Morgunblaðið - 08.08.2009, Page 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2009
Atvinnuauglýsingar
•
Upplýsingar gefur
Baldur í síma
865 0840
Blaðbera vantar
í afleysingar og
til frambúðar í
Garði og
Sandgerði
Blaðbera
vantar
Vantar fólk
til humarvinnslu
Vantar fólk í humarvinnslu nú í 1-2 mánuði
í Atlantshumar ehf. í Þorlákshöfn.
Felst aðallega í pökkun á humri í einstaklings-
bónus.
Upplýsingar hjá verkstjóra:
Gísli í 692-2956 eða Valur í 868-1895.
Raðauglýsingar
Kennsla
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Stöðupróf haustið 2009
Stöðupróf á vegum menntamálaráðuneytisins verða haldin
í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hér segir:
Miðvikudaginn 12. ágúst kl. 16.00 Danska (hámark 6 einingar),
norska (hámark 6 einingar),
sænska (hámark 6 einingar).
Kl. 18:15 Enska (hámark 9 einingar).
Fimmtudaginn 13. ágúst kl. 16:00 Ítalska (hámark 12 einingar),
portúgalska (hámark 12 einingar),
spænska (hámark 12 einingar).
Kl. 18:15 Franska (hámark 12 einingar),
japanska (hámark 12 einingar),
pólska (hámark 12 einingar),
rússneska (hámark 12 einingar),
víetnamska (hámark 12 einingar),
þýska (hámark 12 einingar).
Föstudaginn 14. ágúst kl. 16:00 Stærðfræði. Boðið er upp á próf í STÆ103, STÆ203 og
STÆ263.
Rafræn skráning í stöðupróf fer fram á heimasíðu skólans http://www.mh.is. Frekari upplýsingar
á skrifstofu skólans í síma 595-5200 frá og með 11. ágúst. Sýna þarf persónuskilríki með mynd í
prófinu.
Prófgjald, kr. 3500 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í
banka 323 hb. 26 nr. 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis prófdag, nauðsynlegt er
að fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt.
Í Aðalnámskrá framhaldsskóla er tekið fram að þessi próf séu ætluð þeim sem búa yfir þekkingu
og reynslu sem ekki hefur verið aflað með hefðbundnum hætti í skóla. Að gefnu tilefni skal tekið
fram að fyrir liggur álit menntamálaráðuneytisins um að stöðupróf skuli ekki nota sem upptektar-
próf fyrir nemendur sem fallið hafa á annar- eða bekkjarprófi.
Rektor.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Álakvísl 26, 204-3551, Reykjavík, þingl. eig. Erla Harðardóttir,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. ágúst 2009
kl. 10:00.
Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf.,
gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 12. ágúst 2009
kl. 10:00.
Ásendi 19, 203-5689, Reykjavík, þingl. eig. Sumarliði Árnason,
gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 12. ágúst 2009
kl. 10:00.
Bankastræti 6, 223-2711, Reykjavík, þingl. eig. Agnar Gunnar
Agnarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi,
miðvikudaginn 12. ágúst 2009 kl. 10:00.
Bíldshöfði 18, 222-2985, Reykjavík, þingl. eig. Kvikkhúseign ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 12. ágúst 2009
kl. 10:00.
Dofraborgir 9, 223-5127, Reykjavík, þingl. eig. Sylvía Guðrún
Walthersdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
miðvikudaginn 12. ágúst 2009 kl. 10:00.
Dyngjuvegur 3, 202-0004, Reykjavík, þingl. eig. Svak ehf.,
gerðarbeiðandi NBI hf., miðvikudaginn 12. ágúst 2009 kl. 10:00.
Flókagata 27, 201-1370, Reykjavík, þingl. eig. Björn Ragnar
Guðmundsson, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf.,
miðvikudaginn 12. ágúst 2009 kl. 10:00.
Gaukshólar 2, 204-8651, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurjóns-
son, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. ágúst
2009 kl. 10:00.
Hverfisgata 105, 200-3621, Reykjavík, þingl. eig.Tannlæknastofa
Sólveigar Þ. ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur/nágr.
hf. ogTollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. ágúst 2009 kl. 10:00.
Silfurteigur 1, 201-9045, Reykjavík, þingl. eig.Tinna Aðalbjörns-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 12. ágúst 2009 kl. 10:00.
Skeljagrandi 4, 202-3705, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Vilhjálmsson,
gerðarbeiðandi Nýi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 12. ágúst 2009
kl. 10:00.
Skipasund 21, 201-8211, Reykjavík, þingl. eig. Viðar Garðarsson,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 12. ágúst 2009
kl. 10:00.
