Saga - 1988, Blaðsíða 239
RITFREGNIR
237
u.narinnar. ^essar skýrslur hefðu líklega hjálpað til við að svara spurningum
-s °8 þessum (sem höfundur spyr ekki): Hvaða máli skipti verslunin fyrir
a omu fólks? Var vöruskortur algengur? Versluðu Ólsarar annars staðar?
orn fólk úr öðrum héruðum oft til Ólafsvíkur að versla? Hvernig var
verðlag? Sýslumaður segir til dæmis árið 1818 að í verslunum á Snæfellsnesi
Se verð innlendu vörunnar lækkað um leið og kaupskipin láti úr höfn og hafi
svo verið undangengin ár.1 Árið 1812 segir í skýrslu sýslumanns að lína og
°nglar séu ekki til í verslunum á Snæfellsnesi.2
Sjötti kaflinn er um sjávarútveg, mikilvægustu atvinnugreinina í Ólafsvík
°8 reyndar Fróðársókn allri, en rannsókn Gísla tekur hér mjög mið af sókn-
jnni 0g sýslunni. Kaflinn skiptist í allmarga undirkafla og er annar stærsti
afli bókarinnar. Þar er að finna umfjöllun um bátalag og seglabúnað, báta-
vertle'lr' Askimið og -verkun, veiðarfæri, fiskivernd, þilskipaútgerð,
e bátaútgerð og fleiri þætti í sögu sjávarútvegs fram til upphafs þessarar
ar. Sem fyrr fær 19. öldin eðlilega mest rými. Margir þættir eru hér ágæt-
ga unnir og í heild veitir kaflinn ágætt yfirlit yfir aðstæður í sjávarútvegi á
fannsóknarsvæðinu, einkum á 19. öld. Hér má þó finna hliðstæða galla og
a ur hefur verið minnst á.
. .<~’1SA athugar bátaeign Ólsara. Víkur hann fyrst að bréfi búðamanna, sem
Ur var getið, til landsyfirvalda með ósk um bátafrelsi. Gísli segir síðan:
Þetta vekur upp þá spurningu hvernig bátaeign hafi verið hagað í
Ólafsvík? Hér á eftir verður vikið að bátaeign í tvennum skilningi,
fyrst að fjölda og stærð báta, en síðar að eignarhaldi á þeim.
1 flestum varðveittum skrám um bátaeign fyrr á öldum er fjöldi
báta sundurliðaður eftir sýslum og hreppum, en ekki getið um fjölda
þeirra í einstökum verstöðvum. Þetta gildir jafnt um prentaðar hag-
skýrslur sem óprentaðar bátaskrár. Það er því erfitt að komast nærri
sanni um bátafjölda í Ólafsvík á löngum tímabilum, því bátaeign í
einstökum hlutum Neshrepps innan Ennis er sjaldan sundurliðuð í
heimildum. (140)
er víkur Gísli að mjög athyglisverðu efni. Hverjir áttu framleiðslutækin?
ann leitar þó ekki svara við þessu fyrr en í heimildum frá miðri 19. öld.
^skilegt hefði verið að rannsaka þetta fyrr því þarna verður mikilsverð
reyting á 18. öld. Spurningin um eignarhald á bátum tengist reyndar stærra
£ ® k róðrarkvöðum. Róðrarkvaðir hvíldu á búðamönnum öldum saman og
^ 8di því jafnan að þeir máttu ekki sjálfir eiga og gera út báta. Þegar einok-
^Uln var lögð af var róðrarkvöðum létt af búðamönnum í Ólafsvík fyrr en af
rum búðamönnum í sókninni.3 Róðrarkvaðir voru mjög algengar á búða-
2 þ f' Ves‘er-Amts Joumal, J3 Fskj. nr. 266.
3 r Vester-Amtsjoumal, J2Fskj. nr. 1011
ndirritaður hefur ásamt Tnni Áma Frifti/i
joumal, jz tsk). nr. 1011.
ndirritaður hefur ásamt Jóni Áma Friðjónssyni og Ólafi Ásgeirssyni rannsakað
P°gu Fróðárhrepps. Rannsóknimar birtast í bókinni Sjávarbyggð utidir Jökli, saga
rððárhrepps fyrri hluti, sem er að koma út þegar þetta er skrifað. Þar má finna m.a.
mQöllun um kvaðir og fleira tengt sögu Ólafsvíkur.