Morgunblaðið - 21.07.2009, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.07.2009, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 2009 er töluverð samfélagsádeila í mörg- um af vísunum hans og þetta er mjög vel ort,“ segir Guðrún. „Aðalsteinn er búinn að liggja yf- ir þýðingunum á mörgum þessara Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „VIÐ höfum lengi gengið með þennan draum í maganum, að þýða lögin hans yfir á íslensku og kynna þau Íslendingum,“ segir Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona með meiru, um samstarf þeirra Að- alsteins Ásbergs Sigurðssonar. Þessi umræddi „hann“ er svo sænska söngvaskáldið Cornelis Vreeswijk. „Hann er eitt helsta vísnaskáld Svía fyrr og síðar og mjög þekktur þar í landi sem og víðar. Ég er þó ekki viss um að svo margir þekki til verka hans hér á landi og vonandi bætir diskurinn eitthvað úr því,“ segir Guðrún en áhugi þeirra Að- alsteins nær allt aftur til níunda áratugarins, þegar þau stofnuðu saman vísnagrúppu, sem meðal annars hitti Vreeswijk á vísnahátíð í Finnlandi skömmu áður en söngvaskáldið lést árið 1987. „Það eru fyrst og fremst textarn- ir hans sem eru svo flottir auk þess hvernig hann túlkar þá sjálfur. Það laga í mörg ár. Það var vandasamt að þýða marga þessara texta. Það var fyrst núna þegar textarnir voru tilbúnir að við gátum farið í að byrja á þessu.“ Guðrún bætir við að auðsótt hafi verið fá leyfi fyrir útgáfunni. „Aðalsteinn Ásberg er orðinn svo þekktur þýðandi á Norðurlönd- unum og hann fær alltaf leyfi. Þeir þekkja vinnubögðin og vita að það verður vel gert,“ segir hún. Leggja land undir fót Guðrún syngur á plötunni lögin í þýðingu Aðalsteins Ásbergs, sem jafnframt gefur plötuna sjálfur út. Með þeim leika svo Svíarnir Tom- as Lindberg, Magnus Holstöm og Dan Berglund auk Íslendinganna Valgeirs Skagfjörð og Péturs Grét- arssonar. Í tilefni útgáfunnar ætlar hóp- urinn að leggja land undir fót í vik- unni og halda tónleika víðsvegar um landið. Auk þess að flytja lögin af plöt- unni góðu ætlar Aðalsteinn Ásberg að kynna manninn Cornelis Vrees- wijk fyrir áheyrendum með stutt- um sögum af honum milli laga. „Þetta verður svona sænskt- íslenskt tónlistarferðalag. Við hlökkum til að sýna þeim land og þjóð og þeir eru áhugasamir að kynna fyrir okkur sitt fremsta söngvaskáld,“ segir Guðrún að lok- um. Vinir Vreeswijk Pétur Grétarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Tomas Lind- berg, Magnus Holmström, Dan Berglund, Valgeir Skagfjörð, Guðmundur Kristinn Jónsson og Aðalsteinn Ásberg ætla að leika fyrir landsmenn. Sænskt-íslenskt tónlistarferðalag Út er komin plata með lögum sænska söngvaskáldsins Cornelis Vreeswijk með íslenskuðum textum 21. júlí – á Græna hattinum kl. 21. 22. júlí – á Vopnafirði kl. 21. 23. júlí – á Húsavík kl. 21. 24. júlí – í Stykkishólmi kl. 21. 25. júlí – í Norræna húsinu kl. 16. Aðgangur ókeypis. 26. júlí – á Gömlu-Borg í Grímsnesi kl. 21. VELSKI leikarinn Rhys Ifans hefur end- urnýjað kynni sín við Kimberly Stewart, dóttur söngvarans Rods Stewarts. Sást til þeirra hlæja og daðra baksviðs á tónleikahá- tíðinni Lovebox Weekender í London um helgina. Rhys og Kimberly hittust fyrst í júlí í fyrra og áttu í stuttu ástarsambandi en upp úr slitnaði þegar til hans sást með ónefndri konu á partí- eyjunni Ibiza. Á leikarinn nú að vera gagn- tekinn af Kimberly á ný en hann er sem kunnugt er fyrrverandi unnusti bresku leikkonunnar Siennu Miller. Lengi lifir í gömlum glæðum Reuters MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ abigai l bresl in cameron diaz FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ HHH „þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði um hjartaræturnar og rífur í þær” - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com 500 kr. 500 kr. 500 kr. 3D kr. 850 500 kr. STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 20.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! 500 kr. 500 kr. Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN! ATH! Gildir ekki á íslenskar myndir eða á 3D myndir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ LBOÐSDAGUR! GAR ATH. Á EKKI VIÐ UM LÚXUSSAL OG BORGARBÍÓGILDIR EKKI Á 3D MYNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ Sýnd kl. 4, 7 og 10(Powersýning) Sýnd með íslensku tali kl. 4 Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4Sýnd kl. 7 og 10 Balls Out kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 (kr. 850) LEYFÐ Transformers kl. 8 - 11 B.i.10 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 (kr. 850) LEYFÐ Transformers kl. 5 - 8 - 11 Lúxus Sýnd kl. 8 og 10:15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.