Morgunblaðið - 07.05.2010, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 07.05.2010, Qupperneq 30
30 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVAÐ ERU GEIMVERURNAR AÐ GERA? ÞÆR ERU AÐ TÆMA ROTÞRÓNA SÍNA... GEIMVERU- PAKK SJÁÐU, HERSHÖFÐINGI! FLJÚGANDI FURÐUHLUTURINN LENTI Í GARÐINUM RÉTT ER ÞAÐ, LIÐSFORINGI! ÞETTA ER SÖGULEG STUND ÞAR SEM MANNFÓLK HITTIR GEIMVERUR Í FYRSTA SINN HÚN SAGÐI AÐ ÞAÐ VÆRI KOMINN TÍMI TIL AÐ STOFNA EIGIN FJÖLSKYLDU ÉG SPURÐI HANA HVORT HÚN LITI Á ÞETTA SEM SKREF AFTUR Á BAK EÐA FRAM Á VIÐ, EN ÞÁ HRINGDI BJALLAN OG ÉG FÉKK EKKERT SVAR ÞIÐ ÆTTUÐ AÐ HAFA PALLBORÐSUMRÆÐUR FRÚ RÓSA ER HÆTT AÐ KENNA ÞETTA ER LARS SVEINSSON. HANN ER ÞEKKTUR ÚTIVISTARMAÐUR Í HVERT SKIPTI SEM HANN KEMUR FULLUR HEIM LÆTUR KONAN HANS HANN SOFA ÚTI Í GARÐI VIÐ ÁKVÁÐUM AÐ ÆTTLEIÐA GÓÐ HUGMYND HLUTI AF ÞJÁLFUNINNI ER AÐ MÆTA SJÁLF Á HJÓNABANDSNÁMSKEIÐ SKILJAN- LEGA MEÐ ÞÉR NÚ? AF HVERJU? ÉG ÆTLA AÐ FÁ LEYFI TIL AÐ STÝRA HJÓNABANDSNÁMSKEIÐUM LODDARINN UNDIRBÝR SIG FYRIR RÁNIÐ... LÁTTU MYNDA- VÉLARNAR SJÁ ÞIG LEYFÐU ÞEIM LÍKA AÐ SJÁ... HANN !! HVAÐ Á ÉG AÐ GERA NÆST, BIG-TIME? HVERNIG ÞÚ STENDUR ÞIG Á MÓTI ALVÖRU KÓNGULÓARMANNI Leiðsögumenn eða ekki leiðsögumenn NÝLEGA var viðtal í Ríkisútvarpinu við nokkra leiðsögumenn, sem vinna við það að sýna ferðamönnum Ísland og segja þeim frá ýmsu áhugaverðu um landið okkar. Einn þeirra sagði að allir gætu unnið sem leið- sögumenn hér á landi og að ekkert próf þyrfti til að staðfesta hvort viðkomandi kunni eitthvað um landið eða geti sagt frá því á tungumáli farþeganna. Fróðlegt væri að fá að vita hvort einhver sérstök kennsla fari fram hér á landi til að búa þessa leið- sögumenn undir þetta starf og ennfremur hvernig slíkt próf fer fram. Í sjónvarpi RÚV var nýlega við- tal við Ernu Hauksdóttur, fram- kvæmdastjóra SAF (Samtök ferðarekenda í ferðaþjónstu), þar sem hún sagði að nú þyrftu allir að taka til hendi og hjálpast að við það verkefni sem fram undan er. Þar átti hún við þá staðreynd að margir erlendir ferðamenn, sem höfðu hugsað sér að heimsækja Ís- land á þessu sumri, hafa nú af- pantað ferðir sínar vegna eldgossins. Væri ekki einmitt núna áríðandi fyrir eigendur ferðaskrif- stofa að ráða frekar þá leiðsögumenn, sem hafa sérmenntað sig til þessa starfs (þ.e. að kynna landið þeim sem heimsækja Ís- land) heldur en ráða bara einhverja, sem ekkert kunna eða jafnvel segja bara einhvern óhróður um landið? Oft er sagt frá ís- lenskum leið- sögumönnum, sem segja tóma vit- leysu um land og þjóð, en aldrei kemur fram hvort hinn sami hafi verið sérmenntaður sem slíkur. Einnig hefur heyrst að túristum, sem fara um Reykjavík, sé bent á að þar sé hægt að kaupa vændi næstum á hverju götuhorni. Fyrir nokkrum árum voru Íslandsferðir auglýstar erlendis sem „Dirty weekends“. Er ekki full ástæða til að kanna betur hvernig þessum málum er háttað hér á landi? Hugsandi Íslandsvinur. Ást er… … að senda honum hugskeyti um að hringja. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, út- skurður kl. 13, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíðastofa kl. 9, bingó (2. og 4. föstudag í mán.). Dalbraut 18-20 | Söng-/harmonikku- stund kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8, boccia kl. 10.45. Listamaður mánaðarins. Eftirlaunadeild símamanna | Fundur um ferð á Snæfellsnes/Flatey - í Perl- unni, 4. hæð, 10. maí kl. 15. