Organistablaðið - 01.07.1971, Síða 19
leyti voru allt öðru vísi, já, nær j>ví alger andstæða: hið trausta
bænda])jóðfélag — sem einkenndist af guðsótta og nægjusemi. Til
J>ess að mæta þesisum nýja tíma og aðstæðu hafa ílestar kirkjudeildir
á undanförnum áratugum skipað messusöngsnefndir, sem vinna að
misjafnlega róttækri endurskoðun guðsþjónustunnar. Það er einnig
einkennandi fyrir Jressar nefndir, að vart kemur nokkurri þeirra í
hugarlund, að verk jæirra muni standast nema i hæsta lagi ]>að sem
eftir er aldarinnar, J>að er að segja í mesta lagi eina kynslóð. Að
því er Norðurlöndin snertir, þá er i Finnlandi nýlokið við víðta^ka
endurskoðun, en hin löndin liafa liltiilulega nýlega hafizt handa í
málinu, ]>. e. a. s. á miðjum sjöunda áratugnum.
„Það er ekki auðvelt að segja nokkuð fyrir um framtíðina, ekki held-
ur nánustu framtíð. Vér getum aðeins minnzt J>ess, live mikill munur
er á aðstæðum árið 1960 og 1970. Næsti áratugur getur ef til vill
'haft í skauti sínu jafnmargt óvæntra atburða og liðinn áratugur gerði.
Ymsar bækur hafa á undan'förnum árum fjallað um messusöng
framtíðarinnar. Þar sem höfundarnir hafa rætt um málið með nægi-
lega almennu og varkáru orðalagi, hafa sj>ár |>eirra og óskir rætzt í
nokkrum mæli. Þar sem hins vegar er um einstök atriði að ræða, er
vandinn mun meiri. Það er því mikil ábyrgð — og jafnframt ábyrgð-
arleysi — að ætla sér að draga upp megindrætti fyrir þróunina ]>essa
öld. Ég hygg, að tæpast mundi nokkur í þessum hópi áræða nokkuð
slíkt. Auk þess sýnir sagan oss mjög greinilega sífelld víxl „fram-
fara“ og „afturkipps“. Hver hefði trúað því, að aukin velmegun
sjotta áratugsins færi oss uppreisn æskunnar, nautnalyfjaneyzlu og
bippa sjöunda áratugsins? Dingull sögunnar getur fljótlega sveiflazt
l|l baka — og live langt fer hann þá: Mun hann hafa öflug ihalds-
s°m viðl>rögð með sér bæði almennt, guðfræðilega, kirkjulega og
varðandi messusöng? Þetta hvetur allt til varkárni. Vér eigum þvi
1 errndi J>essu að láta oss í allri auðmýkt nægja varkárar „gremingar“,
ekki ákveðin fyrirmæli, og einvörðungu fjalla um nánustu framtíð:
attunda áratug aldarinnar.
•1/eð orðinu, „guðsþjónustan“
verður oss fyrst liugsað til hámessunnar. Yfirleitt þekkja menn
•'kki aðra guðsþjónustu, að undanskildum stærri bæjum, þar sem
unnt er að hafa kvöldguðsj>jónustu, einstaka sinnum morgunguðs-
l’jónustu og ef til vill föstuprédikun að kveldi siðari hiluta vetrar.
ORCANXSTABLAÐIÐ 19