Morgunblaðið - 14.01.2010, Qupperneq 38
38 Dagbók
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 2010
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
...OG ÞESS VEGNA
FÓR ÉG...
BÍDDU... ÞÚ ERT EKKI JÓN!
ÞÚ ERT PLANTA!
JÓN, ÞÚ ÆTTIR AÐ GANGA
MEÐ NAFNSPJALD
ÉG VIL
TALA VIÐ ÞIG,
KALLI
MÉR
?!?
YNGRI KYNSLÓÐIR
ÆTTU ALLTAF AÐ GETA
KENNT ÞEIM ELDRI UM
ÖLL VANDAMÁL SÍN...
ÞAÐ LEYSIR ENGIN
VANDAMÁL EN LÆTUR
FÓLKI LÍÐA BETUR
SEM SÁLFRÆÐINGUR SYSTUR
ÞINNAR ÆTLA ÉG AÐ KENNA
ÞÉR UM ALLAN HENNAR ÓTTA
HELGA, ÉG
ÆTLA NIÐUR
Í KJALLARA
AÐ NÁ MÉR
Í BJÓR
ALLT
Í LAGI
FLEST
FÓLK ER MEÐ
VÍNKJALLARA
Í HÚSINU
SÍNU
HRÓLFUR
ER MEÐ
BJÓR-
KJALLARA
VIÐ KOMUMST
AÐ ÞVÍ Í GÆR
AÐ VIÐ HÖFUM
VERIÐ GIFT Í FIMM
ÁR ÁN ÞESS AÐ
VITA AÐ VIÐ
VÆRUM BÆÐI
OFURHETJUR
FRÁBÆRT
ÞAÐ ER SVO
LANGT SÍÐAN
VIÐ HÖFUM HAFT
TÍMA FYRIR
OKKUR SJÁLF
BARA
SVIPAÐ
LANGT OG
VENJULEGA
VIÐ HÖFUM YFIRLEITT
TÍMA FJÓRÐA HVERT ÁR
LALLI, FORELDRAR MÍNIR ÆTLA AÐ PASSA
KIDDU UM HELGINA. EFTIR AÐ KALLI FER Í
SUMARBÚÐIR HÖFUM VIÐ TVO DAGA FYRIR
OKKUR TVÖ
SAMT ALLT OF
LANGT SÍÐAN...
...KÓNGU-
LÓARMAÐURINN
VERÐUR AÐ
HÆTTA AÐ
FELA SIG OG
HANDSAMA
VULTURE...
ANNARS
BYRJUM VIÐ AÐ
KALLA HANN
KJÚKLINGA-
MANNINN
JAMESON
HLÝTUR AÐ
VERA MJÖG
ÁNÆGÐUR
NÚNA
HÚN ER
Á MÓTI
KÓNGULÓAR-
MANNINUM!
EN ÞAÐ ER
MITT STARF!
MEIRA AÐ
SEGJA MARÍA
LOPEZ ER Á
MÓTI MÉR
Vinstri stjórn á
ekki að einkavæða
ÉG sé í blöðunum að
hugmyndin er að bjóða
út rekstur nýs hjúkr-
unarheimilis við Suð-
urlandsbraut sem á að
koma í stað Vífilsstaða
og Víðiness. Er ekki
vinstri stjórn í land-
inu? Vinstri stjórn á
ekki að einkavæða eða
bjóða út. Nú er fyrsti
maí framundan, bar-
áttudagur verkalýðs-
ins, og þá þurfa Sókn-
arstúlkur að standa
saman gegn þeim sem
vega að hagsmunum þeirra og
starfsréttindum á mörgum sviðum,
en ekki fylgja Ögmundi út í fenið.
Jóhann Már Guðmundsson.
Dynjandi?
Í Morgunblaðinu 12. janúar er
mynd af fossi á bls. 6 og stendur
undir myndinni „Fjallfoss í Dynj-
anda“. Nafnið á þess-
um fossi hefur verið
nokkuð á reiki. Ég
var að vinna hjá
Vegagerð ríkisins í
Arnarfirði fyrir tæp-
lega hálfri öld. Þá
hitti ég að máli gaml-
an mann sem hafði
verið bóndi á bænum
Dynjanda á yngri ár-
um en bærinn var í
Dynjandisvogi neðan
við fossinn. Ég var
þá að dást að foss-
inum sem ég nefndi
Fjallfoss. Gamli mað-
urinn brást hinn
versti við og sagði:
„Fossinn heitir Dynjandi og áin
Dynjandisá. Hann heitir ekki og
hefur aldrei heitið Fjallfoss. Þetta
er einhver seinni tíma ferðafélags-
rómantík.“
Ég hef ekki vogað mér að nota
annað nafn en Dynjandisnafnið eft-
ir þetta. Nú veit ég ekki hvaða
nafn Arnfirðingum og þá helst
fólki úr Auðkúluhreppi er tamt.
Við þeim hefur fossinn blasað.
Hvað segja þeir um nafn á honum.
Mér finnst nafnið Dynjandi eðli-
legt og rökrétt. Það má ekki glat-
ast.
Emil Hjartarson.
