Fréttablaðið - 14.10.2011, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 14.10.2011, Blaðsíða 34
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 14. OKTÓBER 2011 YFIRHEYRSLAN Hallgerður Hallgrímsdótt- ir ljósmyndari, með gráðu í fatahönnun en vinnur fyrir sér með skrifum. Ertu A eða B manneskja? Ég trúi ekki á A manneskjur, ég held að fólk sem segist vera A sé bara betri leik- arar en við hin. Þau eru ekkert í alvör- unni búin að fara í sund. Verst að við B fólkið munum aldrei vakna nógu snemma til að komast að hinu sanna. Hvaða bók er á náttborðinu? IKEA-bæklingurinn, Snow eftir Orhan Pamuk, Úrvalið eftir Einar Fal Ingólfsson og styrkumsókn frá mann- inum mínum. Uppáhaldslitur? Hvítur af því að nú er að koma vetur. Nýjustu kaupin? Bestu kaup lífs míns: 6 mánaða áskrift að Orðabók. is. Ef ég myndi reikna þetta út eins og maður gerir með fötin sín þá er ég örugglega komin niður í 10 krónur fyrir skiptið sem hún er notuð. Annars er ég bara enn þá að reyna að slíta út 2007 hælaskónum og sparka í mig fyrir að hafa ekki keypt fleiri pör þá. Hvað dreymir þig um að eignast? Flug- miða til Víet- nam, helst í febrúar þegar skammdegið er farið að smjúga inn í merg og bein. Mig dreymir reyndar líka um stað til að búa á en leigusalar mega leita mig uppi á Facebook. Uppáhaldshönnuður? Á bak við EYGLO er mjög hæfileikarík kona með efnisvalið og hlutföllin á hreinu, þótt fólkið með alla pen- ingana sé ekki búið að átta sig á því. Er ekki einhver sem getur gefið henni nokkrar milljón- ir? Svo finnst mér gaman hvað stelp- urnar í Volka eru fjölhæfar og litríkar. Uppáhalds- drykkur? Pouilly- Fuissé en það er sjaldséður hvítvínshrafn. Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sigríður Dagný í síma 512 5462 eða sigridurdagny@365.is föstudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.