Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1984, Blaðsíða 49

Skólablaðið - 01.03.1984, Blaðsíða 49
SPEGILL FORTÍÐAR Ég get aldrei brotið hann í svo smáar flísar að ekki blasi við mér svipir þínir ávallt — svipir sorgar — svipir gleði. I.S. ÓÞOLANDISPENNA Andvana Feverschiffið siglir gegnum dramatískar lýsingarnar. Kjarklausir áhafnarmeðlimir hreyfa sig í takt við undirölduna, — hugsunarlausir, gagnteknir tilbreytingarleysi. L.S. 6.M HVERS VEGNA? Þú traðkaðir á hjarta mínu og tœttir það sundur, í malbikuðu herberginu. Kvalaróp mitt bergmálaði útyfir nýklipptan heiminn. Þú hlóst. Lagðir líf mitt ítilgangslausa kvöl. Skemmtir þér yfir blœðandi tætlunum á nýmáluðu teppinu. L.S.6.M. SKÁLD Við höfum aldrei verið skáld erum ekki skáld en við getum samt ekki bara þagað þagað þunnu hljóði og þó er eins og við fáum svo lítið að gert hérna. þar sem ég minn rœður ríkjum og síðan... svo að líklega erum við skáld munum alltaf verða aðeins skáld. S.M. 49

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.