Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 9
Helge Nyman, prófessor: Finnlund. GUÐSÞJÓNUSTAN í nútíð og framtíð. GuSsþjónustan, svo scm hún er í dag, verður aðeins skilin í sögu- legu isamhengi. Þess vegna verðmn við að byrja á því að rekja í fáum uráttum þróun hennar fram til vorra daga. I'.ndurnýjun messunnar tneS lútherskri siSbót. Saga kristinnar höfuðguðþjónustu hefst í frumkristni með skiptingu 'hrauðs, hefð, er átti rót sína að rekja til síðustu kvöldmáltíðar Krists uieð lærisveinum eínum. Guðfræðilega séð tengdi Lúther þessa hefð vilnislburði Ibiiblíunnar, en 'helgisiðalega ’byggði hann á þeim for- sendum, er þekktar voru í samtíð hans, á messugjörð miðalda. Sterk andstaða gegn venjubundnum skilningi samtímans á gildi og mark- niiði messunnar varð því einkennandi fyrir starf lútherskra siðbótar- manna að málefnum guðsþjónustunnar, jafnframt því sem þetta messuform var notað til að byggja upp evangeliska guðsþjónustu. Lút'her íhugaði vissulega róttækari aðferðir við endurnýjun guðs- þjónustunnar — svo sem lesa má i formála að Deutsc’he Messe 1526 en eina færa leiðin fyrir hann var að 'byggja á hefð. „Guðsþjón- ustan, sem nú er við lýði, hefur upprunalega verið kristileg og og sem miðstöð fyrir fræðslu og sjónvarp, þar sem hægt er að senda út röð af ábyrgum og fyrirfram skiplögðum guðsþjón- ustutilraunum? 2) Getum við ennfremur í sameiningu unnið að því, að hin svo- nefnda Iánaregfa i lögum um höfundarétt — svo að vernduð tonlist fáizt til ókeypis notkunar við guðsþjónusturnar — verði endurskoðuð svo að höfundarnir á annan hátt en hingað til verði raðnir til að semja ný verk til varanlegrar notkunar í guðsþjón- ustunni nú og í framtíðinni? IItdráttur úr fyrirlestri á 10. norrœna kirkjutónlislar- tnótinu 1970. - Jón Björnsson, rithöfundur, fiýddi. ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.