Morgunblaðið - 18.11.2009, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2009
Raðauglýsingar
Tilboð/Útboð
Félagslíf
I.O.O.F. 9 190111881/2
E.T.1./O.*
I.O.O.F. 7. 19011187½
E.T.1.III*
I.O.O.F. 1819011188 E.T.1.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL 6009111819 IV/V
GLITNIR 6009111819 III
Smáauglýsingar 569 1100
Gisting
Sumarhús til leigu miðsvæðis á
Akureyri- Þrjú svefnherbergi (78 fm).
Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur.
Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net-
samband. Uppl. á www.saeluhus.is
eða í 618-2800.
AKUREYRI
Sumarhús (140 fm) til leigu við
Akureyri. 4 svefnherb. + svefnloft, 2
baðherb, rúm fyrir 11 manns, verönd
og heitur pottur, glæsilegt útsýni yfir
Akureyri. www.orlofshus.is eða
Leó, sími 897 5300.
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Tómstundir
Fjarstýrðir rafmagns- og
bensínbílar í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.
Til sölu
Jólin
Til leigu eða sölu jólin/jolin.is
Tilboð óskast. Netfang:
jolin2012@gmail.com
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Ýmislegt
Veski með peningum tapaðist
fyrir framan Bónus í Hólagarði,
Breiðholti. Finnandi vinsamlega
hringið í síma 557 7917.
Teg. 42228 - glæsilegur í BC skálum
á kr. 3.950,- mjúkar boxer buxur í stíl
kr. 1.950,-.
Teg. 6579 - flottur í CD skálum á kr.
3.950,- buxur í stíl kr. 1.950,-
Teg. 202557 - mjög fallegur í BC
skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl kr.
1.950,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Bátar
Vetrarsala 20-40% afsláttur!!
Þurrgallar 20% afsl., björgunarv. 20-
30% afsl., bátastígvél 20% afsl.,
brimbretti 20% afsl., blautgallar 20%
afsl., þurrpokar 40% afsl., hanskar
20% afsl., skór 20% afsl., hettur 20%
afsl. og fl. fl. Gildir aðeins út þessa
viku! Ath. opið frá 17-20 eftirmiðdag.
Gúmmíbátar & Gallar, s. 571 1020,
Askalind 7, 201 Kópavogi. Gúmmí-
bátar & Gallar, www.gummibatar.is
Sennilega ódýrustu skrúfurnar
á Íslandi
Útvega koparskrúfur á allar gerðir
báta, beint frá framleiðanda.
Upplýsingar á www.somiboats.is
Óskar, 0046704051340.
Bílar
Til sölu Ford Escape XLT 3000 V6,
árg. 2008, 5 dyra, bensín, sjálfsk.,
ekinn 25 þ.km., dráttarkrókur, vetrar-
og sumardekk. Yfirtaka á 3,0 millj.
láni + 1,4 millj. í peningum. Skoða
skipti á ódýrum bíl.
Upplýsingar í síma 893 1712 eða
helgafe@gmail.com.
Tilboð hjá Bóni & þvotti
Vatnagörðum 16
Gæðaþvottur + bón + sýruþvegnar
felgur á 2500 kr. + þrif að innan 5500.
Eins gæðaþrif og bón. Þjónusta eftir
taxta, mössum matt lakk svo það
verði sem nýtt. Allri þjónustu fylgir
vetraryfirferð. Opið virka daga frá
9.00, laugardaga frá 10.00.
www.bonogtvottur.is, sími 445-9090.
Gsm 615-9090.
Jeppar
Nýr Nissan Patrol SE
Dökkgrár. 5 manna. Sjálfskiptur. 3,0 l,
diesel. Listaverð 8.550 þús. Okkar
verð 6.200 þús. Þú sparar 2.350 þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Bílaþjónusta
!
"
#
$%&
'
( ) * +
!" # $% # &
# '( &' #" #
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Húsviðhald
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Jólaljósaskreytingar
Set upp (og tek niður) jólajós fyrir
stofnanir, fyrirtæki og einstakl-
inga. Pantanir í s. 847 8704 eða í
netfang: manninn@hotmail.com
Listmunir
Jólagjafir fyrir starfsfólk
Úrval af íslenskri list og handverks-
munum jafnt fyrir smærri og stærri
fyrirtæki. Pökkum inn og sendum.
Góð verð og kaupum íslenskt!
Uppl. í síma 695 0495.
Nákvæmlega sama gerðist fyrir
ári; Grant Thornton leiddi mótið
eftir fyrri hlutann en sveit Eyktar
seig fram úr á lokasprettinum.
