SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Blaðsíða 28

SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Blaðsíða 28
28 20. júní 2010 D yrhólaey hefur mikið aðdráttarafl á ferða- langa, jafnt innlenda sem erlenda. Fólk lað- ast að þessum syðsta odda landsins þar sem hann skagar fram í hafið út úr svörtum sandi fjörunnar í kring. Dyrhólaey var friðlýst árið 1978 en þrátt fyrir nafngiftina er hún þó landföst. Þekktust er hún fyrir gatið sem hvítfissandi Atlantshafið hefur sorfið í gegnum bergið á þúsundum ára. Syðsti hluti eynnar þar sem gatið er nefnist Tóin og þar hafa menn jafnvel gert sér að leik að storka örlögunum og fljúga í gegnum það. Upp á fjallið liggur torfarinn vegur og á sumr ur umferðaröngþveiti myndast þegar ferðamenn ast til að sjá gatið í eynni, hafið og landið. Þegar sk ið er gott er útsýnið stórbrotið. Svört ströndin í v sveitirnar fyrir innan, fjöllin og Mýrdalsjökullinn best lætur sést til Vestmannaeyja og Eyjafjallajöku uppi eru einnig viti frá upphafi tuttugustu aldar o af ratsjárstöð. Vitinn sem nú stendur var byggður 1927 og var efnið í hann fluttur sjóleiðis og var síð upp á eyna með streng af sandinum fyrir neðan. Í Dyrhólaey stígur Yndisreitur Árni Sæberg saeberg@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.