Morgunblaðið - 08.08.2009, Side 48

Morgunblaðið - 08.08.2009, Side 48
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 220. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 20°C | Kaldast 10°C  Skýjað með köflum og síðdegisskúrir á Norðaustur- og Aust- urlandi. Hlýjast á Norðausturlandi. »10                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-., +/0-12 **3-** +4-*31 +/-,13 *2-4,0 **2-33 *-.*42 *03-/1 *20-03 5 675 2# 758 9 +//0 *+,-3, +*/-.1 **3-4, +4-+.0 +/-342 *2-,*/ **2-00 *-.*1, *03-33 *1/-43 +..-4*31 &  :; *+,-0, +*/-10 **3-20 +4-.*/ +/-2/1 *2-,3* **1-.+ *-.++. *02-+4 *1/-03 ÞETTA HELST» Nú voru góð ráð dýr  Ráðgjöf JP Morgan var Seðla- bankanum kostnaðarsöm á síðasta ári. Í ársreikningi bankans kemur fram að kostnaður vegna aðkeyptrar sérfræðiráðgjafar hafi hækkað um 1,1 milljarð miðað við árið á undan. JP Morgan var greiddur milljarður. »Forsíða Ekki hagkvæmt neytendum  Vaxtamunur milli inn- og útlána er neytendum ekki í vil. Ársverðbólga er um 11,3% en bestu vextir á inn- lánsreikningum eru í kringum 8-9%. »12 Ábyrgðin ekki borgarinnar  Hverfandi líkur eru sagðar á að lán, sem Reykjavíkurborg er í ábyrgð fyrir vegna framkvæmda Landsvirkjunar, lendi á reykvískum skattgreiðendum. »16 Stórt skref í baráttunni  Stórt skref mun hafa verið stigið í baráttunni við talibana reynist fréttir af falli pakistanska stríðsherrans og talibanaleiðtogans Baitullah Mehsud réttar. Sagt er að fráfall hans leiði til leiðtogakreppu meðal talibana. »18 SKOÐANIR» Staksteinar: Seinheppni og lánleysi Forystugreinar: Stjórnmál og pen- ingar | Hinsegin dagar Pistill: Kynlegir konungar Ljósvaki: Steingrímur stelur Kastljósinu UMRÆÐAN» Horfðu á heildarmyndina Verðlaunaleikur vikunnar Læra grunnatriðin í golfi Steinamjólk fjallgöngumanna Rangt Steingrímur! Icesave og gjaldeyrismálin Rökstutt svar Kvíðir þú kennslunni? BÖRN » KVIKMYNDIR» Gáski og gleði við frum- sýningu G.I. Joe. »40 Atli Bollason gagn- rýnandi fjallar á poppvísindalegan hátt um fyrstu plötu indísveitarinnar <3 Svanhvít. »47 TÓNLIST» Hugmynda- rík Svanhvít HINSEGIN DAGAR» Spennan magnast og magnast … »44,45 TÓNLIST» Múmflokkurinn er gríð- arvel stemmdur. »41 Birgir Örn Stein- arsson gerir grein fyrir æviferli þessa merka kvikmynda- leikstjóra sem lést í fyrradag. »42 Minni John Hughes KVIKMYNDIR» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Grétar Már Sigurðsson látinn 2. Komin heim en þungun enn … 3. Páll Óskar ekki með í gleðigöngu 4. Vill ekki stríð við aðrar þjóðir  Íslenska krónan hélst óbreytt „ÉG vildi leyfa börnunum mínum að upplifa sveitalíf og kenna þeim að upplifa náttúruna, frjálsræðið, dýrin, lífið og dauðann.“ Þetta segir Þorgrímur Einar Guðbjartsson, bóndi á Erps- stöðum í Dölum, í Morgunblaðinu í dag. Þar ræð- ir hann um stjórnmál, Evrópusambandið, land- búnað og trúmál. „Hér heima er alltaf farið með trúna eins og klámblað. Það má ekki sjást eða vitnast að fólk sé trúað. Er það kannski vegna þess að við gerum okkur ekki lengur grein fyrir því hvað trú er? Trú er ekki bara að biðja bænir og bíða svars,“ segir Þorgrímur. | 20-21 Frjálsræði og sveitalíf í Dölunum Morgunblaðið/RAX ARON Pálm- arsson, landsliðs- maður í hand- bolta, leikur sinn fyrsta leik í dag fyrir þýska meistaraliðið Kiel. Þar mætir hann heims- úrvalinu í kveðjuleik fyrir Stefan Lövgren. Ólafur Stefánsson leikur með heimsúrvalinu. „Það verður frá- bært að taka þátt í þessum leik,“ segir Aron. | Íþróttir Aron mætir heimsúrvalinu Aron Pálmarsson MÖGULEGA verður vinsælasti söngleikur allra tíma, Cats eftir söngleikjagúrúinn Andrew Lloyd Webber, settur upp hérlendis í bráð. „Mögulega,“ skal það vera, en hinn umsvifamikli Bjarni Haukur Þórsson er með málið í alvarlegri skoðun og er búinn að tryggja sér sýningarréttinn á stykkinu, eins og fram kemur í spjalli Helga Snæs Sigurðssonar við Bjarna. | 41 Kettirnir á leið til landsins? Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is GRILLAÐAR kjötsneiðar þykja jafnan ómissandi í útileguna en það versta er að kjötvörur eru ekki ódýr- ustu máltíðirnar í ferðinni. Þeir sem eru langtímum saman á ferðalagi yfir sumarið, eins og til dæmis hjólhýsaeigendur sem nýta hvert tækifæri til að komast í annan landshluta, virðast hafa fundið fyrir því að það gangi hratt á sjóðinn að snæða lærisneiðar í öll mál og hafa fórnað grillstemningunni að ein- hverju leyti fyrir sparnaðinn. Kjötsala almennt minnkað „Þetta er ekki vísindalega úttek- ið,“ segir Emil B. Karlsson hjá Rannsóknasetri verslunarinnar við Háskólann á Bifröst, „en verslanir í litlum byggðarlögum, sem taka mik- ið á móti fólki á húsbýlum og fellihýs- um, segjast sumar hafa merkt það að í fyrra hafi menn keypt mikið grill- kjöt en núna hafi það breyst og sé farið að færast mikið meira yfir í núðlur og pasta,“ segir Emil sem segir tilfinninguna þá að kjötsala hafi almennt minnkað. Í mestu veðurblíðunni virðast ferðalangar þó leyfa sér lúxusinn sem felst í rausnarlegri grillveislu með öllu tilheyrandi enda verða núðlurnar óneitanlega þreytandi til lengdar þrátt fyrir gott verðlag. Núðlur í ferðalagið Svo virðist sem húsbíla- og fellihýsaeigendur láti sér í aukn- um mæli nægja núðlur og pasta í stað grillkjöts í ferðinni Morgunblaðið/Árni Sæberg Núðlur Ódýr og einfaldur matur. Í HNOTSKURN »Neyslumynstur landanshefur almennt verið að breytast undanfarna mánuði í átt að lágverðsverslunum og ódýrari vörum »Úrval ódýrari tegundahefur aukist í verslunum á meðan dýrari vörutegundum hefur fækkað »Kjötsala virðist almennthafa minnkað nokkuð, en unnar vörur s.s. kjötbollur, pylsur og bjúgu seljast meira. Vinsældir djúsþykknis hafa einnig aukist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.