Saga - 2002, Blaðsíða 138
136
HELGA KRESS
„Haralds saga hins hárfagra", Heimskringla I, útg. Bjarni Aðalbjamarson,
íslenzk fornrit XXVI (Reykjavík, 1951).
Helga Kress, „Bækur og ,kellingabækur'. Þáttur í íslenskri bókmenntasögu",
Speglanir. Konur í íslenskri bókmenntahefð og bókmenntasögu (Reykjavík,
2000), bls. 85-119. Upphaflega í Tímariti Máls og menningar 1 (1978).
— ,„Dæmd til að hrekjast.' Um ástina, karlveldið og kvenlega sjálfsmynd í
Tímaþjófnum eftir Steinunni Sigurðardóttur", Speglanir. Konur í
íslenskri bókmenntahefð og bókmenntasögu (Reykjavík, 2000), bls. 247-98.
Upphaflega í Tímariti Máls og menningar 1 (1988).
— ,„Gægur er þér í-augum/ Konur í sjónmáli íslendingasagna", Fyrir dyrum
fóstru. Konur og kynferði í íslenskum fornbókmenntum (Reykjavík, 1996),
bls. 135-56. Upphaflega í Yfir íslandsála. Afmælisrit til heiðurs Magnúsi
Stefánssyni sextugum 25. desember 1991, ritstj. Gunnar Karlsson og Helgi
Þorláksson (Reykjavík, 1991).
— „Veröldin er söngur. Hinn hreini tónn og kvenmynd eilífðarinnar í
verkum Halldórs Laxness", Skírnir (vor 2002), bls. 47-63.
Helgi J. Halldórsson, „Þættir úr sagnfræði íslandsklukkunnar og lögmál skáld-
verksins", Á góðu dægri. Afmæliskveðja til Sigurðar Nordals 14. september
1951 (Reykjavík, 1951), bls. 124-36.
Hugtök og heiti í bókmenntafræði, ritstj. Jakob Benediktsson (Reykjavík, 1983).
Irigaray, Luce, This Sex Which is Not One (Ithaca, New York, 1985).
„íslendingar eiga stórfenglegri skáldsagnageymd en nokkur önnur Evrópu-
þjóð. Viðtal við Halldór Kiljan Laxness", Þjóðviljitin 23. desember 1944,
bls. 4-5. Undirritað S.G. (Sigurður Guðmundsson).
Janson, Kristofer, Jon Arason. Syrgespil i 5 aktar (Björgvin, 1867).
Jón Espólín, íslands árbækur í söguformi, VIII. deild (Kaupmannahöfn, 1829).
Jón Óláfssson, „Biografiske Efterretninger om Ame Magnussen", útg. E.C. Wer-
lauf. Nordisk Tidsskrift for Oldkyndighed 3 (1836), bls. 1-166.
Jónas Jónasson, „Brynjólfur Sveinsson byskup", Þjóðólfur 24. júlí 1882.
[Ritdómur]
— - Randíður í Hvassafelli. Saga frá 15. öld (Reykjavík, 1892).
Júlíana Jónsdóttir, Víg Kjartans Ólafssonar, útg. Helga Kress (Reykjavík, 2001).
Katalog over Den Arnamagnæanske H&ndskriftsamling II, útg. Kristian Kálund
(Kaupmannahöfn, 1894).
Kristeva, Julia, Desire in Language. A Semiotic Approach to Literature and Art,
ritstj. Leon S. Roudiez (Oxford, 1981).
The Kristeva Reader, ritstj. Toril Moi (Oxford, 1986).
Már Jónsson, Árni Magnússon. Ævisaga (Reykjavík, 1998).
Matthías Jochumsson, Jón biskup Arason (Reykjavík, 1900).
— - „Jón biskup Vídalín", Lýður 14. apríl 1890, bls. 26. [Ritdómur]
— Sjá Bréf Matthíasar Jochumssonar.
Ólafur Davíðsson, „Jón biskup Vídalín", Sunnanfari III, 1. júlí, 1893, bls. 3-5.
[Ritdómur]
The Penguin Dictionary of Literary Terms and Literary Theory, 4. útgáfa, útg. J.A.
Cuddon og C.E. Preston (London 1998).