Morgunblaðið - 19.07.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.07.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumarraddir. Umsjón: Jónas Jónasson. (Aftur á þriðjudag) 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason. (Aftur á mánudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Drottning hundadaganna. Skyggnst yfir sögusvið Íslands og Evrópu í upphafi nítjándu aldar. Umsjón: Pétur Gunnarsson. Frá 1998. (Aftur á þriðjudag) (3:7) 11.00 Guðsþjónusta í Grens- áskirkju. Séra Ólafur Jóhannsson prédikar. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Gullöld revíunnar: 11. þátt- ur. Taktu það rólega á gullnu leið- inni. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. Lesarar: Kjartan Guðjónsson og Helga Braga Jóns- dóttir. (Aftur á laugardag) (11:14) 15.00 Útvarpsperlur: Ég dansa með sálinni. Fléttuþáttur eftir Steinunni Harðardóttur um dans- arann Clé frá eyjunni Dominica, sem kenndi dans á Íslandi um tíma. Í þættinum koma fram auk Clés, þau Hafdís Árnadóttir, María Ragnarsdóttir, Orwell Pennant og Sólveig Hauksdóttir. Lesarar: Baldur Trausti Hreinsson og Steinn Ármann Magnússon. Frá 2002. (Aftur á fimmtudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Anne Sofie von Otter messósópran og kammersveit- arinnar Concerto Copenhagen á Listahátíðinni í Björgvin, 21.maí sl. Á efnisskrá eru atriði úr kant- ötum eftir Johann Sebastian Bach og óperuaríur og hljómsveit- arkonsertar eftir Georg Friedrich Händel. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Með flugu í höfðinu. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. (Aftur á miðvikudag) 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (e) 19.40 Smásaga: Kjallarinn eftir Pär Lagerkvist. Margrét Oddsdóttir þýddi. Róbert Arnfinnsson les. (Frá 1984) 20.20 Meistarar í Moskvu. (e) (2:3) 21.10 Í boði náttúrunnar: Fyrsta uppskera sumarsins. Þáttur um matjurtarækt. (e) (6:12) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 23.00 Andrarímur. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Morgunstundin 10.00 Opna breska meist- aramótið í golfi Bein út- sending frá 137. Opna breska meistaramótinu í golfi. (4:5) 18.00 Táknmálsfréttir 18.05 Stundin okkar (e) 18.33 Hellisbúar (Cave- men) Bandarísk gam- anþáttaröð um þrjá frum- menn sem búa innan um nútímafólk í Bandaríkj- unum. (7:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Út og suður: Elfar Logi Hannesson og Marsi- bil Kristjánsdóttir Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á for- vitnilegt fólk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.05 Afríka, ástin mín (Afrika, mon amour) Þýsk- ur myndaflokkur um hug- rakka konu sem flyst frá Berlín til Tansaníu árið 1914 eftir að maðurinn hennar er henni ótrúr. (3:3) 21.40 Sunnudagsbíó – Manderlay (Manderlay) Dönsk bíómynd frá 2005. Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá ungri konu sem verður vitni að þrælahaldi í Suðurríkjum bandaríkj- anna og berst gegn því, enda 70 ár síðan það var bannað með lögum. Aðal- hlutverk: Bryce Dallas Howard, Isaach De Ban- kolé, Danny Glover, Wil- lem Dafoe og Lauren Ba- call. 23.55 Söngvaskáld: Meg- as Frá 2000. (e) (4:6) 00.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 07.40 Algjör Sveppi 07.45 Barnatími 10.25 Matthildur (Matilda) 12.00 Nágrannar 13.45 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 16.00 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur (60 Min- utes) 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.59 Veður 19.10 Pressa 20.00 Valið minni (Amne$ia) 20.45 Monk 21.30 Tölur (Numbers) 22.15 Lygarar (Lie to Me) 23.00 60 mínútur 23.45 Hvítur bjarmi, svart regn: Gereyðing Hiros- hima og Nagasaki (White Lights, Black Rain) Í þess- ari heimildamynd er rifjað upp þegar tvær japanskar borgir voru jafnaðar við jörðu með fyrstu kjarn- orkusprengjunum sem varpað hefur verið á mannabyggð. 