Sogavegur 142, 229-7623, Reykjavík, þingl. eig. þb. Hektara ehf. c/o
Heiðar Ásberg Atlason skiptast., gerðarbeiðandiTrygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 12. ágúst 2009 kl. 10:00.
Stelkshólar 4, 204-9927, Reykjavík, þingl. eig. Leo Sankovic,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. ágúst 2009
kl. 10:00.
Veghús 25, 204-0914, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Marinó F.
Einarsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 12.
ágúst 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
7. ágúst 2009.
Félagslíf
9.8. Prestahnúkur
Brottf. frá BSÍ kl. 08:00.
V: 4500/5600 kr.
Vegalengd 12-13 km. Hækkun
600 m. Göngutími 6-7 klst.
Fararstj. Grétar W. Guðbergsson.
11.-17.8. Herðubreiðarlindir-
Ásbyrgi (Langleiðin-10)
Brottf. frá BSÍ kl. 09:00.
V: 39.000/47.000 kr. Nr. 0908LF06
Fararstj. Kristinn K. Dulaney.
13.-16.8. Sveinstindur-
Skælingar
Brottf. frá BSÍ kl. 08:30.
V: 35.000/43.000 kr. Nr. 0908LF07
Fararstj. Helga Kristinsdóttir.
13.-16.8. Strútsstígur
Brottf. frá BSÍ kl. 08:30.
V: 33.000/41.000 kr. Nr. 0908LF08
Fararstj. Ingvi Stígsson.
15.-16.8. Fimmvörðuháls
Brottf. frá BSÍ kl. 08:30.
V: 14.800/18.500 kr. Nr.0908HF03
Fararstj. Lára Kristín Sturlu-
dóttir.
22.-23.8. Fimmvörðuháls
Brottf. frá BSÍ kl. 08:30.
V: 14.800/18.500 kr. Nr.0908HF04
Fararstj. Kristíana Baldursdóttir.
Skráning á utivist@utivist.is eða
í síma 562 1000.
Sjá nánar www.utivist.is
Smáauglýsingar
Ýmislegt
Vandaðir þýskir herraskór úr
leðri í úrvali td:
Stærðir: 39 - 47
Litur : svart. Verð: 12.450.-
Liprar mokkasíur úr mjúki leðri
Stærðir: 41 -47. Litir: svart og
kaffibrúnt. Verð: 9.500.-
Léttar og þægilegar mokkasíur
úr leðri sem lofta.
Stærðir: 41 - 46. Litir: brúnt og svart.
Verð: 14.700.-
TILBOÐ
Sportlegir herraskór úr leðri.
Tilboðsverð: 3.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
Sumarhúsalóðir í Kjósinni
Til sölu eignarlóðir Möðruvöllum 1
(Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í
símum 561 6521 og 892 1938.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Glæsilegt 120 fm Bjálkahús
við Meðalfellsvatn í Kjós til leigu
(helgar/vikuleiga). Tilvalið fyrir hópa
eða stórar fjölskyldur. Allar uppl. á:
www.icelandlodging.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum til sölu.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
120 m² atvinnu- eða sumarhús
til sölu
Til sölu eða leigu 120 m² hús á 4000
m² lóð, áður Kaffi Grindavík, gæti
einnig hentað sem sumarhús, verslun
og m.fl. Við húsið er 300 m² sólpallur.
Hús sem er auðvelt að flytja.
Skoða skipti á sumarbústað.
Uppl. í síma 897 6302.
Til sölu
Íslenskur útifáni
Stór 100x150 cm. 3.950 kr.
Krambúðin, Skólavörðustíg 42,
Strax Laugarvatni, Strax Mývatni,
Strax Seyðisfirði, Strax Flúðum,
Úrval Selfossi, Úrval Egils-
stöðum, Hyrnan Borgarnesi,
Strax Búðardal.
Markaður og kaffihlaðborð
að Lónkoti Skagafirði sunnudaginn
9. ágúst frá kl. 13 - 17.
Kaffihlaðborðið er á Sölvabar.
Sími 453 7432. www.lonkot.com
Einkamál
Norwegian teacher seeks a week's
accommodation in private Reykjavik
home, 2.-9. Sept., as paying guest /
B&B arrangement. Speaks
Norwegian, English, some Icelandic.
Email: lewishouck@yahoo.com
or call / text cell # *47 9099 5623.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð
Kassagítarar: 1/4 stærð kr.
10.900 pakkinn með poka,
strengjasetti og stilliflautu. 1/2
stærð kr. 7.900. Full stærð kr.
12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr.
12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 34.900. Hljómborð frá kr.
8.900. Trommusett kr.69.900
með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125.
www.gitarinn.is
Ferðalög
Sumarhús