SunnudagsMogginn - 01.11.2009, Blaðsíða 18

SunnudagsMogginn - 01.11.2009, Blaðsíða 18
Dagurinn er hafinn, síðasti dagur vegleysis og vímuefna. Vonin er nýtt leiðarljós. Hún nýtur stuðnings bæði himneskra og jarðneskra vina yfir kaffibolla hjá Sam- hjálp. „Nú getur þú þetta,“ segir sá jarð- neski. Hinn himneski vinnur á annan hátt. Hún losar sig við verkfæri gær- dagsins áður en hún heldur út. „Bara einu sinni enn,“ hugsar hún og nær í nýjan skammt. Sprautar sig og líður betur. Morgunblaðið/RAX Hún man ekki eftir þeim tíma sem hún fann fyrir innri friði og ró. Hana lengir eftir lífi fyrirsætu málverksins. Hún leit- ar hjálpar og hefur nýtt líf … vonandi. Í stríði við lífið Hún háði stríð daglega og óvinir leyndust í hverju horni, ýmist klæddir í einkennisföt eða larfa. Fjandmann- inn mesta var barátta að forðast, því hann var hún sjálf. Með sprautuna að vopni þau mættust á kaldranalegum vígvelli. Þráin að finna fyrir nálinni yfirtók alla skynsamlega hugsun. Hún lét undan og áhyggjur og sorg hurfu um stund. Skammvinn vellíðanin leið hjá þeg- ar kvölda tók og stríðið hófst á ný með nýjum degi. En nú hefur hún lagt gamalkunnum vopnum og leitað á náðir meðferðarfulltrúa. Hún tekur fram nýtt hernaðartæki, vonina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.