01.15 United 93 Sann- söguleg mynd um eina af flugvélunum sem var rænt af hryðjuverkamönnum þann 11. september 2001 í Bandaríkjunum. 03.05 Kinsey prófessor (Kinsey) Sönn saga um Kinsey prófessor sem olli straumhvörfum í banda- rísku samfélagi þegar hann gaf út bókina “Kyn- lífshegðun mannsins“ árið 1948. 05.00 Monk 05.45 Fréttir 09.05 Pepsi-deild karla (FH – Keflavík) 10.55 PGA Tour 2009 – Hápunktar 11.50 Inside the PGA Tour 12.15 Gillette World Sport 12.45 Box – Amir Kahn – Andreas Kotelnik 14.15 2001 UEFA Cup Fi- nal (Liverpool – Alaves) 16.40 Celebrity Soccer Sixes 17.30 Meistaradeildin – Gullleikir (Barcelona – Man. Utd. 2.11.1994) 19.10 Pepsimörkin 2009 20.10 Pepsi-deild karla (FH – Keflavík) 22.00 Pepsimörkin 2009 23.00 10 Bestu (Sigurður Jónsson) 23.50 Pepsi-deild karla (FH – Keflavík) 01.40 Pepsimörkin 2009 08.00 Johnny Dangerously 10.00 Revenge of the Nerds 12.00 Draumalandið 14.00 Johnny Dangerously 16.00 Revenge of the Nerds 18.00 Draumalandið 20.00 A Good Year 22.00 Great Expectations 24.00 The Things About My Folks 02.00 Inside Man 04.05 Great Expectations 06.00 Prozac Nation 11.55 World Cup of Pool 2007 12.40 Rachael Ray 13.25 Rachael Ray 14.10 Málefnið 15.10 Americás Funniest Home Videos 15.35 Style Her Famous 16.05 Stylista 16.55 Monitor 17.25 Britain’s Next Top Model 18.15 The Bachelorette 19.45 Americás Funniest Home Videos 20.10 Robin Hood Bresk þáttaröð fyrir alla fjöl- skylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. (5:13) 21.00 Lipstick 22.30 Angels Fall 24.00 C.S.I: New York Þáttaröð um Mac Taylor og félaga hans í rannsókn- ardeild lögreglunnar í New York. 00.50 Murder 01.40 Tónlist 15.30 Sjáðu 16.00 Hollyoaks 18.05 Seinfeld 18.30 Seinfeld 19.00 Seinfeld 19.30 Seinfeld 20.00 Total Wipeout 21.00 America’s Got Tal- ent 21.45 ET Weekend 22.30 The O.C. 2 23.15 Seinfeld 23.40 Seinfeld 00.05 Seinfeld 00.30 Seinfeld 00.55 Sjáðu 02.00 Tónlistarmyndbönd ÁHUGAFÓLK um íþróttir vill helst mæta á völlinn, en það á ekki alltaf heiman- gengt og þá eru beinar sjón- varpslýsingar frá keppni næstbesti kostur. Þurfi þetta fólk að treysta á út- varp til að fullnægja þörf- inni vandast málið, því helstu útvarpsstöðvarnar sinna þessum þætti ekki eins vel og sjónvarpið. RÚV skýt- ur þó fótboltanum reglulega inn í dagskrána. Sjónvarpsstöðvar 365 og Sjónvarpið standa sig ágæt- lega í íþróttaumfjöllun sinni. Stöð 2 Sport er með leiki Ís- landsmótsins í fótbolta á sinni könnu en beinar lýs- ingar eru í læstri dagskrá og hentar það ekki öllum. Er ekki hægt að fara milli- leið og bjóða fólki að horfa á einstaka leiki beint fyrir ákveðið gjald? Árið 1999 byrjuðu KR- ingar með eigin útvarps- stöð, FM 98,3, þar sem þeir lýsa fótboltaleikjum meist- araflokks KR, en lýsing- arnar nást jafnframt á net- inu. Útsendingarnar má heyra á höfuðborgarsvæð- inu, en þeir sem ekki eru í tölvusambandi eða utan svæðis og vilja fylgjast með gangi mála verða að treysta á að ná símasambandi við einhvern á vellinum eða við viðtækið innan svæðis. Það getur reynst þrautin þyngri, en fréttaþyrstir þurfa sitt og lái þeim hver sem vill. ljósvakinn Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Tónn Sigurður Sigurðsson gaf tóninn í lýsingum hjá RÚV. Lýsingar í útvarpi skila sínu Steinþór Guðbjartsson 08.30 Kvöldljós 09.30 Að vaxa í trú 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn Frétta- tengt efni, vitnisburðir og fróðleikur. 