Morgunblaðið - 18.11.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.11.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2009 „KLASSÍK Í AMERÍSKRI ÍÞRÓT- TASÖGU.“ 100/100 - VARIETY „THIS IS ONE HELLUVA GOOD MOVIE...“ 90/100 - HOLLYWOOD REPORTER „A KNOCKOUT OF A SPORTS DOCU- MENTARY.“ 80/100 – LOS ANGELES TIMES FRÁBÆR MYND UM UPPVAXTARÁR EINS ÁST- SÆLASTA KÖRFUBOLTAMANN SAMTÍMANS, LEBRON JAMES. ÞÚ SPILAR TIL AÐ LIFA SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI Matt Damon er stórkostlegur sem Uppljóstrarinn! HHHH „AS SODERBERGH LOVINGLY PEELS AWAY VEIL AFTER VEIL OF DECEPTION, THE FILM DEVELOPS INTO AN UNEXPECTED HUMAN COMEDY.“ CHICAGO SUN-TIMES ROGER EBERT HHHH "HILARIOUS,GRIPPING AND RIDICULOUSLY ENTER- TAINING.ONE OF THE YEAR’S BEST FILMS.” STEPHEN REBELLO, PLAYBOY “MATT DAMON IS A JOY TO WATCH.” TOM CARSON, GQ “CLEVER,ORIGINAL AND VERY FUNNY.” LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT HHH „THERE IS DEVILISH FUN IN THIS LOOK INTO 1990S WHITE-COLLAR CRIME. BUT THE JOKES ARE THE KIND YOU CHOKE ON.“ ROLLING STONES HHHH „ÁHUGAVERÐ OG FYNDIN MYND MEÐ GÓÐUM LEIKURUM.“ - FBL HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI? GERRARD BUTLER OG JAMIE FOXX Í EINHVERRI MÖGNUÐUSTU HASARMYND Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA THE ITALIAN JOB FRÁ LEIKSTJÓRA CRANK HÖRKU HASARMYND SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND ÍÁLFABAKKAOGAKUREYRI / SELFOSSI COUPLES RETREAT kl. 8 12 ORPHAN kl. 10:10 16 DESEMBER m. ísl. tali kl. 8 L ZOMBIELAND kl. 10:10 16 / KEFLAVÍK 2012 kl. 8 - 11 10 THIS IS IT kl. 8 L GAMER kl. 10:20 16 / AKUREYRI HORSEMEN kl. 8 16 THE INFORMANT kl. 8 L Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s NÝTT HÚS Í SÖLU Á ARNARNESHÆÐINNI MALTAKUR 1 - GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR Stórglæsilegar og vel hannaðar 2ja og 3ja herbergja fullbúnar íbúðir á frábærum stað á Arnarneshæð- inni. Íbúðastærðir eru frá 81-123 fm. Íbúðirnar eru fullbúnar með fallegu eikarparketi á gólfum. Fallegar innréttingar úr eik eða hlyn og innihurðir úr eik. Gert er ráð fyrir ríkulegri lýsingu í loftum aðalrýmis íbúðar- innar. Í húsinu, sem er aðeins tveggja hæða, eru 14 íbúðir í tveimur stigahúsum og er húsið klætt við- haldslítilli klæðningu. Verð frá 17,9-28,0 millj. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 17:00 - 18:00 EIÐISMÝRI - GLÆSILEGT PARHÚS ÓSKUM EFTIR Vandað 265,3 fm parhús á mjög góðum stað á Seltjarnarnesi. Glæsileg afgirt timburverönd og heitur pottur. Húsið skiptist ma. í 4-5 svefnherbergi, þrjár stofur, arinn. Endurnýjuð bað- herb. Sérhönnuð lýsing. Hiti í gólfum. Góður bílskúr m. millilofti. V. 67,0 m. 4847 VESTURFOLD - FALLEGT HÚS Fallegt og vel staðsett einbýlishús með innbyggðum bílskúr að Vesturfold í Grafarvogi í Reykjavík. Húsið er skráð 241 fm og byggt árið 1991. Gott hellulagt upphitað plan er við húsið. Húsið er laust strax. 5151 Tjarnarmýri - vönduð íbúð Vönduð vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli ásamt stæði í góðu bílskýli. Parket. Góðar innréttingar. Svalir. Frábær staðsetning. Góð sameign. V. 24,0 m. 5046 Hörgshlíð - glæsileg sérhæð Sérlega glæsileg 156,6 fm 5 herbergja sér- hæð á þessum eftirsótta stað ásamt inn- byggðum 19,3 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í hol, 2 samliggjandi stofur, eldhús, bað- herbergi, snyrtingu, 3 herbergi og sólskála. Á jarðhæð er sameignar geymsla og bílskúr. Húsið er nýlegt, byggt árið 1991. V. 55,0 m. 5152 OPIÐ HÚS Dalaland - með bílskúr Falleg og vel skipulögð fimm til sex herbergja 120 fm íbúð í fallegu húsi á eftirsóttum stað, ásamt 19,1 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol, gang, eldhús, rúmgóða stofu, fjögur herbergi, baðherbergi og sérgeymslu og þvottahús í sameign. V. 32,0 m. 5161 Grandavegur - sérinngangur - jarð- hæð Falleg mikið endurnýjuð ca 95 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í góðu húsi í vesturbæ. End- urn. baðherb. gólfefni, hurðir, eldhús o.fl. Er í leigu og mögul. að taka yfir leigusamning. 