Morgunblaðið - 21.07.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 2009
Scrat í Ice Age
Þessi dásamlega persóna nær að vera drepfyndin
án þess að mæla nokkru sinni orð frá vörum. Bestu
atriðin í öllum Ísaldar-myndunum eru tvímælalaust
þegar Scrat er að hamast með hnetuna sína.
Dora í Finding Nemo
Ellen DeGeneres átti sannarlega sinn þátt í að
gera bláa fiskinn Doru eins fyndna og raun bar
vitni, en hún léði henni rödd sína í myndinni.
Gleyminn gullfiskur hefur sjaldan ef nokk-
urn tímann verið fyndnari.
Cartman í South Park
Dásamlega orðljótur og siðlaus. Fyndn-
astur þeirra fjórmenninga í Suðurgarðinum.
Stewie í Family Guy
Annar fyndinn siðleysingi er smá-
barnið Stewie með breska hreim-
inn bruggandi launráð í leyni.
Allir íbúar Springfield
í The Simpsons
Það er hreinlega ekki hægt að
gera upp á milli Hómers, afans, Nel-
sons, Flanders og allra hinna gulu íbúa
Springfield. Þeir eru hver öðrum fyndn-
ari.
ina. Hennar er sárt saknað af skjánum.
Skunkurinn Pepe Le Pew
Óforbetranlegur rómantíker er hinn illa þefjandi
skunkur. Verst að ástmeyjar hans eru oftar en ekki
kettir sem hann tekur í misgripum fyrir skunka og
þær endurgjalda sjaldnast ástaratlot hans.
Tímon í Lion King
Klárlega fyndnari helmingur dúettsins Tímon og
Púmba. Þeir félagar fengu svo gerðar um sig fram-
haldsmyndir eftir að Lion King kom út og Tímon
var enn fyndinn þar.
Asninn í Shreck
Líkt og í tilfelli Tímons átti Laddi sinn þátt í því
að gera Asnann í Shrek eins fyndinn og raun bar
vitni. Og ekki var Eddie Murphy síðri í ensku út-
gáfunni. Dásamlega taktlaus skepna með hjart-
að á réttum stað og munninn fyrir neðan nef-
ið … eins og flestir.
Julien og mörgæsirnar
í Madagasgar
Varla er hægt að gera upp á milli frum-
skógarkóngsins Juliens og mörgæsanna í hinum
ágætu Madagasgar-myndum. Meistarinn Sacha
Baron Cohen talaði fyrir Julien, sem fílaði að dilla,
dilla á meðan mörgæsirnar fóru með þaulplanaðar
áætlanir sínar eins og mannsmorð.
10 fyndnustu teiknimyndapersónurnar
Línan
Skaphundurinn Línan hefur skemmt sjónvarps-
áhorfendum með geðsveiflum sínum gegnum tíð-
18.07.2009
3 5 10 32 40
2 7 0 7 0
7 3 9 8 1
22
15.07.2009
1 9 26 34 38 44
1823 43
SACHA BARON COHEN SNÝR AFTUR Í EINHVERRI
SNARKLIKKUÐUSTU OG FYNDNUSTU MYND SÍÐARI ÁRA
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF
HHH
„..BRÜNO NUMERO UNO
ON YOUR FUNNY-TIME LIST.“
– L.C. ROLLING STONES
HHH
„...ÞAÐ ERU EKKI LEIÐINLEGAR
30 SEKÚNDUR Í ÞESSARI MYND“
– ROGER EBERT
HHHH
„...CRAZIER AND FUNNIER,
THAN BORAT“
- ENTERTAINMENT WEEKLY
HHH
„...YFIRGENGILEGA DÚLLULEGT VIÐUNDUR“
– S.V. MORGUNBLAÐINU
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU
OG SKEMMTILEGUSTU
TEIKNIMYND ÁRSINS!
HHHH
„BETRI EN BORAT
COHEN ER SCHNILLINGUR!“
– T.V. KVIKMYNDIR.IS
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
/ AKUREYRI
HARRY POTTER AND THE
HALF BLOOD PRINCE kl. 5 - 8 - 11 10
BRÜNO kl. 8 - 10 14
TRANSFORMERS 2 kl. 5 (síðustu sýningar) 10
/ KEFLAVÍK
HARRY POTTER AND THE
HALF BLOOD PRINCE kl. 5 - 8 - 11 10
BRÜNO kl. 8 - 10 14
ÍSÖLD m. ísl. tali kl. 6 L
/ SELFOSSI
HARRY POTTER AND THE
HALF BLOOD PRINCE kl. 5 - 8 - 11 10
BRÜNO kl. 8 - 10 14
TRANSFORMERS 2 kl. 5 10