13.00 Um trúna og til- veruna 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 23.30 Ljós í myrkri 24.00 The Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort ræða við fólk á förnum vegi um kristna trú. 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 paradiset 15.30 Åpen himmel 16.00 Bella, Boris og Berta 16.25 Småkryp 16.30 Et apeliv 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Sportsrevyen 17.45 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 18.15 Kameleon-stranda 19.10 Poirot 20.55 Smilehullet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Sorgekåpen 22.15 “Nordkaperen“ seiler i Indonesia 23.15 Verdensarven 23.30 Jazz jukeboks NRK2 12.30 Sport Jukeboks 14.15 Dobbel erstatning 16.00 Norge rundt og rundt: Norge rundt 16.30 Gronn glede 16.55 John Adams 17.55 Billedbrev fra Europa 18.05 En spansk kunstreise 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.15 Hovedscenen 21.10 Et grått teppe med broderte blomster 21.45 Kunsten å gjore det slutt SVT1 11.35 Grattis kronprinsessan 13.05 Spioner på rik- tigt 14.00 Simning 16.00 Rapport 16.15 Hedeby- borna 17.15 En dag i Sverige 17.30 Rapport 17.50 På Stockholms slott 18.00 Solens mat 18.30 Sportspegeln 19.00 Being human 20.00 Hemlig- stämplat 20.30 Språkresan 21.00 Allt ljus på 21.40 Packat & klart sommar 22.10 Hunter SVT2 12.00 Elvis Costello med gäster 12.50 Den första kretsen 13.35 Doris Day 14.30 Sommarandakt från Tavelsjö 15.00 Lärare på bortaplan 15.30 Anaconda 16.00 Simning 17.30 Kringkastingsorkestret möter Farmers Market 18.00 Martina och jag 19.00 Aktu- ellt 19.15 Dom kallar oss artister 19.45 Super mom 20.45 Rapport 20.55 Kamrat Sverige 21.25 Cityfolk ZDF 12.00 Reicher Hund mit Herz 13.30 heute 13.35 Flubber 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 15.45 ML Mona Lisa 16.15 Wo die Liebe hinfährt 17.00 heute/Wetter 17.10 Berlin direkt 17.30 Der Taj Mahal – Im Zeichen der Liebe 18.15 Rosamunde Pilcher: Vermächtnis der Liebe 19.45 heute-journal/ Wetter 20.00 Pieter Aspe – Mord in Brügge 21.20 ZDF-History 22.05 heute 22.10 Zwischenstation Mond – Auf dem Weg ins All ANIMAL PLANET 8.30 Wildlife SOS 9.00 Animal Precinct 11.00 Ani- mal Cops Houston 13.00 Galapagos 14.00 Up Close and Dangerous 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Groomer Has It 17.00 Meerkat Manor 17.30 Preda- tor’s Prey 18.00 Whale Wars 19.00 Untamed & Un- cut 21.00 Animal Cops Houston 23.00 Meerkat Ma- nor 23.30 Predator’s Prey 23.55 Whale Wars BBC ENTERTAINMENT 8.15 Any Dream Will Do 9.40 EastEnders 11.40 Hustle 13.20 The Chase 15.00 My Family 16.30 Any Dream Will Do 17.45 Lead Balloon 18.45 The Inn- ocence Project 19.35 Little Britain 21.35 Lead Ballo- on 22.35 The Innocence Project 23.25 Little Britain DISCOVERY CHANNEL 7.20 MythBusters 8.10 Scrapheap Challenge 9.00 Chop Shop 10.00 American Chopper 12.00 Am- erica’s Port 13.00 LA Hard Hats 14.00 Verminators 15.00 Deadliest Catch 16.00 LA Ink 18.00 Time Warp 19.00 MythBusters 21.00 Storm Chasers 22.00 Built from Disaster 23.00 Serial Killers EUROSPORT 6.30 Car racing 7.00 Swimming 10.45 FIA World To- uring Car Championship 11.30 Formula 2 12.30 FIA World Touring Car Championship 13.45 Cycling 15.45 Swimming 18.30 Cycling 18.45 Motorsports Weekend Magazine 19.00 Boxing 20.00 Cycling 21.00 Car racing 21.30 Motorsports Weekend Ma- gazine 21.45 Swimming 22.30 Cycling HALLMARK 8.30 The Family Plan 10.00 Mr. Music 11.30 A Place Called Home 13.00 Angel in the Family 14.30 The Family Plan 16.00 Charms for