5153 Unufell - glæsileg íbúð með útsýni Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja 97 fm íbúð á 4. hæð við Unufell. Sameign mjög falleg og endurnýjuð. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. gluggar, gler og innréttingar, fallegur linolium dúkur á gólfum. Mjög góð staðsetning, skólar í næsta nágrenni og stutt í helstu þjónustu. V. 18,9 m. 5052 Álfkonuhvarf - glæsileg íbúð Glæsileg og fullbúin 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í vönduðu lyftuhúsi ásamt sérgeymslu á jarðhæð og stæði í bílageymslu. Íbúðin skipt- ist í forstofu, þvottahús, tvö rúmgóð svefn- herbergi, baðherbergi, stóra stofu og eldhús. V. 25,5 m. 5143 Fensalir - sérgarður Glæsileg 76,7 fm íbúð á jarðhæð með sér af- girtum garði. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, stórt svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, stóra stofu og eldhús. Í sameign fylgir sér- geymsla svo og sameiginleg hjólageymsla o.fl. V. 21,1 m. 5156 Sumarbústaður við vatn óskast - staðgreiðsla Höfum kaupanda að góðum sumarbústað. Bústaðurinn þarf helst að vera við vatn og ekki lengra en klukkustundar akstursleið frá Reykjavík. Sumarbústaður við Þingvallavatn (vatnið) óskast - staðgreiðsla Traustur kaupandi óskar eftir sumarbústað við Þingvallavatn. Bústaðurinn mætti kosta á bilinu 35-70 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús á sjávarlóð á Arnarnesi óskast Óskum eftir 300-400 fm einbýlishúsi á sjávarlóð á Arnarnesi. Traustur kaupandi. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir og Kjartan. Sérhæð óskast Traustur kaupandi óskar eftir 140-170 fm sérhæð. Þessir staðir koma til greina: Vestur- bær, Hlíðar og nágrenni Miklatúns. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson og Hilmar Þór Hafsteinsson. Einbýlishús í Vesturborginni óskast Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm einbýlishúsi í Vesturborginni. Allar nánari upp- lýsingar veitir Sverrir Kristinsson. TÖKUR á næstu kvikmynd breska leikstjórans og leikarans Kenneths Branaghs, Thor, hefjast í janúar á næsta ári. Kvikmyndin byggist á teiknimyndasögum Marvels um ofurhetjuna Thor, eða Þór, sem byggist að einhverju leyti á þrumuguðinum úr norrænni goðafræði. Branagh er því býsna langt frá Shakespeare en hann hefur leikstýrt nokkrum myndum eftir verkum þess mikla skálds. Kvikmyndaritið Empire greinir frá því að keppinautur þess, Variety, hafi birt frétt um að Stuart Townsend, Ray Stevenson og japanska kvikmyndastjarnan Tadanobu Asano myndu leika í kvikmyndinni og þá vini og aðstoð- armenn hetjunnar, bardagamennina þrjá svo- nefndu sem allir eru norrænir guðir, að því er fram kemur í frétt Empire. Sú frétt hvarf þó af vef Variety og vita menn ekki af hverju. Asano hefur ekki leikið áður á ensku í kvikmynd en hann lék m.a. í kvikmyndinni Mongol. Því miður fyrir aðdáendur teiknimyndaof- urhetjunnar Þórs verður kvikmynd Branaghs ekki frumsýnd fyrr en 2011, ef marka má Imdb. Townsend, Stevenson og Asano í Thor?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.