Morgunblaðið - 03.11.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.11.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 2009 SKJÓTT skipast veður í lofti. Eftir að tónlistar- konan Amy Winehouse lagði eiturlyfjafíknina á hilluna, að eigin sögn, hefur líkamsræktin tekið við. Winehouse hefur haldið sig frá eiturlyfjum allt þetta ár eftir nokkurra ára sukk og svínarí og eyðir nú mörgum klukkutímum í líkamsrækt á hverjum degi. Fjölskyldu hennar finnst það mjög já- kvætt. „Það er allt á réttri leið þessa stundina. Stundum – og ég er ekki að tala um Amy – en stundum tekur ein fíkn við af annarri,“ segir faðir hennar, Mitch Winehouse. „Það er mjög jákvætt að Amy eigi líkamsræktarstöð. Hún dvelur þar þrjár til fjórar klukkustundir á dag. Hún er í mjög góðu formi, mjög góðu. Svo þetta er mjög jákvæð fíkn. Þetta ferli er hluti af batanum,“ bætti faðirinn við. Winehouse dvaldi fyrr á þessu ári í nokkra mánuði á eyju í Karíbahafinu til að forðast eig- in djöfla og vinna að nýrri tónlist. Fjölskylda hennar hefur alltaf stutt hana vel en faðir hennar segir að bati dóttur sinnar sé að- allega henni sjálfri að þakka, hún hafi tekið þessa ákvörðun. „Amy er sú sem ákvað að breytast, það var hún sem ákvað að hætta að dópa. Við hvöttum hana áfram og hjálpuðum eins og við gátum. Hún fór aðeins út af sporinu en núna hefur hún fundið réttu leiðina aftur og það er frábært,“ sagði hann í samtali við slúðurvefveituna BangShowbiz. Líkamsræktarfíkn tekin við hjá Amy KVIKMYNDIN This Is It, sem segir frá síðustu tónleikaæfingum MichaelsJacksons, fór beint á toppinn yfir vinsælustu kvikmyndirnar vestanhafs um helgina. Myndin þénaði 21,3 milljónir dala um helgina, en hún var frum- sýnd 28. október á heimsvísu. Á fimm dögum hefur hún náð að hala inn 101 milljón dala. Forsvarsmenn Columbia Pictures hyggjast framlengja sýningartímann í Norður-Ameríku til 29. nóvember, en upphaflega stóð til að sýna myndina aðeins í tvær vikur. Hrollvekjan Paranormal Activity féll í annað sætið með 16,5 milljónir dala. Myndin, sem var gerð fyrir lítið fé, hefur nú þénað tæpar 85 milljónir dala á sex vikum. Hasarmyndin Law Abiding Citizen með Gerard Butler hafnaði í þriðja sæti og gamanmyndin Couples Retreat í því fjórða. Jackson á toppinn Reuters Jackson Allir vilja sjá síðustu stundir Michaels Jacksons. LEIKARINN Mel Gibson varð faðir í áttunda sinn föstudaginn síðastlið- inn. Þá fæddi rússnesk kærasta hans, Oksana Grigorieva, stúlku- barn um mánuði fyrir tímann. Móð- ur og barni heilsast þó vel en nafn stúlkunnar er ekki orðið opinbert. Gibson á sjö börn með fyrrver- andi konu sinni, Robyn. Grigorieva á eitt barn fyrir, tólf ára son með fyrrverandi kærasta, leikaranum Timothy Dalton. Orðinn átta barna faðir Reuters Foreldrar Mel Gibson og Oksana Grigorieva eiga nú litla stúlku. Winehouse Helst von- andi á beinu brautinni. Reuters BEIN ÚTSENDING LAUGARDAGINN 7. NÓVEMBER KL. 18.00 (ÖRFÁIR LAUSIR MIÐAR) ENDURSÝND MIÐVIKUDAGINN 11. NÓVEMBER KL. 18.30 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.OPERUBIO.IS TURANDOT MARIA - GULEGHINA LIÙ MARINA - POPLAVSKAYA CALÀF MARCELLO - GIORDANI TIMUR SAMUEL - RAMEY PUCCINI TURNADOT Í REYKJAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI FRÁ LEIKSTJÓRA 40 YEAR OLD VIRGIN OG KNOCKED UP. STÓRKOSLEG GRÍNMYND MEÐ ÞEIM ADAM SANDLER, SETH ROGEN OG ERIC BANA HHHH - S.V. MBL ÞÚ S PILA R TIL AÐ L IFA ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“ Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! DRAUMAR GETA RÆST! SURROGATES SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI EIN VINSÆLASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA ER LOKSINS KOMIN Í ÞRÍVÍDD GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI / SELFOSSI STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 8 - 10 16 JÓHANNES kl. 6 - 8 L FRIÐÞJÓFUR FORVITNI m. ísl. tali kl. 6 L GAMER kl. 10:40 16 / KEFLAVÍK ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 6 L JÓHANNES kl. 8 L STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 10 16 MORE THAN A GAME kl. 5:50 - 8 7 / AKUREYRI kl. 6 L kl. 8 - 10:20 12 m. ísl. tali kl. 6 L kl. 8 L kl. 10:20 16 31.10.2009 4 11 13 18 33 1 4 7 8 7 5 8 4 2 1 17 28.10.2009 3 11 22 24 44 48 51 2 HEYRÐU MIG NÚ! eru klukkutíma langir föstudags- tónleikar fyrir ungt fólk á bíóverði. Stutt kynning á undan og partý á eftir, þar sem þú getur spurt stjórnanda og spilara: Hvað er nú þetta? Að heyra á tónleikum er upplifun sem lætur engan ósnortinn. Tryggðu þér miða á www.sinfonia.is eða í síma 545 2500 „Þá fyrst er maður ódauðlegur þegar eitthvað matarkyns er nefnt í höfuðið á manni.“ Ígor Stravinskíj Fös. 06.11.09 » 21:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.