Ást er…
… það sem heldur
ykkur á floti.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin kl 9-
16.30 , vatnsleikf. í Vesturbæjarl. kl.
10.50, myndl. kl. 13, prjónakaffi kl 13,
bókmenntakl. kl. 13.15, skrán. hafin í
leikhús 23. jan. og þorrablót 22. jan.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handav.
og smíði/útskurður kl. 9, boccia kl.
9.30, helgist. kl. 10.30, myndl. kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Þorrablót 29. jan,
Þorvaldur Halldórss. leikur, Sparitónar,
happdr. Skrán. og greiðsla f. 27. jan.
Dalbraut 18-20 | Viðtalstími hjúkr-
unarfr. frá kl. 10-12, bókabíll kl. 11.15,
dansh. kl. 13.30, samverust., sr. Bjarni
Karls. kl. 15.15.
Dalbraut 27 | Handavinnust. kl. 8-16,
upplestur kl. 14-15.
Félag eldri borgara, Rvk. | Brids kl. 13.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, málm-/silfursm. kl. 9.30,
bókb. kl. 13 og myndl. kl. 16.30. Skrán.
á þorrablótið 23. jan.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Hand-
av./ganga/bossía kl. 10, handav. og
brids kl. 13, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 11, vatns-
leikf. í Sjálandi kl. 12, handav. og karla-
leikf. kl. 13, botsía kl 14.
Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund
kl. 10.30, umsj. sr. Svavar Stefánsson,
vinnust. frá hád. perlu-/ bútasaumur,
leiðs. í myndl. fellur niður. Heilsuefling
kl. 13 í World Class. Á morgun kl. 10
prjónakaffi, gestur Guðrún Kristjánsd.
Hraunbær 105 | Handav. kl. 9, postulín,
leikf. byrjar 19. jan. kl. 10, boccia kl. 11,
matur kl. 11:45, félagsvist kl. 13.30, fé-
lagsvist kl. 14.30, kaffi.
Hraunsel | Rabb og samvera kl. 9, QI-
gong kl. 10, leikf. kl. 11.20, glersk. kl. 13,
félagsvist kl. 13.30, vatnsleikf. kl. 14.10.
Hvassaleiti 56-58 | Boccia kl. 10,
hannyrðir kl. 13, félagsvist kl. 13.30,
veitingar, böðun fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl.
8.50, Stefánsganga kl. 9, glerskurður.
Thachi kl. 9, leikfimi 10. Þegar amma
var ung kl. 10.50, sönghópur Hjördísar
Geirs kl. 13.30, gáfumannakaffi kl. 15,
línudans kl. 15. Myndlistars. Geirharðs
Þorsteins. kl. 16. Uppl. í s. 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar í
Kópavogsskóla kl. 17, www.glod.is.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er
listasmiðjan á Korpúlfsst. með gler-
iðnað og tréútskurð, opið kl. 13-16.
Sundleikf. í Grafarvogssundl. á morgun
kl. 9.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall/léttar æf. kl. 10, hand-
verks-/bókastofa opin kl. 13, boccia kl.
13.30, kaffi kl. 14.30, þjóðlagast. kl. 15.
Vesturgata 7 | kl. 9-16, Handavinna kl.
9-16, kertaskr. kl. 9.15, ganga kl. 10,
matur, Tiffanys, kóræfing og leikfimi kl.
13.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band, postulín, morgunst. kl. 9.30,
boccia kl. 10.00, uppl. framh. saga kl.
12.30, handavinnust. kl. 13, bridge
frjálst, stóladans kl. 13.15.
Sigrúnu Haraldsdóttur datt í hug– og auðvitað í bundnu máli:
Hann Fúsi með fölrauða kollinn
fann með sér ánægjuhrollinn
sá ágæti maður
varð óhemjuglaður
er Dómhildur datt oní pollinn.
Árni Jónsson veltir atburða-
rásinni fyrir sér:
Varla það vefst fyrir okkur
og vafi þar leikur ei nokkur,
sama hvað innst
Sigrúnu finnst,
er Dómhildur drullusokkur.
Og ekki er Fúsi skárri, að mati
Sigrúnar, sem svarar:
Fúsa ég hrekkjóttan hrotta tel
hrappinn þann breitt sá ég glotta vel
er röggsamir læknar
og ræstingatæknar
dengd‘enni Dómhildi í þvottavél.
Ekkert er vitað um kunningsskap
Dómhildar og Fúsa við Dan byttu,
sem kemur fyrir í limru Davíðs
Hjálmars Haraldssonar. En víst er
að Dan er sannkallað fúlmenni:
Dan bytta drap mann í skrjóði
og druslan var löðrandi í blóði.
Svo fór Dan í ríkið
en fyrst þvoð́ann líkið;
„maður er ekki ótíndur sóði.“
Höskuldur Jónsson færir þanka
um þjóðmálin í sléttubönd, sem
flytja má aftur á bak og áfram, en
um leið breytist merking vísunnar:
Fórnar lýðnum, aldrei er
önnum sínum vaxin.
Stjórnar illa, sjaldan sér
sekan bankalaxinn.
Vísnahorn pebl@mbl.is
Af Fúsa og Dómhildi