SunnudagsMogginn - 13.03.2011, Blaðsíða 13

SunnudagsMogginn - 13.03.2011, Blaðsíða 13
Skjól fyrir vetrarsól Geggjuð gleraugu frá Miu Miu.Hattur frá Jean-Charles de Castelbajac. Tískuvikunni í París er nýlokið og eitt af því sem hönnuðir sýndu þar sem hluta af haust- og vetrartísk- unni 2011-12 voru hattar og sól- gleraugu. Slíkur búnaður er jafn- nauðsynlegur að vetri og sumri því vetrarsólin getur verið sterk. Ekki bætir úr skák þegar sólin endur- speglast í snjónum eins og Íslend- ingar þekkja vel. ingarun@mbl.is Anna Wintour, ritstjóri Vogue.Skjólgóður kragi frá Alexander McQueen. Fín vetrarsólgleraugu frá Miu Miu. Reuters 13. mars 2011 13 Tenerife 15. mars, 22. mars og 5. apríl Kanarí 15. mars, 16. mars, 22. mars, 23. mars og 5. apríl. Morgunblaðið í samstarfi við Heimsferðir býður áskrifendum sínum frábær tilboð til tveggja helstu sólarstaða Evrópu, Cran Canaria og Tenerife. Fjölbreytt gisting í boði á afar hagstæðum kjörum. Um mjög takmarkaðan fjölda flugsæta er að ræða og gisting er einnig takmörkuð. Hér gildir að fyrstur kemur, fyrstur fær! Kynntu þér gististaðina á www.heimsferdir.is Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja sé r ré tt til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th .a ð ve rð g et ur b re ys t án fy rir va ra . Kanarí og Tenerife 2 fyrir 1 á flugsætum til Ótrúleg sértilbo ð fyrir áskrifen dur Mor gunblað sins Frá 24.900 kr. Flug aðra leið með sköttum. Beint morgunflug með Icelandair Netverð á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð á Corona Blanca í viku kr. 28.600 Nú klárum við veturinn! Takmarkaður fjöldi sæta í boði! Þú bókar tilboðið á www.heimsferdir.is eða hjá ferðaráðgjöfum okkar í síma 595 1000. Allir fastir áskrifendur Moggans eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 „efin ” Framtíð o g fjá rhag fullor ði n sá ra n n afyrir í lífin u OKKAR Framtíð er ný og kærkomin trygging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungmenna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar upplýsingar eru á vefsetrinu okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarkaupum með einföldum hætti. Er þitt barn barn? ze br a

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.