Morgunblaðið - 18.11.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.11.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2009 ÞAÐ er ekki heiglum hent að fara í fötin hans Gissurar Sigurðssonar, skemmtileg- asta útvarpsmanns landsins. Ég fylltist því kvíða þegar tilkynnt var í þættinum Í bít- ið á Bylgjunni í haust að hann væri á leið í orlof. En viti menn, staðgengill Gissurar, Mosfellingurinn knái Atli Steinn Guðmunds- son, hefur farið á kostum. Hann hefur ratað hinn gullna meðalveg milli gam- ans og alvöru og gert átak í bragfræðslu með Ljóði dagsins. Hápunkturinn var þegar kappinn dustaði rykið af hurðardrætti, að mig minnir frumþríhendum. Þá keyrði ég hér um bil út í Kollafjörðinn af hlátri. Eftir þessa snöfurlegu innkomu hlýtur Bylgjan að færa sér krafta Atla Steins frekar í nyt. Hann mætti líka að ósekju hafa hönd í bagga með tónlistarvali stöðvarinnar. Þá fyrst myndi Eyjólfur hressast. Annar „bítill“ er í metum hjá mér, tæknimaðurinn Þráinn Steinsson. Hann er nauðsynlegt mótvægi við dagskrárgerðarmenn Bylgj- unnar sem upp til hópa eru stjarfir af elskulegheitum. Þráinn kemur til dyranna eins og hann er klæddur, er gjarnan önugur, stundum klæminn og neitar jafnvel að gefa hlustendum gjafir. Þráinn er jarðtenging hinn- ar svifhneigðu Bylgju. ljósvakinn Morgunblaðið/Ásdís Atli Steinliggur í bítið. Frumþríhendur hurðardráttur Orri Páll Ormarsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kjartan Örn Sig- urbjörnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Aftur á þriðjudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotk- un. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (Aftur á sunnu- dagskvöld) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Kyrr kjör eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. (8:15) 15.25 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Víðsjá. Þáttur um menn- ingu og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Bókaþing. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 21.10 Út um græna grundu: Mátt- ur jurta, kindur .is, seglskipið Grána og Bitra og Grendalur. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar: Spænskur píanósnillingur. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálm- ar Sveinsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var… – Maðurinn Franskur teiknimyndaflokkur þar sem stiklað er á stóru í sögu mannkynsins frá upphafi til okkar tíma. (e) (8:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (Stanley) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) 18.30 Nýi skólinn keis- arans (Disney’s The Emperor’s New School Year 2) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fégræðgi (The Love of Money) Heim- ildamyndaflokkur frá BBC. Í september 2008 virtist kapítalisminn vera að syngja sitt síðasta. Þetta er sagan af því hvað olli hruninu, hvað gerðist og hverjar afleiðingarnar verða til lengri tíma. (3:3) 23.20 Viðtalið: Mats Jo- sefsson Bogi Ágústsson ræðir við Mats Josefsson, ráðgjafa ríkisstjórn- arinnar í bankamálefnum. (e) 23.50 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.20 Auddi og Sveppi 10.55 Mataræði (You Are What You Eat) 11.45 Lara (Smallville) 12.35 Nágrannar 13.00 Fiskur á þurru landi (Aliens in America) 13.30 Bráðavaktin (E.R.) 14.15 Systurnar (Sisters) 15.00 Orange-sýsla (The O.C. 2) 15.45 Barnaefni 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.15 Blaðurskjóðan (Gos- sip Girl) 21.00 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 21.50 Miðillinn (Medium) 22.35 Blóðlíki (True Blo- od) 23.30 Beðmál í borginni (Sex and the City) 00.05 Margföld ást (Big Love) 01.00 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 01.45 Bráðavaktin (E.R.) 02.30 Sjáðu 03.00 Flytjandinn (The Transporter) 04.30 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 05.15 Simpson fjölskyldan 05.40 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Þýski handboltinn (Lemgo – RN Löwen) 17.05 Þýski handboltinn (Lemgo – RN Löwen) 18.25 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.55 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Childrens Mi- racle Network Classic) 19.50 Evrópukeppni fé- lagsliða (Frakkland – Ír- land) Bein útsending frá síðari leik Frakklands og Írlands í umspili fyrir HM 2010. 