Morgunblaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 56
Tískuheimurinn hefur lengiverið gagnrýndur fyrir aðnota óeðlilegar og óheil- brigðar fyrirsætur til að kynna vörur sínar. Grindhoraðar kvenfyr- irsætur hafa þótt slæmar fyrir- myndir enda vegur meðal fyrirsæta í dag um 23% minna en meðal kona. Tískuhönnuðir og tískutímarit hafa aflað sér óvinsælda hjá al- menningi vegna notkunar á slíkum fyrirsætum og keppast nú við að bæta ímynd sína, fordæma óheil- brigði og nota „íturvaxnari“ fyrir- sætur, teldust þær þó mjög grannar í hinum venjulega heimi. Sumir hönnuðirnir montuðu sig t.a.m. af því þegar þeir hættu að nota fyrir- sætur í fatastærð núll á tískusýn- ingum og fóru upp í fyrirsætur í stærð tvö og fjögur … vó! en þær bollur.    Í október tilkynnti ritstjóri þýskatískutímaritsins Brigitte, sem er vinsælasta kvennatímaritið þar í landi, þá ákvörðun að ekki yrðu framar hafðar ofurmjóar fyrir- sætur í blaðinu eftir víðtæka gagn- rýni lesenda sem sögðust ekki finna til nokkurrar tengingar við þær fyr- irsætur sem kæmu fram í tískuþætti blaðsins. Ritstjórinn sagði að það væri rangt að þurfa að bæta holdi á fyrir- sæturnar með tölvutækni, tímaritið hefði því ákveðið að nota venjulegt fólk í tískuþætti enda fæli framtíðin það í sér. Það hljómar mjög vel og svoleiðis ætti það að vera, en ég veit ekki hvort það verður raunin; þótt hold- meiri fyrirsætur fari kannski að sjást í ríkara mæli held ég að það myndi ekki ganga upp til lengdar í tískuþætti að hafa þar venjulegt fólk. „Venjulegt“ selur nefnilega Öfgar í allar áttir Horuð Þessi fyrirsæta vegur líklega ekki mikið. AF TÍSKU Ingveldur Geirsdóttir Í smá holdum Þessi Victorias Secret-fyrirsæta er með kvenlegri línur en margar stöllur hennar. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Fráskilin..með fríðindum Frá höfundi/leikstjóra SOMETHING'S GOTTA GIVE SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI DENZEL WASHINGTON OG GARY OLDMAN ERU FRÁBÆRIR Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND Í ANDA I AM LEGEND OG MAD MAX SVEPPI – BJÖRGVIN FRANS – GÓI FRÁBÆR TEIKNIMYND ÞAR SEM SVEPPI FER Á KOSTUM Í HLUTVERKI LEMMA Frá höfundi SHREK Sýnd með íslensku tali HHH -T.V., KVIKMYNDIR.IS TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA / KRINGLUNNI NATION Leikrit í beinni útsendingu kl.2 L THE BOOK OF ELI kl.5:50D -8:10D -10:40D 16 IT´S COMPLICATED kl.5:30-8-10:30 12 SHERLOCK HOLMES kl.8 -10:40 12 PLANET 51 m. ísl. tali kl.1:30D -3:40D L BJARNFREÐARSON kl.3:40-5:50 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl.1:30 L / ÁLFABAKKA THEBOOKOFELI kl. 8D - 10:30D 16 DIGITAL BJARNFREÐARSON kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L WHERETHEWILDTHINGSARE kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:30 7 PRINSESSAN OG FR... m. ísl. tali kl. 1:20 - 3:20 L UPINTHEAIR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 L OLD DOGS kl. 1:20 L PLANET51 m. ísl. tali kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D L DIGITAL SHERLOCKHOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 DIGITAL SHERLOCKHOLMES kl. 2-5:20-8-10:40 LÚXUS VIP SPARBÍÓ 600krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Sýningartímar sunnudaginn 31. janúar Sýningartímar laugardaginn 30. janúar / KRINGLUNNI THE BOOK OF ELI kl.5:50D -8:10D -10:40D 16 IT´S COMPLICATED kl.5:30-8-10:30 12 SHERLOCK HOLMES kl.8 -10:40 12 PLANET 51 m. ísl. tali kl.1:30D -3:40D L BJARNFREÐARSON kl.1:30-3:40-5:50 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl.1:30-3:30 L / ÁLFABAKKA THEBOOKOFELI kl. 8D - 10:30D 16 DIGITAL BJARNFREÐARSON kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L WHERETHEWILDTHINGSARE kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:30 7 PRINSESSAN OG FR... m. ísl. tali kl. 1:20 - 3:20 L UPINTHEAIR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 L OLD DOGS kl. 1:20 L PLANET51 m. ísl. tali kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D L DIGITAL SHERLOCKHOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 DIGITAL SHERLOCKHOLMES kl. 2-5:20-8-10:40 LÚXUS VIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.