Fréttablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 36
36 1. desember 2011 FIMMTUDAGUR Eftir þegarverju ári kemur Pósturinn jólagjöfum á milli ættingja og vina frá öllum landshornum. Stórt dreifikerfi Póstsins iðar af lífi þegar fara að láta sjá sig á pósthú- sum landsins. Pósturinn kemur þeim heim að dyrum viðtakanda, sem ereinu skrefi frá jólatrénu. skiptir engu málið hvað gjöfin er , Pósturinn kemur því til skila. Það stoppar þig því ekkert ef þú vilt gefa seturínum á Drangsnesi þvottavél og ömmu þinni flatskjá. Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig fyrsta póst-appið á Íslandi. Í þessu notadrjúga símaforriti er hægt að fylgjast með sendingum, finna pósthús og póstkassa á korti og fletta upp skiladögum fyrir jólin. Póstappið nýtir sér tæknilega möguleika snjallsíma og má sem dæmi nefna að nofdddtendur fá og Android síma. Póstappið nýtir sér möguleika snjallsíma og má sem dæmi nefna að notendur fá upplýsingar um pósthús og póstkassa út frá eigin staðsetnigu á korti. stappið er í stöðugri þróun og það má fastlega búast við því að á næstu mánuðum muni bætast við fleiri gagnlegir notkunarmöguleikar. Af nógu er að taka í fjölbreyttri þjónustu Póstsins. Póstappið er fáanlegt bæði fyrir iPhone og Android síma. Sniðugt app frá Póstinum Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig fyrsta póstappið á Íslandi. Í þessu notadrjúga símaforriti er hægt að fylgjast með sendingum, finna pósthús og póstkassa á korti og fletta upp skiladögum fyrir jólin. Póstappið nýtir sér tæknilega möguleika snjallsíma og má sem dæmi nefna að notendur fá upplýs- ingar um pósthús og póstkassa út frá eigin staðsetnigu á korti. Póst-appið er í stöðugri þróun og það má fastlega búast við því að á næstu mánuðum muni bætast við fleiri gagnlegir notkunarmöguleikar. Af nógu er að taka í fjölbreyttri þjónustu Póstsins. Póst-appið er fáanlegt bæði fyrir iPhone og Android síma. ins og þeirra fjölmörgu söluaðila sem selja frímerki um land allt. Sms-frímerki er númer sem send- andi skrifar skýrt og greinilega efst í hægra horn sendingar, þar sem frí- merkin eru venjulega sett. Hægt er fá sent sms-frímerki sem gildir fyrir allt að fimmtíu sendingar. Kostnaðurinn gjaldfærist á símreikning sendanda. JÓLIN Á hverju ári flytjum við jólagjafir á milli ættingja og vina frá öllum landshornum og dreifikerfi Póstsins iðar af lífi þegar gjafirnar fara að láta sjá sig á pósthúsum landsins. Pósturinn kemur þeim heim að dyrum viðtakanda, sem er einmitt einu skrefi frá jólatrénu. Það skiptir engu málið hvað gjöfin er stór, Pósturinn kemur henni til skila. Það stoppar þig því ekkert ef þú vilt gefa afa þínum á Drangsnesi þvottavél og ömmu þinni flatskjá. SNIÐUGT Hver hefði getað ímyndað sér fyrir tuttugu árum að það yrði hægt að kaupa frímerki með síma og penna? Pósturinn hefur innleitt enn eina tækninýjungina í póstsamskiptum landsmanna, sms- frímerki. Það er því hægt að nálgast frímerki allan sólarhringinn, allan ársins hring óháð opnunartíma Pósts- Það þarf ekki mikið til að vekja góðar minningar um jólin. Einhver smáhlutur, mynd frá síðasta sumri, sokkapar eða falleg bók. Það er hugurinn sem skiptir máli. Sendu hug þinn með Póstinum – heim að dyrum. Kynntu þér SMS-f rímerk i á post ur.is Sendum gleði SMS frímerki Það er hugurinn sem skiptir máli. Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig fyrsta pósmeðan á Íslandi. Á senda símaforriti er hægt að fylgjast með sendingu og Sendum jó lin! www.postur.is Bæði fyrir iPhone og Android Alþjóða alnæmisdagurinn er í dag 1. desember. Á þessum degi er þess minnst um allan heim að sífellt verður að vera á varð- bergi gagnvart útbreiðslu HIV og alnæmis. Minnst er með virðingu þeirra sem fallið hafa af völdum sjúkdómsins, þeim veittur styrk- ur með góðum hugsunum sem eru HIV-jákvæðir og ekki síst sendar þakkir til allra þeirra sem hafa lagt svo mikið af mörkum í bar- áttunni til að minnka skaðann sem HIV/alnæmi veldur. „Náum núllpunkti“ WHO (Alþjóðaheilbrigðisstofn- unin) hefur sent frá sér