SunnudagsMogginn - 15.08.2010, Blaðsíða 11

SunnudagsMogginn - 15.08.2010, Blaðsíða 11
15. ágúst 2010 11 Leikhópurinn 16 elskendur setur Níger- íusvindlið á svið í samstarfi við Þjóðleikhúsið Ljósmyndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Leiksýningin Nígeríusvindlið verður frumsýnd í Kassanum í Þjóðleik- húsinu laugardaginn 20. ágúst. Það er leikhópurinn 16 elskendur sem stendur að sýningunni í sam- starfi við Þjóðleik- húsið og er verkið fjár- magnað með styrk frá Leiklistarráði Íslands. 16 elsk- endur er sjálfstætt starfandi at- vinnuleikhópur skipaður Svindl í beinni. Svindl og svínarí sviðs-, tón- og myndlistarmönnum sem leggja áherslu á frumsköpun og tilrauna- mennsku. Leiksýningin fjallar um svindl og svik sem óprúttnir aðilar stunda á verald- arvefnum. Leikhópurinn segist hafa sett sig í samband við nokkra af þessum svikahröppum í Vestur-Afríku og ætla í sýningunni að varpa ljósi á líf þeirra og aðstæður. Fjöldi sýninga er takmarkaður en þær standa til 5. september. „I want my money!“ Dansað af inn- lifun á rennsli hjá leikhópnum. Kraftur. Áræðni. Þor. 16 elskendur bregða sér í allra kvikinda líki!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.