Fréttablaðið - 26.11.2011, Page 1

Fréttablaðið - 26.11.2011, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað Margt smátt ... Jólablað Hjálparstarfs kirkjunnar fylgir Fréttablaðinu í dag! Opið 10–18 Símablaðið fylgir Fréttablaðinu í dag Einnig á siminn.is spottið 16 26. nóvember 2011 277. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili & Hönnun l Ferðir l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Mikið úrval af fallegum skóm og töskum www.gabor. is Skoðið sýnishornin á laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Fallegar og vandaðar Ullarkápur DÚNÚLPUR HETTUKÁPUR MOKKAJAKKARLOÐHÚFUR OG LOÐKRAGAR Ratleikur með tónlistarhúsamúsinni Maxímús Músíkús verður haldinn í Hörpu á sunnudaginn. Ratleikurinn hefst klukkan 13.30 og 14.30. Maxi verður líka á vappi um Hörpu milli 13 og 14 á laugardaginn en Tónsprota-tónleikar Sinfó hefjast klukkan 14. G rafíski hönnuðurinn Þórdís Claessen, sem er nýflutt heim frá New York, segir ekki alfarið skilið við vinnuna um helgina en ætlar þó að reyna að láta líða úr sér í sundi og efla andann. Hún opnaði sýningu á sjö samsettum klippimyndum í Kirsuberjatrénu á fimmtudag sem stendur opin fram á mánudag og verður eitthvað viðloðandi hana.„Ég er síðan með ýmis smáverk-efni í vinnslu sem ég verð að sinna og er til dæmis að hanna grafík og kynningarefni fyrir endurvinnslu-fyrirtæki í Stokkhólmi sem er að koma fram með nýjar hugmyndir auk þess sem ég vinn fyrir ferða-skrifstofu í Taílandi og nokkraaðila í New Yo k Þórdís ætlar þó að reyna að kom-ast í sund og mauka sig svolítið í pottinum, eins og hún kemst sjálf að orði. „Þá er sænskur rithöfund-ur að nafni Hermann Lindkvist með fyrirlestur í Þjóðmenningar-húsinu sem ég ætla ekki að missa af. Hann er nýbúinn að gefa út bók um Napóleon, en ég hef lesið mikið eftir hann og finnst hann verulega fyndinn og skemmtilegur.“ Sýning Þórdísar í Kit é „Kveikjan var að grafa í göml-um albúmum nokkrar kynslóðir aftur í tímann, en á myndunum má sjá forfeður mína sem marg-ir hverjir eru löngu liðnir. Suma hef ég hitt, aðra ekki. Í baksýn er oftar en ekki íslenskt landslag og yfir þessu sveitablær. Myndirnar endurspegla íslenskt samfélag á árum áður. Til að undirstrik tíann se Maukar sig í pottinum FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Þórdís Claessen heldur klippimyndasýningu um helgina. Hún mun einnig leggja rækt við líkama og anda. „Kveikjan var að grafa í gömlum albúmum nokkrar kynslóðir aftur í tímann en á myndunum má sjá forfeður mína sem margir hverjir eru lönguliðnir.” Sölufulltrúar Við ar Ingi Pétursso n vip@365.is 512 5426 Hrannar H elgason hrannar @365.is 512 544 1 Laust starf hjá Hagstofu Ísland s Sérfræðingur í gagnasöfnun Hagstofa Ísland s óskar eftir að ráða sérfræðin g til starfa í Ra nnsóknir og ga gnasöfnun. De ildin hefur umsjón með ga gnasöfnun og f ramkvæmir úrt aksrannsóknir á vegum Hagst ofu Íslands. Sta rfið felst í að skipuleggja, samræma og in nleiða gagnasö fnun frá fyrirtæ kjum og stofnu num í samræm i við viður- kenndar aðferð ir og verklagsre glur í hagskýrsl ugerð. Um er að ræða nýtt starf sem felur í sér h agnýtingu tölfræðilegra a ðferða við mótu n og þróun nýrr a verkferla. Hæfniskröfur Háskólapróf, framhaldsmen ntun er kostur. Góð tölfræðik unnátta er nau ðsynleg. Góð þekking á tölfræðihugb únaði (svo sem R, SPSS, STATA) er nauðsynleg. Þekking og/eð a reynsla af gag nagrunnum er kostur. Reynsla af ga gnasöfnun er n auðsynleg. Góð samstarf s- og samskipta hæfni er nauðs ynleg. Reynsla af gre iningu og upps etningu ferla er kostur. Frumkvæði, s jálfstæði og ski pulögð vinnubr ögð. