Morgunblaðið - 08.08.2009, Síða 40

Morgunblaðið - 08.08.2009, Síða 40
40 Menning MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2009 LEIKFANGAIÐNAÐURINN hef- ur heldur betur sett mark sitt á kvikmyndamarkaðinn í Banda- ríkjunum og skemmst er að minn- ast ótrúlegra vinsælda Trans- formers-myndanna með Shia Labeouf í aðalhlutverki. Nú síð- ast var kvikmyndin G.I. Joe: The Rise of Cobra frumsýnd í Banda- ríkjunum en myndin er byggð á samnefndum leikfangahermönn- um sem fjölmargir íslenskir ung- lingar fylgdust með í sjónvarpinu á níunda áratugnum. Saga leik- fanganna nær allt aftur til miðs sjöunda áratugar síðustu aldar þegar leikfangaframleiðandinn Hasbro uppgötvaði að unga stráka vantaði sína „Barbie“. Með aðalhlutverk í myndinni fara Channing Tatum, Marlon Way- ans, Rachel Nichols, Christopher Eccleston, Sienna Miller, Dennis Quaid og Jonathan Pryce og ef- laust er þess ekki langt að bíða að myndin verði frumsýnd í ís- lenskum bíóhúsum. G.I. Joe frumsýnd í New York Reuters Skytturnar þrjár Marlon Wayans, Rachel Nichols og Channing Tatum voru hress á rauða dreglinum fyrir frumsýninguna, enda ærin ástæða til þess. Svart og hvítt Aðdáendur G.I. Joe teiknimyndaþáttanna muna eflaust margir eftir Kóbrunni ógurlegu sem G.I. Joe hermennirnir berjast við. Baronessa Sienna Miller stillir sér upp á rauða dreglinum í New York. Á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16 mætast elstu minjar um búsetu í Reykjavík og nýjasta margmiðlunartækni. Úrval af fallegri gjafavöru í safnbúðinni. Opið alla daga frá kl. 10-17. www.minjasafnreykjavikur.is/www.reykjavik871.is ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS LISTASAFN ÍSLANDS Endurfundir - Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna! Þrælkun, þroski, þrá? - Ljósmyndir af börnum við vinnu Svart á hvítu - Prentlistin og upplýsingabyltingin Leiðsögn á íslensku alla sunnudaga kl. 14 Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn. www.thjodminjasafn.is Söfnin í landinu Sumarsýning á nýlegri íslenskri hönnun úr safneign Húsgagnageymsla safnsins opin almenningi Opið fim. til sun. kl. 13 - 17 Lyngási 7 • 210 Garðabær sími 512 1526 www.honnunarsafn.is Aðgangur ókeypis LISTASAFN ASÍ Sumarsýning 27. júní til 23. ágúst Jón Stefánsson Jóhannes S. Kjarval Svavar Guðnason Opið 13-17 alla daga nema mánud. Aðgangur ókeypis Freyjugötu 41, 101 Rvk www.listasafnasi.is 24. júní - 16. ágúst Safn(arar) Sverrir Magnússon og Ingibjörg Sigurjónsdóttir Bragi Guðlaugsson Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir Ingunn Wernersdóttir Sverrir Kristinsson Leiðsögn með söfnurum sunnudag 9. ágúst kl. 15 Opið 11-17, fimmtud. 11-21, lokað þriðjud. www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis ANDANS KONUR Gerður Helgadóttir Nína Tryggvadóttir París – Skálholt Kaffistofa –Barnahorn – Leskrókur Opið alla daga kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS Hveragerði FALINN FJÁRSJÓÐUR: GERSEMAR Í ÞJÓÐAREIGN? 10.7. - 18.10. 2009 Sýning á verkum úr söfnum ríkisbankanna þriggja ásamt völdum kjarna úr verkum Listasafns Íslands. FJÁRSJÓÐSLEIT, LEIÐSÖGN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA á sunnudag kl. 14 í fylgd Ólafs Inga Jónssonar HÁGDEGISLEIÐSÖGN þriðjudaga kl. 12.10-12.40 á íslensku, föstudaga kl. 12.10-12.40 á ensku SAFNBÚÐ Listaverkabækur, kort, plaköt, íslenskir listmunir og gjafavara frá erlendum listasöfnum. Opið kl. 11-17 - lokað mánudaga Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR. www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Sýningar opnar alla daga: Handritin - sýning á þjóðargersemum, saga þeirra og hlutverk. ÍSLAND::KVIKMYNDIR, 100 íslenskar kvikmyndir til að horfa á. Að spyrja Náttúruna - dýrasafn og aðrir munir í eigu Náttúrugripasafnsins. Norrænt bókband 2009 - afrakstur samnefndrar samkeppni í handbókbandi. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is Málverkasafn Tryggva Ólafssonar Minjasafnið á Akureyri Málverkasafn Tryggva Ólafssonar Neskaupstað Opið 13-17 alla daga. Á öðrum tíma er opið eftir samkomulagi. Sími 861-4747 island@islandia.is Listasafn: Í húsi sársaukans - Olga Bergmann Byggðasafn: Völlurinn Bátasafn: 100 bátalíkön Bíósalur: Verk úr safnkosti Opið virka daga 11.00-17.00, helgar 13.00-17.00 Ókeypis aðgangur reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com Börn í 100 ár Sýning sem vert er að skoða Opið alla daga í sumar kl. 13-18. Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi s. 430 7200, safnahus@safnahus.is, www.safnahus.is Velkomin á sýningar safnins: Allir krakkar, allir krakkar - líf og leikir barna Akureyri - bærinn við Pollinn og Eyjafjörður frá öndverðu Opið alla daga kl. 10-17 • www.minjasafnid.is Nonnahús: Bernskuheimili barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna. Opið alla daga kl. 10-17 • www.nonni.is Gamli bærinn Laufási - Upplifðu lifnaðarhætti Íslendinga í kringum 1900 Opið alla daga kl. 9-18 • www.minjasafnid.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.