Morgunblaðið - 19.07.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.07.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 2009 HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teiknimynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 HHH „Ísöld 3 er kjörin fjölskyldumynd sem á örugglega eftir að njóta vinsælda hjá flestum aldursflokkum” - S.V., MBL STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 AÐSÓKNARMESTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 VINSÆLASTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 55.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! SACHA BARON COHEN SNÝR AFTUR Í EINHVERRI SNARKLIKKUÐUSTU OG FYNDNUSTU MYND SÍÐARI ÁRA MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF HHHH „BETRI EN BORAT COHEN ER SCHNILLINGUR!“ – T.V. KVIKMYNDIR.IS HHH „..BRÜNO NUMERO UNO ON YOUR FUNNY-TIME LIST.“ – L.C. ROLLING STONES HHH „...ÞAÐ ERU EKKI LEIÐINLEGAR 30 SEKÚNDUR Í ÞESSARI MYND“ – ROGER EBERT HHHH „...CRAZIER AND FUNNIER, THAN BORAT“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHH „...YFIRGENGILEGA DÚLLULEGT VIÐUNDUR“ – S.V. MORGUNBLAÐINU MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / AKUREYRI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE Heimsfrumsýning kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 BRÜNO kl. 8 - 10 14 TRANSFORMERS 2 kl. 2 (síðustu sýningar) 10 THE HANGOVER kl. 6 (síðustu sýningar) 12 / KEFLAVÍK HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE Heimsfrumsýning kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 BRÜNO kl. 8 - 10 14 ÍSÖLD m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L / SELFOSSI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE Heimsfrumsýning kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 BRÜNO kl. 8 - 10 14 TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5 10 NEI! við nauðgunum var yfirskrift tónleika sem karlahópur Femínistafélags Íslands stóð fyrir á skemmtistaðnum Sódóma Reykjavík á dögunum. Á tónleikunum komu meðal annars fram hljómsveitirnar Bloodgroup, Retro Stef- son, Sometime og Menn ársins, en allir gáfu listamennirnir vinnu sína til átaksins sem ætlað er að vekja athygli á alvarleika nauðgana og hvetja karlmenn til að taka ábyrgan þátt í umræðunni og baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Nei! við nauðgunum á Sódómu Góð Hljómsveitin Bloodgroup gaf vinnu sína til að vekja athygli á þörfu málefni. Dansarar Fjölmenni var á dansgólfinu á Sódómu enda skemmtileg tónlist í boði. Stuð Áheyrendurnir kunnu vel að meta fjölbreytta tónlist kvöldsins. Morgunblaðið/Eggert Upp með hendur! Hljómsveitin Retro Stefson hélt uppi stuðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.