Morgunblaðið - 19.07.2009, Side 40

Morgunblaðið - 19.07.2009, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2D - 5D - 8D - 10D - 11:10D 10 DIGITAL BRÜNO kl. 6D - 8D - 10:10 - 12 14 DIGITAL ÍSÖLD m. ísl. tali kl. 23D - 43D L DIGTAL 3D THE HANGOVER kl. 2 - 4 - 6 - 8 12 HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 1 - 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10 DIGTAL BRÜNO kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 8:30 - 10:10 - 10:30 - 12:10 14 HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 örfá sæti laus í VIP, tryggðu þér miða LÚXUS VIP TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5 10 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ! HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 ÖRFÁ SÆTI LAUS – FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 Mammút? 30% Sykur- molarnir 20% Kolrassa krókríðandi 10% Mínus 15% Yeah Yeah Yeahs 5% Britney Spears Úr hverju er... 15% Þeyr 5% Christina Aguilera Útskýringar Sykurmolarnir Söngstíll Kötu Mogensen minnir óneit- anlega á Björk Guðmundsdóttur. Radd- beitingin er þó líkari Björk á yngri ár- um á meðan hún söng enn með Sykurmolunum. Kolrassa Krókríðandi Eins og Kolrössurnar eru stelpur í for- grunni. Hljómur sveitanna er heldur ekki svo harla ólíkur. Mammút er þó pönkaðri og beittari á köflum. Þeyr Kata Mogensen er dóttir Birgis Mo- gensen er plokkaði bassann með pönk- sveitinni Þeyr. Þó hún spili nú ekki á bassann sjálf má oft heyra þeys- aralegan keim af nagladrifnum bass- anum. Mínus Í einstaka lögum má greina metaláhrif hjá Arnari gítarleikara. Gítarriffið í lag- inu Svefnsýkt er einstaklega Mínus-legt. Yeah Yeah Yeahs Mammút deilir því með Yeah Yeah Yeahs að skarta afbragðs fronti. Kata stelur senunni á sviði og óreiðufullur söngur hennar er iðulega yfir vel útpældar gít- arlínur eins og hjá Karen O og félögum. David Fricke hjá Rolling Stone líkti sveitunum saman í dómi um Mammút. Christina Aguilera og Britney Kata hefur greint frá því sjálf í viðtölum að hún gefi sér góðan tíma til að finna sem mest grípandi laglínur. Þar nefndi hún bandarísku poppsöngkonurnar sér- staklega sem áhrifavalda. Hefurðu heyrt af Mammút en aldrei í? Örvæntið ekki, því Morgunblaðið heldur áfram að birta leiðbeinandi skífurit þar sem tónlist ýmissa sveita er krufin til mergjar. Hvort sem liðsmenn Mammúts gera sér grein fyrir því eða ekki má klárlega greina áhrif frá þeim sveitum sem skífuritið er sett saman af. Hafið þið gaman af einhverjum þeirra listamanna sem eru á skífu- ritinu eru allar líkur á því að þið tengið líka við Mammút.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.