Lokastaðan:
Sveit Ferðafélagsins 259
Sveit Júlíusar
Sigurjónssonar 249
Sveit Grant Thornton 233
Í 1. verðlaun fékk sveit Jóns 300
þús. kr. ferðavinning frá Iceland
Express. Í sigursveitinni eru Jón
Baldursson, Þorlákur Jónsson, Að-
alsteinn Jörgensen, Sverrir
Ármannsson, Bjarni Einarsson og
Steinar Jónsson.
Þessi sveit er vel að sigrinum
komin, hlaðin reynslu með þrjá
heimsmeistara innanborðs, Norður-
landameistara og hefur verið í tíu
efstu sætum þrjú síðustu Evrópu-
mót. Þar sem sveitin hefur svo oft
sinnt landsliðsverkefnum hafa gár-
ungarnir stundum kallað sveitina
Ferðafélagið. Í lok mótsins óskuðu
sigurvegararnir einmitt eftir að
breyta nafni sveitarinnar til sam-
ræmis við það.
Niður í 2. deild falla Landmanna-
hellir og ALLESÓN.
18 sveitir voru skráðar til leiks í
2. deild. Hafa aldrei svo margar
sveitir tekið þátt í þessu móti og
voru mótshaldarar í miklum vand-
ræðum með að finna heppilegt
keppnisform fyrir mótið. Að lokum
var ákveðið að skipta því í tvær að-
allotur. Í fyrri lotu yrðu níu umferð-
ir eftir Monrad-fyrirkomulagi. Sex
efstu lenda þá í A-riðli, myndu síðan
spila innbyrðis um tvö sæti í 1. deild
og taka með sér stigin úr fyrri lot-
unni. Hinar 12 lentu í B-riðli,
spiluðu fimm umferðir eftir Mon-
rad-fyrirkomulagi. Verðlaun voru
fyrir sigurvegara í hvorum riðli, en
þau voru í formi keppnisgjalda á
Iceland Express Reykjavik Bridge
Festival fyrir eina sveit.
Upp úr 2. deild A komust Saga-
plast með 272 stig og Kjaran með
256 en Gunnar Björn var næstur
með 227 stig. Sagaplast hlaut auk
þess keppnisgjöld á Iceland Ex-
press Reykjavik Bridge Festival
fyrir eina sveit. Í sveit Sagaplast
eru Frímann Stefánsson, Reynir
Helgason, Pétur Gíslason, Stefán
Jónsson og Páll Þórsson.
Efst í 2. deild B varð Tölvustoð
ehf. með 239 hlaut og auk þess
keppnisgjöld á Iceland Express
Reykjavik Bridge Festival fyrir
eina sveit. Í sveitinni spiluðu Sig-
urjón Harðarson, Haukur A. Árna-
son, Erla Sigurjónsdóttir og María
Haraldsdóttir. Í öðru sæti varð
Askja, 217, og Landsbankinn Ísa-
firði þriðja með 214.
Geysiskemmtilegu móti er lokið
undir góðri stjórn Vigfúsar Páls-
sonar keppnisstjóra.
Sveitakeppni í Kópavogi
Fimmtudaginn 12. nóvember
hófst aðalsveitakeppni Bridsfélags
Kópavogs. Þátttaka var mjög góð
því það mættu þrettán sveitir og sú
fjórtánda mætir næsta fimmtudag.
Spilaðir eru tíu spila leikir og eru
spilaðir þrír leikir á kvöldi.
Staðan eftir fyrsta kvöldið er
þessi:
Sveit Baldurs
Bjartmarssonar 67
Sveit Guðna Ingvarssonar 59
Sveit Setbergs 57
Sveit Vina 56
Fimmtudaginn 19. nóvember
heldur sveitakeppnin áfram.
Spilað er í félagsheimilinu Gjá-
bakka í Hamraborginni.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson | norir@mbl.is
Ferðafélagið
vann deildakeppnina
Ferðafélagið, sem hefur spilað
undir nafni Eyktar, vinnur enn einu
sinni með góðum lokaspretti.
Deildakeppnin var spiluð að
þessu sinni í tveimur lotum, fyrri
hlutinn fór fram helgina 24.-25.
október, seinni hluti núna um
helgina 14.-15. nóv.
Eftir fyrri hluta var staðan í 1.
deild: Sveit Júlíusar Sigurjónssonar
135 stig, sveit Jóns Baldurssonar
122, Breki 110, Grant Thornton 104.
Eftir mikla baráttu tókst Ferða-
félaginu undir stjórn Jóns Baldurs-
sonar að ná efsta sætinu.