Saga - 1988, Blaðsíða 43
UPPELDI OG SAMFÉLAG Á ÍSLANDI Á UPPLÝSINGARÖLD 41
s. 52-54. Hitt er varla ofsagt að „i forhold til læsningen synes eliten at have neglig-
eretskrivningen...". (s.58.)
10 Allt öðruvísi var háttað um bókaútgáfu í Danmörku á sama tíma, sjá V, 250-51.
Noregur fékk fyrsta prentverk sitt ekki fyrr en 1643 en samt þjónaði prentlistin þar
naestu hundrað árin ekki jafn einhliða trúarlegum þörfum og á íslandi. Við þetta
bættist að veraldleg rit í prentuðu formi bárust nokkuð greiðlega til Noregs vegna
náinna tengsla landsins við Danmörku, sjá Harald L. Tveterás: Den norske bokhan-
dels historie, 1. Forlag og bokhandel inntil 1850 (Oslo 1953), 4-6, 30-31, 38-40.
11 Hugmyndir um stofnun bamaskóla voru vissulega á kreiki meðal ýmissa íslenskra
forsvarsmanna í fræðslumálum á þessu tímabili, sjá „Læsefærdighed", 153, 182
(tilv.gr., 128), en yfirleitt voru þær bundnar við fræðslu fátækra barna og munað-
arleysingja. Þessi tengsl birtust líka í verki þegar til fyrstu framkvæmda kom, sjá
Bemska, 65-66. Að áliti forystumanna var helst þörf skóla þar sem forsjá foreldra
var annaðhvort ekki fyrir að fara eða hún brást.
12 Hér ber að hafa hugfast að Harboe kom frá landi þar sem framkvæmd hinnar píet-
ísku uppeldishugsjónar var í öllum meginatriðum bundin ráðagerðum um starf-
rækslu skóla, annaðhvort beinltnis á vegum kirkjunnar þjóna (djákna) eða undir
eftirliti kirkjulegra yfirvalda, sjá „Forordning om Skoleme paa Landet i Danmark
(1739), í Schou: Tilv. rit, 3. Deel, 278-86. Þar sem byggð var mjög dreifð skyldi
setja „Skolemestere, som kan omgaae fra een Torp eller Gaard til den anden... .
(sama rit, 350-51.) í Noregi þar sem byggð svipaði víða til íslenskra aðstæðna var,
skv. „Placat og nærmere Anordning ang. Skolerne paa Landet i Norge" (1741),
hverju prestakalli ætlað að gera út um það hvaða háttur skyldi hafður á skólahald-
inu, „være det sig med Faste Skoler, omgaaende Lærere, eller hvad for Middel de
tienligst befinde." (sama rit, 384.)
13 Eins og Peter Burke hefur bent á (tilv. rit, 187), vísar aðgreining lærdómsmenningar
°g alþýðumenningar ekki „directly to reality, but to a model.,, Helst má hafa til
marks um hana sjálfsskilning þeirra sem í hlut eiga, tilhneigingu þeirra H1 þess að
afmarka sig frá öðrum. Hér gildir sú regla að menning tiltekins hóps eða samfélags
verður jafnan til „i kontrast til andre." (Kirsten Hastmp: „Entropisk elegi. Kns-
tendommen og den sociale uorden pá Island efter ár 1000". — Stofskifte 12 (1985),
49.)