Morgunblaðið - 08.08.2009, Page 43

Morgunblaðið - 08.08.2009, Page 43
Alone er kom út 1990 og gerði leik- arann unga Macaulay Culkin að milljónamæringi og besta vini Michaels Jacksons. Þar er pilturinn Kevin McCallister er gleymdist heima þegar fjölskylda hans fór í ferðalag til Frakklands. Glæsilegt hús fjölskyldunnar er skotmark bí- ræfinna þjófa og neyðist dreng- urinn til að verjast þeim með hug- viti sínu, kænsku og því sem heima finnst. Skepnulegar gildrur hans eiga eftir að tryggja það að börn munu um ókomin ár hlæja sig mátt- laus. Í lifanda lífi var Hughes feiminn og veitti sjaldnast blaðaviðtöl. Síð- asta áratuginn hafði hann tileinkað sér bóndalíf í Illinois. Dánarorsök hans var hjartaáfall en hann lést í New York þar sem hann var að heimsækja fjölskyldu sína. Weird Science Ein súrasta og fyndnasta mynd Johns Hughes gat af sér sjónvarpsseríu síðar. Anthony Michael Hall sýnir sannkallaðan stórleik. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2009 HARÐUR diskur er inniheldur a.m.k. 100 óútgefin lög sem Michael Jackson hafði samið á ævi sinni eru nú í vörslu systur hans LaToyu. Lögmaður popp- söngvarans segir fjölskyldu hans hafa farið inn í hús hans klukkustundum eftir andlát hans til þess að fjarlægja allt verðmætt þaðan áður en það hyrfi í hendur starfsfólks, lögreglu eða ann- arra. Á harða disknum voru m.a. lög sem Jackson vann á blómaskeiði sínu, í kringum útgáfur Off the Wall, Thriller og Bad. Einnig var þar glás af nýrra efni sem söngvarinn hafði verið að vinna með tónlistarmönnunum Akon, Ne-Yo og Will.I.Am úr Black Eyed Peas. Lögmaður Jackson segir að LaToyu verði sendar tilkynningar um að af- henda harða diskinn með tónlistinni svo hægt sé að gera afrit af lögunum. Ef LaToya streitist ekkert á móti er nokkuð víst að poppkóngurinn hefur ekki sungið sitt síðasta... a.m.k. á plötu. 100 óútgefin lög fundin Michael Jackson Í eyrum allra um ókomin ár. -T.V.,- kvikmyndir.is Ó.H.T., Rás 2 - S.V., MBL HHHH - S.V. MBL HHHH - Ó.H.T, Rás 2 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 42.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! CHANNING TATUM ÚR STEP UP ER MAGNAÐUR Í MYND Í ANDA THE FIGHT CLUB. Harðsvíraðir glæpamenn nota sér neyð fólks og örvæntingu til að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. Frábær spennumynd með Harrison Ford og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Mögnuð mynd um hvað fólk er tilbúið að leggja á sig. „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ abigai l bresl in cameron diaz Frá Leikstjóra „Heat“ og „Colleteral“ Michael Mann kemur ein allra besta mynd ársins HHHHH – Empire HHHHH – Film Threat „kvikmynda dýnamít“ - Rolling Stone Einn svakalegasti eltingarleikur allra tíma í glæpasögu Bandaríkjana. Johnny Depp og Christina Bale eru magnaðir í hlutverkum sínum sem John Dillinger bankaræningja og lögreglumannsins Melvin Purvis. „VÖNDUÐ OG VEL LEIKIN GLÆPAMYND ÞAR SEM ALDREI ER LANGT Í GÓÐAN HASAR.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS 40.000 manns í aðsókn! -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó SÝND Í SMÁRABÍÓ þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓ Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ 550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RA UÐU *850 KR Í ÞRÍVÍDD Sýnd kl. 4, 7 og 10(powersýning) Crossing Over kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 1 (850 kr.) - 3 LEYFÐ Crossing Over kl. 2 Lúxus Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 1 - 5 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Ice Age 3 (enskt tal, ísl. texti) kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 Lúxus Transformers kl. 8 - 10:50 B.i.10 ára Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 2 (550 kr.) og 4 Sýnd með íslensku tali kl. 2 (550 kr.) og 6 Sýnd í 3D með ísl. tali kl. 2 (850 kr.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.