Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.03.1984, Side 49

Skólablaðið - 01.03.1984, Side 49
SPEGILL FORTÍÐAR Ég get aldrei brotið hann í svo smáar flísar að ekki blasi við mér svipir þínir ávallt — svipir sorgar — svipir gleði. I.S. ÓÞOLANDISPENNA Andvana Feverschiffið siglir gegnum dramatískar lýsingarnar. Kjarklausir áhafnarmeðlimir hreyfa sig í takt við undirölduna, — hugsunarlausir, gagnteknir tilbreytingarleysi. L.S. 6.M HVERS VEGNA? Þú traðkaðir á hjarta mínu og tœttir það sundur, í malbikuðu herberginu. Kvalaróp mitt bergmálaði útyfir nýklipptan heiminn. Þú hlóst. Lagðir líf mitt ítilgangslausa kvöl. Skemmtir þér yfir blœðandi tætlunum á nýmáluðu teppinu. L.S.6.M. SKÁLD Við höfum aldrei verið skáld erum ekki skáld en við getum samt ekki bara þagað þagað þunnu hljóði og þó er eins og við fáum svo lítið að gert hérna. þar sem ég minn rœður ríkjum og síðan... svo að líklega erum við skáld munum alltaf verða aðeins skáld. S.M. 49

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.