorn í Þýskalandi. Einn leikmaður er farinn til FH og annar er hættur. | Íþróttir Byrjunarlið HK frá félaginu Burt Einar Ingi gæti verið á útleið. HITINN mældist 22,9 gráður síð- degis í gær í Bjarnarey í Vopna- firði. Er þetta í fyrsta sinn á þessu ári, að hitinn skríður yfir 20 gráð- urnar. Í Húsafelli í Borgarfirði og á Þingvöllum mældist hitinn hæst 19,7 gráður. Veðurspáin fyrir helgina er mjög góð. Veðurstofan spáir því að í dag verði skýjað með köflum en víða verði þokuloft með austurströnd- inni. Hiti verður 10 til 22 gráður, hlýjast inn til landsins. Næstu daga verður fremur hægur vindur, úr- komulítið og víða bjart. Hlýtt verð- ur áfram, einkum til landsins. sisi@mbl.is Hitastigið komst í tæpar 23 gráður ÞRETTÁN pör úr danshópnum Sporinu æfðu sig á Ingólfstorgi í gær áður en haldið var til sýningar í skoska skemmtiferðaskipinu Spir- it of Adventure. Hópurinn, sem kemur fram ásamt tveimur harm- óníkuleikurum og tveimur söngv- urum, hefur kynnt íslenska dans- menningu víða erlendis á liðnum árum. Þá hefur hann troðið upp á ólíklegustu stöðum á Íslandi, t.d. uppi á Langjökli í snjó og krapa. Ferðamennirnir á skoska skipinu tóku dönsurunum vel og klöppuðu þeim lof í lófa. jmv@mbl.is Dansað í blíðunni á Ingólfstorgi Sporin tekin fyrir ferðamenn Morgunblaðið/Eggert Skoðanir fólksins ’Ef Ragnar Kjartansson ætlar aðgefa sig út fyrir að vera einhvers-konar „konsept“-listamaður, er þáekki eins gott að hann hafi konseptið áhreinu í stað þess að hlæja sig og bulla í gegnum öll viðtöl um verkið? » 28 ÞÓRÐUR GRÍMSSON ’Siðferði hefur verið mikið til um-ræðu undanfarna mánuði ogmargir andstæðingar Sjálfstæðis-flokksins brigslað honum um siðferð-isbrest og óheiðarleika. Þegar á reynir er það hins vegar Gunnar I. Birgisson, sjálfstæðismaður, sem tekur af allan vafa og axlar ábyrgð. » 28 JÓHANN ÍSBERG ’Síðast þegar ég heyrði í formanniSÍM var í haust þar sem hún hékkutan á Alþingishúsinu í mótmæla-stellingu eins og trúboði nýrra tíma ogtalaði andstutt og reið. » 29 PJETUR STEFÁNSSON ’Þótt fram komi að traust á Íslandiog íslenskum vörum hafi almenntrýrnað er það alls ekki að því markisem oft er fullyrt. Áfangastaðurinn Ís-land virðist hafa sérstöðu miðað við aðra íslenska vöru og þjónustu. » 30 KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR ’Hvergi á Norðurlöndum er hlut-fallslega færra ungt fólk í fram-haldsskólanámi, þ.m.t. iðn- og starfs-námi, en á Íslandi. Um 75% 18-24 árahafa lokið prófi úr framhaldsskóla hér á landi en um 90% annars staðar á Norðurlöndum. » 30 INGI BOGI BOGASON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.