Saga - 1989, Blaðsíða 98
96
ANNA AGNARSDÓTTIR
36 3. nóv. 1809, Jörgensen til Hookers, Eg. 2070.
37 Pessi grein var nánast samhljóða annarri sem birtist í The Editiburgh Advertiser
þann 29. sept. 1809.
38 Er hér sjálfsagt átt við skip hans Orion.
39 23. sept. 1809, Barrow til Bagots, Adm. 2/657.
40 16. apríl 1809, Banks til Bathursts, Bjritish] Mjuseum] (N[atural] Hjistory]),
Botany Library, Bjanks'] Cjorrespondence]; Anna Agnarsdóttir, Ráðagerðir, bls.
32-4.
41 Eintök í Wisconsin, Eg. 2067 (til Wellesleys) og uppkast Trampes í Þjóðskjalasaf-
ninu (ÞS), Jörundarskjölum. Frumritið er meðal glataðra skjala F[oreign]0[ffice]
40/1 í P.R.O.
42 Hooker, I, bls. 55. Honum var lýst sem „a most wretched set, picked up from the
vilest parts of Gravesend".
43 Þýðing: Þetta háttarlag, þessi aðferð við að gera byltingu og skilja þjóðina frá
sínum löglega konungi er fordæmislaus í öllum þeim byltingum, sem skráðar eru
á spjöld sögunnar.
44 Fremst í skjalabók F.O. 40/1, þar sem sum íslandsskjölin eru varðveitt, er skrá yfir
skjöl um atburðina á Islandi árið 1809, sem send voru verslunarmálaráðuneytinu.
Síðarmeir voru þessi skjöl send til flotamálaráðuneytisins, en þeim hefur ekki verið
skilað og finnast ekki nú. Afrit af sumum þessara bréfa eru til (t.d. skýrslu Trampes
til Bathursts 6. nóv. 1809). En meðal hinna glötuðu skjala eru mörg, sem verulegur
fengur væri í að hafa undir höndum, t.d. skýrsla (statement) Phelps til utanríkis-
ráðuneytisins, dagsett 23. nóvember 1809, fimm bréf frá kaupmanninum til sama
ráðuneytis rituð í nóvember og desember 1809 og bréf frá þeim Jones, Jörgensen og
Trampe rituð haustið og veturinn 1809. Leit að þeim hefur engan árangur borið.
Auk mín gerði Helgi P. Briem árangurslausa leit að þeim árin 1926 og 1929 (bls. 542-
3). Þó grunar mig, að þau leynist i einhverjum skjalabunka flotadómstólsins, sbr.
9. maí 1810, Gostling til Crokers, Adm. 1/3899, þar sem hann segist ekki ætla að
skila skjölunum að svo stöddu, þar sem lögfræðingarnir séu enn að kanna þau (sjá
hér aftar, bls. 87.
45 Phelps, bls. 68.
46 23. ágúst 1809, Phelps til Jones, Adm. 1/1995. Samkvæmt upplýsingum frá Busi-
ness Archives Council, Tooley Street, London, hafa skjöl Phelps og fyrirtækis
hans ekki varðveist.
47 Samuel Phelps, Observations on the Importance of Extending the British Fisheries and of
Forming an lceland Fishing Society (London, 1817), bls. 51-77. Phelps nefnir Bathurst
að vísu ekki á nafn, en talar um „Secretary of State"; þeir voru þrír sem höfðu þenn-
an titil: utanríkisráðherrann, innanríkisráðherrann og hermálaráðherrann. Þar
sem utanríkisráðuneytið tók málið til umfjöllunar má slá því föstu að viðtalið hafi
verið við Bathurst utanríkisráðherra.
48 Phelps, bls. 68-9.
49 29. nóv. 1809, Phelps til Banks, Wisconsin.
50 23. ágúst 1809, Adm. 1/1995.
51 Trampe sendi Wellesley eintak af skýrslu sinni frá 6. nóvember, sjá í Eg. 2067 þar
sem hún er tileinkuð „The Most Noble the Marquess of Wellesley".
52 Sjá t.d. Charles K. Webster, The Foreign Policy of Castlereagh 1812-1815 (London,
1931), bls. 17; Peter Dixon, Canning, Politician and Statesman (London, 1976), bls.
143.
53 Phelps, bls. 51-2; 2. júní 1809, Barrow til Banks, B.C.