SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Qupperneq 28

SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Qupperneq 28
28 20. júní 2010 D yrhólaey hefur mikið aðdráttarafl á ferða- langa, jafnt innlenda sem erlenda. Fólk lað- ast að þessum syðsta odda landsins þar sem hann skagar fram í hafið út úr svörtum sandi fjörunnar í kring. Dyrhólaey var friðlýst árið 1978 en þrátt fyrir nafngiftina er hún þó landföst. Þekktust er hún fyrir gatið sem hvítfissandi Atlantshafið hefur sorfið í gegnum bergið á þúsundum ára. Syðsti hluti eynnar þar sem gatið er nefnist Tóin og þar hafa menn jafnvel gert sér að leik að storka örlögunum og fljúga í gegnum það. Upp á fjallið liggur torfarinn vegur og á sumr ur umferðaröngþveiti myndast þegar ferðamenn ast til að sjá gatið í eynni, hafið og landið. Þegar sk ið er gott er útsýnið stórbrotið. Svört ströndin í v sveitirnar fyrir innan, fjöllin og Mýrdalsjökullinn best lætur sést til Vestmannaeyja og Eyjafjallajöku uppi eru einnig viti frá upphafi tuttugustu aldar o af ratsjárstöð. Vitinn sem nú stendur var byggður 1927 og var efnið í hann fluttur sjóleiðis og var síð upp á eyna með streng af sandinum fyrir neðan. Í Dyrhólaey stígur Yndisreitur Árni Sæberg saeberg@mbl.is

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.