Saga - 2002, Blaðsíða 77
SAGAN Á SKJÁNUM
75
Stríðsárin á íslandi. Umsjón og sögumaður Helgi H. Jónsson; upptökustjóm
Anna Heiður Oddsdóttir (RÚV - Sjónvarp, 1990), 6 þættir, 48-70 mín-
útur hver.
Suðurganga Nikulásar. Handrit og umsjón Sumarliði ísleifsson; kvikmyndataka
Guðmundur Bjartmarsson og Hjálmtýr Heiðdal; framleiðandi Hjálm-
týr Heiðdal (Seylan, 1999), 2 þættir, 35 og 39 mínútur.
Sverrir Haraldsson, töframaður í listinni. Handrit, stjórn og þulur Þorsteinn
Helgason; kvikmyndataka Guðmundur Bjartmarsson; framleiðsla
Hjálmtýr Heiðdal (Verksmiðjan, 1991), 55 mínútur.
Tuttugasta öldin. 1901-1927. Þjóðin vaknar. Fyrri hluti. Handrit dr. Hannes H.
Gissurarson og dr. Ólafur Harðarson; klipping Jónas Sigurgeirsson og
Hrannar Pétursson; samsetning Ólafur Jóhannesson; þulur Broddi
Broddason; heimildasöfnun Hannes H. Gissurarson, Jónas Sigurgeirs-
son og Snorri Bergsson; framleiðandi Jónas Sigurgeirsson (Kvikmynda-
gerðin Alvís, 1999), 40 mínútur.
Tyrkjaránið. Höfundur og stjómandi Þorsteinn Helgason; kvikmyndataka Guð-
mundur Bjartmarsson, Hjálmtýr Heiðdal o.fl.; klipping Guðmundur
Bjartmarsson; tónlist Sverrir Guðjónsson (Seylan, 2002), 3 þættir, hver
um 45 mínútur.
Verstöðin ísland. Handrit, gagnasöfnun og stjórn Erlendur Sveinsson; kvik-
myndataka (á nýju efni) Sigurður Sverrir Pálsson (Lifandi myndir,
1992), 4 þættir, 59-73 mínútur hver.
Við höfðum ekkert vit á stríði. Umsjón og dagskrárgerð Einar Heimisson (RÚV -
Sjónvarp, 1998).
Þjóð í hlekkjum hugarfarsins. Handrit, klipping og framkvæmdastjórn Baldur
Hermannsson; kvikmyndataka Rúnar Gunnarsson, gamlar myndir úr
safni Lofts Guðmundssonar; fræðileg ráðgjöf dr. Gísli Gunnarsson; þul-
ir Róbert Amfinnsson og Agnes Johansen; umsjón með innlestri Júlíus
Brjánsson (Hringsjá, 1993), 4 þættir, um ein klst. hver.
Þorvaldur Thoroddsen. Heimildarmynd um vísindamann. Handrit, stjóm og þulur
Þorsteinn Helgason. Kvikmyndataka Guðmundur Bjartmarsson; fram-
leiðsla Hjálmtýr Heiðdal (Verksmiðjan, 1992), 40 mínútur.
Viðtal
Viðtal höfundar við Alan Ereira, höfund sögulegra heimildamynda hjá BBC,
Reykjavík, 1995.
Netheimildir
Á&E, upplýsingar um sjónvarpsfyrirtækið, <http://www.aande.com/cor-
porate/aboutae/html>.
Gardner, Robert, „The Making of Islam: Empire of Faith", PBS Online (Alex-
andria, VA, 2002), <http://www.pbs.org/empires/islam/film.html>.
History 2001. World Congress of History Producers, Boston Park Plaza Hotel,
19.-22. október (2001), <http://www.history2001.com/index.html>.