SunnudagsMogginn - 30.05.2010, Side 17

SunnudagsMogginn - 30.05.2010, Side 17
30. maí 2010 17 adóttur kosningastjóra, Jóni Gnarr og Sjón á kaffihúsinu Fjalakett- Björn Gíslason sem skipar 11. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í kosningamiðstöð í Árbænum. Fyrir framan frambjóð- andann sitja þær Sigríður Vigdís, Magnea Rós og Teresa Rós og gæða sér á veitingum við sitt hæfi. Baldvin Jónsson, oddviti E-lista Reykjavíkurframboðsins, og hópur félaga hans í framboði finna ærna ástæðu til að gleðjast og hlægja í kosn- ingamiðstöð sinni í Glæsibæ í Vogahverfinu enda lokasprettur kosningabaráttunnar runninn upp. stri, Björg Sigurðardóttir í 4. sæti listans, Haraldur Baldursson ans, Helga Þórðardóttir. i á Hverfisgötu 33. Hjá honum sitja Snorri Þorvaldsson og Ragna st grannt með. Ólafur F. Magnússon hélt ekki úti kosningaskrifstofu fyrir H-listann sem hann leiðir. Þessi mynd var tekin af honum og Kolbrúnu Kjart- ansdóttur kosningastjóra framboðsins að heimili Ólafs í Vogalandi í Fossvoginum.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.