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lögum í FEBK og eldri borgurum í Kóp. er boðið á tónleika Karlakórs Kópavogs 7. maí kl. 20. Stjórnandi: Julian Hewlett. Einsöngur Sigurður Þengilsson tenór. Pí- anóleikari: Guðríður Sigurðardóttir. Ókeypis aðgangur. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans í Ásgarði sunnud. kl. 20, klassík. Félag kennara á eftirlaunum | Fræðslu- og skemmtifundur, aðalfundur á morg- un, laugardag, kl. 13.30 á Grand Hótel. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.30. Vorsýning í Gjábakka dagana 8., 9. og 10. maí kl. 13-17, vöfflukaffi. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl 10.30. Ár- leg vorsýning opin kl. 13-17 þann 7., 8. og 9. maí. Vöfflukaffi á kr. 500. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vorsýning í Jónshúsi kl. 9.30-16, félagsv. FEBG kl. 13, vöfflukaffi frá kl. 10. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, ma. bókband, prjónakaffi kl. 10, gestur Benný, vinna við Grindavíkurtref- ilinn hefst. Stafganga kl. 10.30. Spilasal- ur opinn, kóræfing kl. 15. Myndlistarsýn- ing í Kaffi Loka á Skólavörðuholti. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30, dansleikur kl. 20.30-24, Þorvaldur Halldórsson leikur, kr. 1.000. Húsið opnað kl. 20. Hvassaleiti 56-58 | Vinnustofa kl. 9, postulín. Myndlist kl. 13. Handverkssýn- ing á afgreiðslutíma stöðvarinnar, kaffi- sala. Hæðargarður 31 | Hringborðið kl. 8.50, gönuhlaup/thachi kl. 9, leikfimi kl. 10. Listasmiðja kl. 9. Gáfumannakaffi kl. 15, kvikmyndin Duggholufólkið kl. 15.30. Íþróttafélagið Glóð | Boccia í Gjábakka kl. 13. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10.10, leikf. kl. 11, bingó kl. 13.30, kaffiv. kl. 14.30, hárgreiðslust., s. 552-2488, fótaaðgerðast., s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Myndlist/útskurður kl. 9, guðsþjónusta kl. 15 og sparikaffi. Eng- in leikfimi í maí, hefst aftur í júní. Vesturgata 7 | Frambjóðendur frá Sam- fylkingunni koma í heimsókn kl. 15, þau Björk Vilhelmsd., Oddný Júlíusdóttir og sr. Bjarni Karlsson spjalla og taka lagið. Vesturgata 7 | Skartgripa/kortagerð, glerbræðsla kl. 9, enska kl. 11 30, tölvu- kennsla kl. 13.30. Sungið v/flygil kl. 14.30, kaffiv. kl. 14.30, dansað í aðalsal. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir- mótun og handav. kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, bingó kl. 13.30. Það viðrar vel í Mývatnssveit efmarka má kveðskap Friðriks Steingrímssonar og ekki skortir umræðuefni frekar en fyrri dag- inn: Hlýnar í veðri og gæsirnar garga graður er þröstur og víða er for. Um kosningar sveitungar þrasa og þvarga, þetta er sko ótvírætt merki um vor. Ingimar Halldórsson sendi kveðju í Vísnahornið, þar sem hann bendir á að vísan „Enga þoldi auðargná“ sé eftir Ísleif Gíslason á Sauðárkróki, en á Vísnavef Héraðsskjalasafns Skag- firðinga hafði hún verið eignuð Gísla Ólafssyni frá Eiríksstöðum. Vísuna er að finna í bókinni ,,Detta úr lofti dropar stórir“ með ljóðaúrvali Ísleifs Gíslasonar á Sauðárkróki, sem kom út árið 1982. Þar er yfirskriftin „Það var orsökin“: Enga þoldi auðargná inn í sínu hreysi. Var það fyrir vöntun á vitsmunaskortsleysi. Kristbjörg F. Steingrímsdóttir yrkir að vori: Vorið fagrar gjafir gefur gleðjast þeir sem fá, dagsins ljós nú litið hefur lambadrottning smá. Í tilefni af afmæli Jakobs Frí- manns Magnússonar birti Guð- mundur Andri Thorsson vísu á Fésbók: Ávallt kíminn, afar glíminn er hann. Sest ei hrím á sannan he-man, snýr á tímann Jakob Frímann. Vísnahorn pebl@mbl.is Af vori og vitsmunaskorti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.