the Easy Life 17.40 A Place Called Home 19.10 Stealing Sinatra 20.50 Jericho 22.30 A Place Called Home MGM MOVIE CHANNEL 13.50 10:30 P.M. Summer 15.15 Sitting Bull 17.00 A Day In October 18.40 Child’s Play 20.05 Pieces of April 21.25 Diggstown 23.00 Hollywood Shuffle NATIONAL GEOGRAPHIC 7.00 Pompeii Uncovered 9.00 Hawking’s Universe 10.00 Helicopter Wars 11.00 Nascar: Racing To Am- erica 12.00 Sea Patrol Uk 13.00 Escaping Alcatraz 14.00 Escape from Death Row 15.00 Air Crash Special Report 16.00 Hooked: Monster Fishing 17.00 Helicopter Wars 18.00 Sea Patrol Uk 19.00 Tba 20.00 Hidden Horrors Of The Moon Landings 21.00 Seconds from Disaster 23.00 Apollo 13 ARD 10.45 Tagesschau 11.15 ARD-exclusiv 11.45 Deutsche Tourenwagen Masters 13.35 Tagesschau 13.45 Bilderbuch: Siegerland 14.30 Radsport: Tour de France 15.30 Der General, der Tod und das Leben 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Irene Huss, Kripo Göteborg 21.10 Tagesthemen 21.23 Das Wetter 21.25 ttt – titel thesen tempera- mente 21.55 The Fountain – Quell des Lebens 23.25 Tagesschau 23.35 Parade im Rampenlicht DR1 12.05 Det lille hus på prærien 12.55 Den store dag 13.55 Columbo 15.30 Ebb og Flo 15.35 Postmand Per 15.50 Det gule hus 16.00 Tæt på Dyrene 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Sherlock Hol- mes 18.00 Klodens kræfter 19.00 TV Avisen 19.15 Aftentour 2009 og SAS liga 20.00 Taggart 21.40 Reimers 22.20 Dodens detektiver 22.40 Seinfeld DR2 11.55 DR2 Klassisk 12.55 Roskilde Festival 2009 15.25 Race the Sun 17.00 Tinas kokken 17.30 Hjernestorm 18.00 Camilla Plum – Mad der holder 18.30 Vin i top gear 19.00 Krigere 19.50 1800 tal- let på vrangen 20.30 Deadline 20.50 Team Easy On 21.05 Faith Without Fear 22.00 Kommissær Janine Lewis 23.10 Viden om 23.40 Trailer Park Boys NRK1 12.30 Norsk på norsk jukeboks 13.15 Om et hjerte 14.15 Lollipop 14.40 Thor Heyerdahl – På jakt etter 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.50 Arsenal – Liverpool, 2003 18.20 Man City – Man United, 2003 18.50 Arsenal v Tottenham (Football Rivalries) Í þess- um þætti verður fjallað um ríg Arsenal og Tottenham ásamt því að kíkt verður til Króatíu og Zagreb skoðuð. 19.45 Premier League World 20.15 Man. Utd. – Arsenal 21.55 Arsenal – Man. Unit- ed, 2002 22.25 Newcastle – Chelsea, 1995 22.55 Inter – Club America (World Football Chal- lenge) Bein útsending frá leik Inter og Club America í World Football Chal- lenge. ínn 14.00 Eldum íslenskt 14.30 Hugspretta 15.00 Léttari leiðir 15.30 Í nærveru sálar 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Skýjum ofar 18.00 Neytendavaktin 18.30 Óli á hrauni 19.00 Mér finnst 20.00 Hrafnaþing 21.00 Í kallfæri 21.30 Maturinn og lífið 22.00 Hrafnaþing 23.00 Mér finnst Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. BRAD Pitt og Angelina Jolie eru sögð vilja gera framhald kvikmynd- arinnar Mr and Mrs Smith. Pitt og Jolie, sem kynntust við gerð mynd- arinnar árið 2005, eru sögð vilja gera framhaldið í þeirri von að það myndi kveikja aftur neistann í sam- bandi þeirra. „Þau vonast til þess að hið sama gerist og þegar þau urðu ástfangin fyrir fimm árum,“ segir heimildarmaður um málið. „Það er ekkert leyndarmál að sam- band þeirra hefur ekki gengið mjög vel að undanförnu. Það er mikið álag sem fylgir því að ala sex börn upp, og sinna leikferli um leið.“ Pitt var enn kvæntur Jennifer Aniston þegar tökur á kvikmynd- inni hófust, en skildi við hana eftir að hafa kynnst Jolie. Ástfangin Pitt og Jolie í upprunalegu myndinni frá árinu 2005. Vilja gera framhald

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.