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að sá s em ráðinn verð ur geti hafið stö rf sem fyrst. Lau n eru sam- kvæmt kjarasam ningi fjármálar áðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. U msóknar frest u r er til og með 12. desem ber 2011 og sku lu umsóknir ber ast á eftirfarand i póstfang: Star fsum sókn, Borg ar túni 21a, 150 Reykja vík, e ða rafrænt á ne tfangið starfsum sokn@hagstofa .is. Öllum umsó knum verður sv arað og umsækjendum tilkynnt um rá ðstöfun starfsi ns þegar ákvör ðun hefur verið tekin. Nánari u pplýsingar veitir Ólafur Ar nar Þórðarson [ olafur.thordars on@hagstofa.i s], sími 528 100 0. Borgartúni 21a 150 Reykjavík  528 1000 Hagstofa Ísland s gegnir forystu hlutverki í opin berri hagský slu gerð og mikill metnaður einke nnir starfið sem þar fer fram. Hl utverk Hagstofu Íslands er að veita tölfræðile gar upplýsingar um þjóðfélagsl eg málefni og tr yggja að áreið- anleiki og óhlut drægni séu í fy rirrúmi í opinbe rri hagskýrslug erð. Alþjóðlegt samstarf er öflu gt og þróunar vi nna skipar vegle gan sess í starfs emi stofnunar- innar. Nánari u pplýsingar má finna á vef Hag stofunnar, www .hagstof .is. REGISTRAR The EFTA Court in Luxembourg invites applicat ions for the position of the Registra r of the EFTA C ourt which will be v acant from 1 Se ptember 2012. The Registrar is resp onsible for the Court’s procedu res, as well as the general adminis tration of the C ourt including hum an resources, budget planni ng, financial control , information tec hnology, office f acili- ties and procure ment. The appointme nt will be for a fixed term of three years, renewab le normally on ce. The Court offers an attractive re muneration pac kage and bene fits. The holder of th e post enjoys di plomatic status. Candidates sho uld have a u niversity degre e in law, good un derstanding of court proced ures and knowledge of EEA/EU law . They should also have relevant e xperience from a national or in ter- national judiciar y or legal practic e. IT skills, excel lent command of En glish and good working knowle dge of German, Ice landic or Norw egian are nece ssary. Knowledge of Fr ench is desirable . Further informa tion and applic ation form may be found under “v acancies” on th e Court’s home page www.eftacourt.i nt. Please send your applicatio n by e-mail to: applic ation@eftacour t.int or by post t o: EFTA Court 1, rue du Fort T hüngen L-1499 Luxemb ourg Luxembourg Deadline for application is 10 January 2 012. Questions rega rding the Cour t or the post may be addressed to Mr. Skúli M agnússon, Regi strar at +352 42 10 8 1 or skuli.magnu sson@eftacourt .int. Vorið er skemmtilegur árs-tími til borgarferða, þegar trén laufgast og gróður- ilmurinn fyllir loftið. Úrval Útsý býður upp á jölda borgarferða í vor enda hefur áhugi Íslend- inga á slíkum ferðum aukist mjög undanfarið að sögn Margrétar Helgadóttur, framleiðslustjóra Úr- vals Útsýnar. Hún nefnir okkrar borgir til sögunnar. Zagreb 18.-22. apríl „Zagreb r höfuðborg Króatíu. Þangað hefur ekki oft verið farið beint frá Íslandi og því spennandi kostur,“ segir Margrét og nefnir að verslunarglaðir eigi ikið erindi til borgarinnar. „Þar er ekki evra og því hagstætt verðlag,“ segir hún glaðlega. 19. apríl er frídagur og því tapast aðeins einn vinnud g- ur fyrir þá sem fara í þessa ferð. Zagreb er áhugaverð f yrir margra hluta sakir. Borgin e aðalmiðstöð fyrir viðskipti, há- skóla, menningu og listir. Borg- in skiptist í þrjá hluta. Þúsund ára gamla Gornji Grad, 19. aldar hverf- ið Donji Grad með aðalverslunar- götunni Ilica, og þriðja hverfið er Novi Zagreb eða Nýja Zagreb með háreistum nýmóðins byggingum. „Í Zagreb upplifir maður bæði matur og fínt að versla auk þess sem hægt er að fara í skemmti- legar skoðunarferðir út í sveit.“ Í nágrenni borgarinnar eru enda hinir undurfögru dalir Alpa- fjallanna. Gamli bærinn er mjög áhuga- verður, en hann er byggður út frá kastala sem reistur var fyrir ríf- lega þúsu d árum. Frá kastal- anum liggur hverfi með vinaleg- um gömlum húsu og þröngum, steinlögðum strætum sem liggja að fljótinu Ljubljanica. Dubli 19.-23. apríl Dublin er Íslendingum að góðu kunn enda alltaf vinsælt að fara þangað. „Flugið er stutt og borg- in er sérlega vinsæl meðal hópa,“ segir Margrét. Hún segir minna um að fólk versli mikið en það nýti þess í stað tímann til að hafa það huggulegt. Brighton „Breska borgin Brighton er oft kölluð Litla London,“ segir Mar- grét, en Úrval Útsýn skipulegg- ur ferðir þangað dagana 22.-25. mars, 12.