21.50 Evrópukeppni fé- lagsliða (Bosnía – Portú- gal) Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 19:40. 23.30 UFC Unleashed (Ul- timate Fighter – Season 1) 00.15 Poker After Dark 08.10 Dying Young 10.00 Ocean’s Thirteen 12.00 Beethoven: Story of a Dog 14.00 Dying Young 16.00 Ocean’s Thirteen 18.00 Beethoven: Story of a Dog 20.00 Brokeback Mount- ain 22.10 Fracture 24.00 National Lampoon’s Dorm Daze 02.00 Breathtaking 04.00 Fracture 06.00 Bachelor Party 08.00 Dynasty 08.50 Pepsi Max tónlist 12.00 Skemmtigarðurinn 12.40 Pepsi Max tónlist 15.20 Skrekkur 2009 17.10 Dynasty 18.00 Nýtt útlit Karl Berndsen upplýsir öll litlu leyndarmálin í tískubrans- anum og kennir fólki að klæða sig rétt. 18.50 Fréttir 19.05 The King of Queens Bandarísk gamansería um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan. 19.30 Matarklúbburinn (2:6) 19.50 Fréttir 20.00 Spjallið með Sölva (9:13) 20.50 America’s Next Top Model (5:13) 21.40 Lipstick Jungle (5:13) 22.30 The Jay Leno Show 23.20 C.S.I: Miami 00.10 The Contender 01.00 The King of Queens 01.25 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 Gilmore Girls 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 Gilmore Girls 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Eldsnöggt með Jóa Fel 22.15 Chuck 23.00 Burn Notice 23.45 The Unit 00.30 Fangavaktin 01.00 Modern Toss 01.25 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Um trúna og til- veruna 09.00 Fíladelfía 10.00 Að vaxa í trú 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way Með Mack Lyon. 15.30 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitnisburðir. 16.00 Morris Cerullo 17.00 Spurningakeppnin Jesús lifir 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Billy Graham 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 T.D. Jakes 00.30 Um trúna og til- veruna 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Vikinglotto 20.45 House 21.30 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket 22.45 True Blood 23.35 Ei rituell verd NRK2 14.30 I kveld 15.00 NRK nyheter 16.10 Filmavisen 1959 16.20 Viten om 16.50 Kulturnytt 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Safari 18.30 Trav: V65 19.00 NRK nyheter 19.10 Spekter 20.05 Jon Stewart 20.25 Vår aktive hjerne 20.55 Keno 21.00 NRK nyheter 21.10 Kulturnytt 21.20 I kveld 21.50 Oddasat – nyheter på samisk 22.05 Slanger i paradis 22.55 Forbrukerinspektorene 23.20 Redaksjon EN 23.50 Distriktsnyheter SVT1 13.00 Good Bye, Lenin! 15.00 Rapport 15.05 Go- morron Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25 Fas- hion 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Morden 21.00 Nip/Tuck 22.00 Kulturnyheterna 22.15 Livet i Fagervik 23.00 Sommarpratarna SVT2 14.35 London live 15.05 Agenda 15.50 Debatt 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Så blev jag den jag är 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Välkomna nästan allihopa 19.00 Last night of the Proms 2009 20.00 Aktuellt 20.30 Babel 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyhe- ter 21.25 Rapport 21.30 Hemlös 22.00 Keith Haring 22.55 Världens konflikter ZDF 14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/ Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Lasst uns nicht allein 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Zieh- ung am Mittwoch 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache 21.00 heute-journal 21.27 Wetter 21.30 Abenteuer Wissen 22.00 auslandsjournal 22.30 Der Fall: Hinterkaifeck 23.15 heute nacht 23.30 Wir sind alle Isländer ANIMAL PLANET 13.00 Monkey Life 13.30 Vet on the Loose 14.25 Wildlife SOS 14.50 Aussie Animal Rescue 