SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Blaðsíða 11

SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Blaðsíða 11
20. júní 2010 11 N áttúran er sam- nefnari hönn- unarsýningar sem hefst á laugardag í Ljósafossstöð við Sognið. Ber sýningin yfirskriftina „Náttúr- an í hönnun“ og sýna yfir þrjá- tíu íslenskir hönnuðir verk sín, allt frá húsgögnum til mat- arhönnunar. Sýningarstjórinn Hlín Helga Guðlaugsdóttir segir sýn- inguna, sem er samstarfsverk- efni Hönnunarmiðstöðvar Ís- lands og Landsvirkjunar, bjóða upp á hönnun sem innihaldi vísanir í náttúruna almennt, hvort sem hún er íslensk eða erlend. Efni, form eða inn- blástur verkanna komi frá náttúrunni. „Það verður einn- ig skyggnst inn í hugarheim- inn sem liggur að baki hönn- uninni,“ segir Hlín Helga. „Við gerðum myndband þar sem þrír hönnuðir og einn arkitekt ræða eigin verk og tengingu þeirra við náttúruna. Mynd- bandið verður svo til sýnis. Þetta eru ólíkar nálganir sem þarna birtast enda margir ólíkir hönnuðir á sýningunni.“ Sýningin verður opin alla daga vikunnar og henni lýkur hinn 28. ágúst. kjartan@mbl.is Náttúran í hönnun Hjúfra eftir Hönnu Jónsdóttir. Stálrósir eftir Tinnu Gunn- arsdóttur. Púki og lamb eftir Ragnheiði Ösp Sigurðardóttir. Snagi eftir Tinnu Gunnarsdóttir. Veggplanta eftir Tuesday Project hönnuði. Til hamingju KrisTbjörg Kjeld! Grímuverðlaun fyrir leik í Hænuungunum 16. júní 2010 Borgarlistamaður Reykjavíkur 17. júní 2010 75 ára afmæli 18. júní 2010 Þjóðleikhúsið þakkar Kristbjörgu Kjeld ómetanlegt framlag til íslenskrar leiklistar í gegnum tíðina Hænuungarnir fara aftur á svið 9. september. Sjáumst í haust! www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.