Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 26

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 26
- 86 - ÞEGAR :>etta er icað er hraðskák- rneistaramóti éá 'ians ec:\ ekki lokið, en því mun þó verða lokið íyrir jól. í undanrásum voru 39 manns, sem er allgóð þátttaka og nokkru betri en í fyrra. Eftir nýár er fyrirhuguð keppni milli M. R.» Verzlunarskólans og Kenn- araskóians. Teflt verður á sex borð- um. Skákina er hér birtist vann Adolph Anderssen, sem var einhver snjallasti skákmeistar: 19. aldarinnar. Hann er fæddur í Breslau 6. julí árið 1818. Lauk prófi í stærðfræði við háskólann þar og var siðan menntaskólakennari þar í borg til dauðadags 1379. Anderssen byrjaði ungur að tefla og tók skjótum framförum, enda leið ekki á löngu áður en hann var orðinn sterkasti skákmeistari þjóðar sinnar. Árið 1851 var fyrsta alheimsskákmótið haldið í London. Þar hlaut Anderssen fyrstu verðlaun og varð þá viðurkenndur mesti skákmaður heims. Þesoi skák er einhver hin frægasta, sem tefld hefur verið, vegna hinna glæsi- legu fórna, sem í henni koma fram. 1852 Evans-bragð Hv; Ander s sen 1. e2 - e4 2. Rg 1 - f3 3. Bf1-c4 4. b2 - b4 5. c2 - c3 6. d2 - d4 7. 0 - 0 Sv : e7 - c5 Rb8-c6 Bf8-c5 Bc5 x b4 Bb4 - a5 c5 x d4 d4 - d3 Dufresne eða 7. - d4xc3 8. Ddl-b3 Dd8-.'o 9. e4 - c5 Df6-g6 10. Rblxc3 7. -d3 er leikið til að koma í veg fyrir, að hvítur leiki c3xd4 og myndi þannig sterkt miðborð. 8. Ddl - b3 Dg8 - f6 9. e4 - e5 Df6 - g6 10. Híl - e 1 Rg8 - e7 11. Bcl - a3 b7 - b5 Tilgangur peðsfórnarinnar er að vinna tíma, til að koma mönnunum á drottningar- væng í leik. 11. - 0-0 hefði þó verið betra. 12. Db3 x b5 Ha8 - b8 13. Db5 - a4 Ba5 - b6 Svartur gat ekki hrókað vegna 14. B x e7 Rxe7 15. DxBa5 14. Rbl - d2 Bc8 - b7 15. Rd2 - e4 Dg6 - f5 16. Bc4 x d3 Df5 - h5 Síðustu drottningarleikir svarts eru aðeins tímaeyðsla, da dynur óveðrið nu yfir. 17. Re4 - f6-)f! g7 x f6 18. e5 x f6 Hh8 - g8 Hotar D x f3 19. Hal - dl ! Þessi rólegi leikur er grundvöllur "kom- binationarinnar", sem á eftir kemur. 19. - Dh5 x f3 20. Hcl x d7-j- Rc6 x d7 Svartur hótar nu máti á marga vegu og virðist hvítur vera algjörlega glataður, en nú kemur "rúsínan i pylsuendanurn." 21. Da4 x d7t ! ! Ke8 x d7 22. Bd3 - f5 Kd7 - e8 Ef 22. - Kc6, þá 23. Bd7 23. Lf5 - d71 Ke8 - f8 24. Ba3 x e7 mát. Tafllok; Hv; Khl, peð á a4, b4, c4 Sv: Kh8, peð á a6, b6, c6 Hvítur rá leik og vinnur,, Þ.S. jnuuiA So S^ *£ goxq 53 ’Z cqx-e sq ’ i : utsneT

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.