SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Síða 21

SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Síða 21
20. júní 2010 21 hópi nýstúdenta í dansi á Ráðhústorginu um miðnætti 17. júní. Ferð á torgin er ein margra hefða. Manstu? Fjöldi gesta rýndi í fortíðina á gangi gamla skóla á þjóðhátíðardaginn. Brautskráningu lokið og stóra veislan um kvöldið undirbúin; eins gott að allir fái sæti. Ættingjar og vinir vilja eiga það augnablik í albúmi eða tölvunni þegar nýstúdentinn tekur við prófskírteininu. Gott útsýni! Sumir tóku mynd af útskriftarhópnum ofan af þaki Hóla, nýjasta skólahússins. Sólin skein inn um glugga gansins á milli Hóla og gamla skóla. Akureyringar fagna nýstúdentum þegar þeir yfirgefa Ráðhústorg laust eftirmiðnætti 17. júní og halda á ný í veisluna.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.