Morgunblaðið - 19.07.2009, Page 32

Morgunblaðið - 19.07.2009, Page 32
32 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 2009 LÁRÉTT 1. Eitthvað á matseðli fornfrægs skemmtistaðar í miðbæ Reykjavíkur byggir á tilkalli stórbýlis. (11) 4. Baðst einhvern veginn um æti frá þeirri sem skiptir máli. (8) 7. Siður klaka í máli. (8) 9. Bandaríkjamann drepið með tengslunum. (9) 11. Krap fær huldumann með gjörð. (8) 12. Griffill í tísku. (5) 13. Tóm þjálfi fyrir peninga. (6) 14. Frú Soffía fékk sér upphaflega kött. (5) 16. Ruddalegt í hvílu tekur pláss. (8) 18. Virði vísna snýst um það að verða lögmætt. (10) 21. Á fjall við Nesjavelli stara og sjá mjóan mann þar. (10) 23. Sjá litla vera fyrir rugl og raus hjá daufum. (9) 25. Mér heyrist æst fá fyllitæki. (5) 27. Sá sem læknar frekar en sá sem fær hagnað. (7) 28. Hávaða setjir til hliðar við ryk vegna lágværra. (10) 29. Kúgi fimmtíu með fimmhundruð og einu verð- gildi. (7) 32. Karitas og Gunnar flækja mælieiningu. (8) 33. Ná með meiðslin að klára skólagönguna. (8) 34. Horfir á sveitamenn koma til Reykjavíkur og verða að þjálfuðum mönnum. (14) LÓÐRÉTT 1. Hendir belti í mismunandi. (9) 2. Hosan dali í skó. (7) 3. Förum tvisvar um eggver og það í stórum stíl. (8) 5. Tek arð úr framleiðni á því sem gefur angan. (7) 6. Alltaf sex ár í aldri. (5) 8. Fer klukkan í níska og læknisfræðilega. (7) 9. Lítill þjóti eftir aukaatriði. (7) 10. Skamma mín fjörefni. (7) 14. Flæðir fyrir okkur blær. (8) 15. Aðsetur prufaðir með raunverulegum atriðum. (11) 17. Ekki smá en örsmá. (7) 19. Finnið hæðina. (6) 20. Gast flækst í KR ein til að finna íþróttagrein. (9) 21. Hrósa stórar þeim sem eru sérstakar í laginu. (8) 22. Innihaldslaus borgaði hljóm. (6) 24. Engu að síður bors summa. (7) 26. Áreiti eru ennþá tregari til að blandast. (8) 29. Ljúka við hesta. (5) 30. Óvægin líkt og þýskir bræður. (5) 31. Tuldri í umliðnum. (4) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 19. júlí rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 26. júlí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 12. júlí sl. er Ingveldur Gunnarsdóttir. Hún hlýtur í verð- laun bókina Pappírsfiðrildi eftir Diane Wei Liang. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.