Saga - 2002, Blaðsíða 136
134
HELGA KRESS
kvennasöguna, ástarsöguna, efnið í Skáldu, sem eitt fárra handrita
bjargaðist úr brunanum í Kaupmannahöfn, hefur hann hins vegar
farið í rúmbotn kerlingar, að vísu ekki þeirrar á Rein, heldur hins
forsmáða og gleymda kvenrithöfundar Torfhildar Hólm. Hvort
silfurspesían hefur verið greidd skal hér ósagt látið.62
Heimildaskrá
Óprentaðar heimildir
Stofunun Árna Magnússonar á íslandi (AM)
AM 162 8vo, Skálda.
Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn (Lbs)
Lbs. án safnmarks, Bréf til Einars Ólafs Sveinssonar frá Halldóri Laxness.
Lbs. án safnmarks, Bréf til Jóns Helgasonar frá Halldóri Laxness.
Lbs. 3983 4to, Bréf til Torfhildar Hólm frá Jacobi Espólín.
Lbs. 4248-56 4to, Halldór Laxness, handrit íslandsklukkunnar.
Lbs. án safnmarks, Halldór Laxness, minniskompur.
Lbs. 3985 4to, Torfhildur Hólm, dagbókarblöð.
Netheimildir
Hermann Stefánsson, „Inn í öngstrætið. Gluggað og grautað í skáldsögu sem
ekki er til", <http://www.kistan.is>.
Prentaðar heimildir
Anonymous, „Brynjólfur Sveinsson", Norðanfari 7. mars 1884, bls. 9; 18. mars
1884, bls. 18; 4. júní 1884, bls. 18-19; 27. júní 1884, bls. 31-32; 3. júlí 1884,
bls. 35-36; 9. júlí 1884, bls. 38-39 og 2. ágúst 1884, bls. 49-51.
Arne Magnussons Private Breweksling, útg. Kristian Kálund (Kaupmannahöfn,
1920).
Barthes, Roland, Image, Music, Text, útg. Stephen Heath (London, 1977).
62 Grein þessi er að stofni til fyrirlestur sem ég hélt á málþingi um íslands-
klukkuna í Skálholti 4. mars 2000, og í endurskoðaðri gerð á Laxnessþingi
Hugvísindastofnunar Háskóla íslands 20. apríl 2002. Ég vil þakka starfs-
fólki Landsbókasafns - Háskólabókasafns, ekki síst þjóðdeildar og hand-
ritadeildar, fyrir vel veitta aðstoð við að finna heimildir, einnig Alison
Tartt, Má Jónssyni og Halldóri Guðmundssyni fyrir aðstoð og góðar
ábendingar.