metnað- arfulla áætlun allt til ársins 2015 sem kallast „Getting to Zero“ eða eins og íslenska má hana „Náum núllpunkti“. Þetta kallar auðvitað á að allir taki höndum saman, sem vinna að málefnum HIV-jákvæðra, með m.a. aukinni fræðslu til almenn- ings. Yfirlýsing sem þessi er auð- vitað áskorun á yfirvöld velferð- armála að veita aukið fjármagn til fræðslu og forvarna varðandi málaflokkinn. Þörfin á forvörnum og fræðslu HIV Ísland, alnæmissamtök- in, hefur í ár eins og undanfarin ár staðið fyrir fræðslu um HIV og alnæmi. Megin áhersla hefur verið lögð á að hitta fyrir 9. og 10. bekkinga í grunnskólum þar sem í fræðslunni er ekki síst lögð áhersla á að unglingarnir sýni sjálfum sér og öðrum fulla virð- ingu í kynlífsathöfnum sem og daglegu lífi. Fræðslustarfið er unnið í sjálf- boðavinnu en þrátt fyrir það fylgir því margs konar kostnaður. Félagið hefur til þessa verkefnis notið styrkja ýmissa velvildaraðila og þar á meðal heilbrigðisyfirvalda. Það er alveg ljóst að með því að styrkja félagið til verkefnisins eru heilbrigðisyfirvöld að spara sér stórar upphæðir. Það myndi kosta margfalt meira ef hið opinbera stæði sjálft í þeirri útgerð. Þann- ig að yfirvöld mættu því alveg huga að því að láta meiri peninga af hendi til verkefnisins, þörfin á fræðslu og forvörnum er mikil. Erfitt ár senn að baki, þó ástæða til bjartsýni Hér á landi hafa á árinu sem er að líða (miðað við 1. nóv.) greinst 17 einstaklingar HIV-jákvæðir, þrír af þeim með alnæmi og lést einn þeirra á árinu. Þetta er auðvitað algerlega óvið- unandi ástand þó tala greindra- jákvæðra tilfella (miðað við 1. nóv.) sé lægri en á síðasta ári þá er þetta sami fjöldi og greindist 1985, annar stærsti hópur frá upp- hafi greininga. Nokkuð hefur breyst á undan- förnum árum úr hvaða hópum þjóðfélagsins þeir koma sem greinast HIV-jákvæðir. Ef til vill má segja að sl. tvö ár hafi verið um nokkru erfiðari sjúklinga að ræða en áður. Þrátt fyrir það verður að tryggja að allir HIV-jákvæðir njóti lyfjameðferðar strax. Þegar litið er yfir á heimsvísu eru þau ánægjulegu tíðindi að gerast að nokkuð hefur dregið úr útbreiðslu HIV og má rekja það til betra aðgengis fátækari landa að viðeigandi lyfjum. Það er full ástæða til bjartsýni þar sem margt er að gerast í mál- efnum HIV-jákvæðra en jafn- framt er algerlega ljóst að allir verða að halda vöku sinni varðandi útbreiðslu sjúkdómsins. Einstak- lingurinn ber ábyrgð á sér, sínum athöfnum og tekur því afleiðing- unum hverjar sem þær eru. Þó komin séu á markað lyf sem hald- ið geta HIV-veirunni innan smit- andi marka þá er það ekki lækning og lyfjunum fylgja margvíslegar aukaverkanir. Það á hér við sem forðum var sagt „að brotið er ekki heilt þó saman hangi“. Umræðan HIV Ísland, sem málsvari HIV- jákvæðra og þeirra sem vilja berjast við þennan vanda, vill vera þátttakandi í umfjöllun yfir- valda um málefni tengd HIV og alnæmi. Því gerir félagið kröfu til opinberra aðila um það og gerum orð Öryrkjabandalags Íslands að okkar: „Ekkert um okkur án okkar.“ Opinber umræða í fjölmiðlum, um aukin smit, vandamál tengd útbreiðslu HIV meðal sprautufíkla og lyfjameðferð þeirra, hefur eðli- lega verið mikil á árinu en líka oft verið óvægin. Núverandi stjórn félagsins hefur hins vegar á líð- andi ári kosið að vera ekki áber- andi í blaðaumfjöllunum þrátt fyrir þetta, heldur unnið störf sín í hljóði af þeim mun meiri festu og ákveðni. Í upphafi HIV-faraldursins var hægt að benda á og segja: „nei ekki þessi – eða þessi er í hættu“ svo er ekki lengur, HIV-veiran fer ekki í manngreiningarálit þegar hún stingur sér niður, allir eru jafnir fyrir henni. Við skulum í barátt- unni haga okkur eins, hætta að draga fólk í flokka sem stuðlar að fordómum heldur standa saman því við erum jú öll að berjast að sama marki. Alþjóða alnæmisdagurinn Alnæmi Svavar G. Jónsson formaður HIV Ísland Því gerir félagið kröfu til opin- berra aðila um það og gerum orð Öryrkjabanda- lags Íslands að okkar: Ekkert um okkur án okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.