Morgunblaðið - 18.11.2009, Page 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2009
Staksteinar hafa vottorð um aðþeir séu ekki fæddir í gær. En
þrátt fyrir slík plögg og áreið-
anleik þeirra sækja stundum að
þeim efasemdir. Það gerðist nú
seinast þegar þeir heyrðu um drög
að nefndaráliti meirihluta fjár-
laganefndar um frumvarp um rík-
isábyrgð vegna Icesave.
Augljóst virðistaf þeim lestri
að meirihlutinn
telur að þjóðin,
og þar með Stak-
steinar, sé fædd í
gær, hvað sem
öllum vottorðum
líður.
Áður hafðimjög reynt á
þessi fæðingarvottorð þegar for-
maður þeirrar nefndar og ut-
anríksráðherra landsins höfðu báð-
ir sagt að ríkisábyrgðina á Icesave
mætti afturkalla þegar menn vildu!
Hvar þeir góðu menn höfðu lært
þessa „allt í plati“-lögfræði var
ekki upplýst um.
En nú hefur nefndin komist aðþeirri niðurstöðu að fyrirvarar
Alþingis hafi styrkst við það að
Bretar og Hollendingar fóru að
hræra í þeim og útvatna á alla
lund. „Allt í plati“-lögfræðin er
orðin að hreinum hégóma hjá þess-
ari snilld.
Allt er þegar þrennt er og það ernúna:
1 Ríkisábyrgðin er í plati.
2 Bretar og Hollendingarþrengdu verulega þá skilmála
sem þeir þurfa að undirgangast.
3 Staksteinar og þjóðin eru þráttfyrir hávær mótmæli fædd í
gær.
Guðbjartur
Hannesson
Fædd í gær
www.noatun.is
ABT MJÓLK
3 TEGUNDIR
10%
afsláttur
LAMBI
ELDHÚSRÚLLUR
KR./PK.
499 Í PAKKA3 RÚLLUR
Frábær
tilboð í
Nóatúni
TILDA
HRÍSGRJÓN
KR./PK.
399 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu ÍslandsVeður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 8 skúrir Algarve 20 skýjað
Bolungarvík 1 snjókoma Brussel 12 skýjað Madríd 17 heiðskírt
Akureyri 0 snjókoma Dublin 9 skýjað Barcelona 17 þoka
Egilsstaðir 0 snjókoma Glasgow 8 skúrir Mallorca 21 heiðskírt
Kirkjubæjarkl. 1 skýjað London 13 léttskýjað Róm 21 heiðskírt
Nuuk -4 frostrigning París 10 léttskýjað Aþena 18 heiðskírt
Þórshöfn 7 skúrir Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg 3 skýjað
Ósló 6 skúrir Hamborg 11 heiðskírt Montreal 4 léttskýjað
Kaupmannahöfn 9 skýjað Berlín 11 skúrir New York 11 heiðskírt
Stokkhólmur 8 skýjað Vín 9 þoka Chicago 7 alskýjað
Helsinki 5 skýjað Moskva 0 snjókoma Orlando 23 alskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
18. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 0.46 0,5 7.01 4,1 13.17 0,6 19.18 3,7 10:07 16:20
ÍSAFJÖRÐUR 2.45 0,3 8.56 2,3 15.25 0,3 21.07 1,9 10:34 16:03
SIGLUFJÖRÐUR 4.55 0,3 11.03 1,3 17.24 0,1 23.47 1,1 10:17 15:45
DJÚPIVOGUR 4.12 2,3 10.31 0,4 16.19 1,9 22.26 0,3 9:42 15:44
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
Á fimmtudag
Austan og norðaustan 8-15
m/s, hvassast við suðaustur-
ströndina, en 13-18 norðvestan-
lands. Rigning með köflum,
einkum á SA-landi, en slydda
norðvestantil. Hiti 0 til 7 stig
síðdegis, hlýjast syðst á landinu.
Á föstudag
Breytileg átt, 3-8 m/s, en áfram
allhvöss norðaustanátt á norð-
vestanverðu landinu. Slydda eða
snjókoma, en skýjað með köfl-
um og þurrt að mestu sunnan-
og suðvestanlands. Vægt frost
til landsins fyrir norðan, en ann-
ars 0 til 5 stiga hiti, hlýjast við
suður- og austurströndina.
Á laugardag
Vaxandi suðaustanátt með rign-
ingu um sunnan- og vestanvert
landið og hlýnandi veðri.
Á sunnudag og mánudag
Útlit fyrir austan- og suðaustan-
áttir með vætu, einkum sunnan-
til á landinu. Fremur milt veður.
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
SPÁ KL. 12.00 Í DAG
Austan 3-10 og léttskýjað með
köflum, en skýjað og þurrt að
kalla norðaustan- og austan-
lands. Vaxandi vindur upp úr há-
degi og fer að rigna SA-lands, 8-
13 og rigning eða slydda S- og
A-lands, en 13-20 með
SA-ströndinni. Hiti 0 til 5 stig,
en vægt frost inn til landsins.
Eftir Alfons Finnsson
Ólafsvík | Fjöldi gesta lagði leið sína
í félagheimilið Klif í Ólafsvík sl.
helgi, en þá var haldin Vísindavaka
W 23, sem er samstarf Háskóla-
seturs Snæfellsness, Náttúrustofu
Vesturlands, útibús Hafrann-
sóknastofnunarinnar í Ólafsvík,
Varar sjávarrannsóknarseturs við
Breiðafjörð og Þjóðgarðsins Snæ-
fellsjökuls.
Marga forvitnilega fiska og smá-
dýr mátti sjá á vísindavökunni og
voru sum raunar svo smá að ekki
mátti greina þau með beru auga.
Auk þess var fiskiðjan Bylgja
með kynningu á sjávarafurðum,
sem gestum bauðst að bragða á og
þótti gestum sandkolinn bera af.
Þá krufði Jón Einar Jónsson frá
Háskólasetri Íslands í Stykkishólmi
æðarkollu við mikla athygli ungu
kynslóðarinnar.
Dýralífið kynnt á
vísindavöku í Ólafsvík
Morgunblaðið/Alfons
Á AÐVENTUDÖGUM Sólheima, sem standa yfir til 13. desember, verður
boðið upp á ýmis atriði svo sem listsýningar, tónleika og brúðuleikhús.
Sýning á verkefnum nemenda 8. bekkjar í Grunnskólanum Ljósaborg
verður opnuð á morgun kl. 13:30 í Sesseljuhúsi. Kveikt verður á stóra jóla-
trénu kl. 14:30. Laugardaginn 21. nóvember verða tónleikar í Sólheima-
kirkju kl. 14:00 þar sem Sólheimakórinn syngur undir stjórn Vigdísar
Garðarsdóttur. Sjá solheimar.is.
Aðventudagar Sólheima að hefjast