Organistablaðið - 01.07.1971, Page 28

Organistablaðið - 01.07.1971, Page 28
Axel Rappe, theol. lic.: Svíþjóð. KRISTIÐ GUÐSIIÚS í nútíð og framtíð. Siðabótin leiddi ekki til nýs kirkjubyggingarstíls í lút'liersku lönd- unum, stíls, sem væri þaulliugsaður írá guðfræðilegu sjónarmiði og í samræmi við skoðanir siðbótarmanna. í rauninni kom ekkert nýtt fram á sjónarsviðið fyrr en með liinum lítilsmetna, nýklassíska stíl á kirkjubyggingum, Jiinni björtu formföstu salkirkju, þar sem ekki var skilið á milli kórs og skips, — imgmynd, sem framkvæmd er með enn þróttmeiri liætti í nýtízku kirkjubyggingarlist. Á 19. iild átti sér stað afturlivarf til miðalda: kórinn verður aftur til í sinni fyrri mynd með nýrómantíkinni og liinum nýgotnesku kirkjum. Nú liiifum við aðrar skoðanir á því, hvernig kirkja skuli vera að innan. því að minnsta kosti rætt í alvöru iþann möguleika, að skijita sumum væntanlegum helgisiðabókum í tvo þætti: Einn nokkurn veginn fastan þátt og annan, þar som kostur er á breytingu og skipta má um efni. Tíminn leiðir í ljós, livort þörf er á þessu í raun og veru og livort það er í reyndinni framkvæmanlegt. Allt um það má ekki ley’sa upp nú- verandi og væntanlegar nefndir, þegar þær hafa lokið störfum. Kirkj- urnar þarfnast nú, fremur en nokkru sinni fyrr, fastra nefnda um belgisiði, sem geta fylgzt með þróuninni, lagfært það, sem fyrir er, og bætt við það, eftir því sem þörfin segir til um í framtíðinni. Á síðustu árum höfum vér séð upphaf á beinu samstarfi varðandi messusönginn, bæði á Norðurlöndum, þar sem vér ættum að geta myndað einbvers konar „nordisk liturgiform“ (NORDLI), og innan lúthersku kirknanna í heild: Samlúthersk „liturgiform“ (PANLUTH). Og þetta starf ber að efla enn frekar til gagnkvæmrar hjálpar og uppörvunar. Því að vér þurfum ekki einungis að hlýða á feðurna, heldur ber jafntnikla nauðsyn til að hlusta á hræðurna. Fyrirlcstur fluttur á 10. norræna kirkjulónlistarrnólinu 1970. fíjarni Eyjólfsson, ritstjóri og fícnedikt Arnkelsson, cand. theol., þýddu. 28 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.