-15. apríl, 28. apríl-1. maí og 25.-28. maí. „Borgin þykir bjóða upp á allt þ ð FERÐIRLAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2011 Kynningarblað Heillandi Austur-Evrópa Ferðast um jólin Vilhjálmur prins trekkir að Toy Story ævintýragarður Bólusetningar Góð ráð Stórauki ásókn í borgarferðirÚrval Útsýn býður upp á borgarferðir í vor, meðal annars til Ljubljana í Slóveníu, Zagreb í Króatíu, Dublin á Írlandi og Brighton á Englandi. Áhugi á borgarferðum hefur aukist mjög meðal Íslendinga undanfarið. Þá þykja borgir í austurhluta Evrópu afar spennandi kostur. Zagreb er falleg borg með nokkuð hagstæðu verðlagi. Dublin er Íslendingum að óð k Brighton er stundum kölluð Litla London. Borgin þykir bjóða upp á allt það sama og London ne a á lægra verði. hei ili& hönnun  SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM HÍBÝLI  nóvembe r 2011 Pa adís á jörðu Hundrað ára gama lt fjós í Njarðvíku m hefur f engið gagngera andlitsly ftingu. SÍÐA 8 Skreytir í bei ni útsendin g Soffía Dö gg Garð rsdóttir h eldur úti skemm tilegri blo gg íðu um skreyting ar. SÍÐA 2 Leiðin til léttleikans Sindri Freysson orti verðlaunaljóðabókina Í klóm dalalæðunnar til að auka vellíðan lesandans. bækur 24 Ástarbréf til Íslands Leikstjórinn Darren Aronofsky vill gera Örkina hans Nóa hér á landi. kvikmyndir 58 Óvenjulegt heilsuhæli dýralíf 36 Kepptu við kónginn fótbolti 40 Tímamót hjá NASA Marsjeppanum Curiosity verður skotið á loft í dag og lendir eftir níu mánuði. tækni 30 STJÓRNMÁL Samfylkingin tekur ákvörðun innanríkisráðherra varð- andi fyrirhuguð jarðakaup kín- verska fjárfestisins Huangs Nubo óstinnt upp. Ögmundur Jónas son veitti ekki undanþágu fyrir kaup- unum og fer það illa í samstarfs- flokkinn. Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra segir að niðurstaðan hafi valdið henni vonbrigðum. Hún hafi rætt við Ögmund um málið fyrir- fram en hann hafi í því stjórn- skipulegt forræði. Hún hefði kosið að málið hefði verið kynnt betur í ríkisstjórn og rætt á milli funda. Niðurstöðu ráðherrans verði hins vegar að virða. Hún vonast til að þetta verði ekki til þess að kín- verski fjárfestirinn falli frá áform- um sínum um uppbygginu í ferða- þjónustu. Össur Skarphéðinsson utan- ríkisráðherra segist í samtali við Fréttablaðið vera ósammála ákvörðun Ögmundar, en dragi ekki vald hans í málinu í efa. „Þetta mál er hins vegar ekki það stórt að það nægi til þess að slá stoðir undan samstarfi flokkanna í ríkisstjórn,” segir Össur. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, er harðorður á vef sínum þar sem hann segir ákvörðun Ögmundar vekja spurn- ingar um ríkisstjórnarsamstarf Samfylkingar og Vinstri grænna. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er mikill órói innan Sam- fylkingarinnar vegna málsins. Svo mikill að ýmsir eru farnir að vega og meta kosti og galla annars konar stjórnarsamstarfs. Sjálf- stæðisflokkurinn þykir hafa opnað á samstarf á landsfundi sínum. Kvótamálin þykja ríkisstjórn- inni erfið, en á ríkisstjórnarfundi í gær var ákveðið að fela málið ráð- herranefnd. Það fer illa í Samfylk- inguna hve leynt það mál fer. Þá varð frumvarp um kolefnisgjald ekki til þess að kæta geð Samfylk- ingarinnar. Tímasetning ákvörðun- ar Ögmundar þykir óheppileg, en hún kemur beint í kjölfar umræð- unnar um gjaldið. - kóp / Sjá síðu 6 Ögmundur veldur titringi Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo fær ekki að kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Ákvörðun innanríkisráðherra fer illa í Samfylkinguna. Óvíst hvort stjórnin heldur meirihluta. Erfið mál bíða stjórnarinnar á næstunni. LJÓSAGANGA GEGN OFBELDI Ljósaganga UN Women er árviss viðburður í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Yfirskrift göngunnar í ár var Heimilisfriður – Heimsfriður. Í gærkvöld var gengið frá Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu og að Sólfarinu við Sæbraut. Þær Berglind Guðmundsdóttir, Elín Hirst og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir voru á meðal ljósbera í göngunni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.