Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 19

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 19
þar á milli sé allt of mikill til að hægt se að greina bálkinn sundur í tvo hluta. Ég játti því. Er líða tók á kvöldin, barst tal okk- ar inn á hina hlykkjóttu braut stjórnmál- anna. Ársæll er að vísu ekki mjög áhuga- samur um þessa vitleysu, sem hann kall- ar svo, en engu að síður, þá tekur hann mjög ákveðna afstöðu með Þjóðvarnar- flokknum, en einmitt það sannar, hversu sterk skapgerð Ársæls er, að hann skuli hafa fylgt flokki þessum að málum gegn- um surt og sætt ( aðallega surt ) og að hann geri það jafnvel ennþá. Margt fleira fór okkur Ársæli Mar - elssyni á milli, en vegna þess að bæði mundi það fylla heilan árang af skóla- blaðinu og svo að það yrði æði torskilið venjulegum Menntaskólanemum, þá mun það bíða betri tíma, en aðalinntak og ur- lausnir samtals okkar mun hann birta í blaði því, er hann hyggst fljótlega hefja utgáfu á. Af fundi Ársæls fór ég fróðari um ráðgátur lífsins en ég hafði verið, þá inn ég sté og einlæg von mín er, að þetta upprennandi andans mikilmenni fái sín tækifæri í framtíðinni, en það mun verða til þess að ísland eignast enn einn mikil- hæfan son. Goða framtíð vinur og bekkjarbróðir. Gunnar Gunnarsson. ÞETTA blað, sem nér birtist, verður 3. tbl. fyrir jól. Hefur þar með rætzt * allvel úr því andleysi, seri virtist hrjá allflesta Menntlinga í hnust. Er þess og að vsenta, að hér verði ekki látið staðar numið. Þessi þrju. tölublöð hafa verið með líku sniði og undanfarin ár. Veldur því ekki skortur umbótavilja hjá ritnefnd, heldur er orsakanna að leita meðal þeirra, sem í blaðið skrifa. Virðast þeir he’Lst hallast að troðnum slóðum. Um það er þó ekki nema gott eitt að segja, a. m.k. þegar gæðin samsvara efninu. Nu fara jól í hönd, svartasta skamm- degið með öLLum sínum dularblæ. Þetta er tíminn, sem þjóðtrúin uefu" valið tiL bústaðaslíipta álfa og huLdufóLks. Og aldrei eru drangar og afturgöngur af- SAGAN UM HANN JÓA, frh. af bLs. 77. kvenfóLki. Var hann Látinn syngja á hverri einustu dansæfingu við frábærar undirtektir þess, en hins vegar voru karimenn óánægðir, og kom það jafnvei fyrir, að þeir viidu hefna sín. Fannst þeim hann hafa dregið athygii kvenfóiks- ins frá þeim. Upp frá þessu naut jói jafnan frábærra vinsæida skóiastúikna. Um vorið var jói síðan kosinn í þá stöðu, er hæfði honum bezt af öLLum embættum í skóianum. Á ég hér við inspector piatearum stöðuna. Stóð hann sig betur í þeirri stöðu en nokkur hafði áður gert. Þóttu það furðuieg hijóð, sem hann gat fengið úr bjöLLunni. Lá við að bekkirnir í næstu stofum fengju aivariegan höfuðverk. Einnig þótti hann ganga vei fram í gangasiag. Næsta vor varð jói síðan stúdent, eins og Lög gera ráð fyrir. Var hann fyrsti apinn, er fékk hina hvítu húfu. Munu víst fLestir þekkja, hvað síðan dreif á daga hans og hve merkur mað- ur hann varð. Er óþarfi að rita meir um það og Lýkur nú sögunni af skóLa- árum jóa. M. Á. R. kastameiri en í skammdeginu. En skammdegið er Líka tími andans afreka. Þá hafa fæðzt mörg þau Listaverk, sem ytjuðu þjóðinni um aLdaraðir, og við ftöktandi kertaLjósið í baðstofunni Lásu heimitisfeður sagnir af fornköppum, meðan hríðin buLdi fyrir utan. Á jóLum ríkir andans ró meðaL Guðs og manna. Þá er rétti tíminn fyrir skáid og rithöfunda að þurrka rykið af pennanum. ViL ég Ljúka spjattinu með áskorun tiL atLra höfunda skótans, stórra og smárra, að láta ekki Pegasus standa aðgerðaiausan á staLLi í jóta- f ríinu. Þ.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.