15.20 Animal Cops Houston 16.15 Animals Like Us 17.10 Seven Deadly Strikes 18.10 Animal Cops Houston 19.05 Untamed & Uncut 20.00 Whale Wars 20.55 Animal Cops Houston 22.45 Seven Deadly Strikes 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 13.00 After You’ve Gone 13.30 My Hero 14.00 Mon- arch of the Glen 14.50 The Weakest Link 15.35 Strictly Come Dancing 17.15 My Hero 17.45 Eas- tEnders 18.15 The Weakest Link 19.00 After You’ve Gone 19.30 Extras 20.00 Rob Brydon’s Annually Re- tentive 20.30 The Catherine Tate Show 21.00 Dalziel and Pascoe 21.50 After You’ve Gone 22.20 Extras 22.50 The Catherine Tate Show 23.50 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 11.00 Fifth Gear 12.00 Ultimate Survival 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Really Big Things 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 LA Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 MythBusters 21.00 Time Warp 22.00 Mega Engineering 23.00 Everest: Beyond the Limit EUROSPORT 9.00 Volleyball 12.00 2010 FIFA World Cup Qualif- iers 13.45 Beach Soccer 18.05 EUROGOALS Flash 18.15 Volleyball 19.00 All Sports 19.55 Wednesday Selection 20.00 Equestrian sports 20.05 Golf 21.35 Golf Club 21.40 Sailing 21.45 All Sports 22.00 2010 FIFA World Cup Qualifiers 23.00 Beach Soccer MGM MOVIE CHANNEL 11.10 Memories of Me 12.50 The Scalphunters 14.30 Quigley Down Under 16.30 Something Short of Paradise 18.00 My American Cousin 19.30 Foxes 21.15 Flesh + Blood 23.20 Grievous Bodily Harm NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Battlefront 13.00 Devil’s Bible 14.00 Ground Warfare 15.00 Blowdown 16.00 Air Crash Inve- stigation 17.00 Engineering Connections 18.00 Killer Lakes 19.00 Convoy: War For The Atlantic 20.00 Maximum Security: American Justice 21.00 Banged Up Abroad 22.00 Border Security USA 23.00 Se- conds from Disaster ARD 13.10 Rote Rosen 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbo- tene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ers- ten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Ta- gesschau 19.15 Fußball: Deutschland – Elfenbeink- üste 22.30 Waldis WM-Club 23.00 Kreuzzug für das Klima 23.45 Nachtmagazin DR1 14.10 Boogie Mix 15.00 Pigerne Mod Drengene 15.30 Spiderman 15.55 Den lyserode panter 16.00 Tagkammerater 16.15 Pinky Dinky Doo 16.30 Vest- indiens hemmelighed 17.00 TV Avisen Ekstra: Valg 09 18.30 Hvad er det værd? 19.00 DR1 Dokument- aren 20.00 TV Avisen 20.45 Penge 21.10 SportNyt 21.20 Taggart 22.30 OBS 22.35 Onsdags Lotto 23.40 Backstage DR2 14.20 Taggart 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 The Daily Show 17.35 Århundredets krig 18.30 DR2 Udland 19.00 Spil for livet 19.30 Til Gillian på hendes 37-års fodselsdag 20.55 Manden med de gyldne orer 21.30 Deadline 22.00 Ugen med Clement 22.40 The Daily Show 23.00 DR2 Udl- and 23.30 Bonderoven NRK1 14.00 NRK nyheter 14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10 Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Kokke- kamp 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Olivia 17.15 Ugler i mosen 17.35 Plipp, Plopp og Plomma 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Forbrukerinspektorene 18.55 Berulfsens konspira- sjoner 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.50 Season Highlights 2000/2001 18.45 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 19.40 Premier League Re- view Rennt yfir leiki helg- arinnar í ensku úrvals- deildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og til- þrifin á einum stað. 21.05 Man. City – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 22.45 West Ham – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Maturinn og lífið Fritz M Jörgensson ræðir við gest sinn um lífið og til- veruna. 20.30 Neytendavaktin Þáttur um málefni neyt- enda í umsjón Ragnhildar Guðjónsdóttur. 21.00 60 plús Þáttur á ljúfum nótum um aldna unglinga. 21.30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.