Fréttablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 96
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja inni í blaðinu í dag. Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Líf mannanna eins árs Hið endurreista tímarit Mannlíf fagnar eins árs afmæli í dag, fullveldisdaginn 1. desember. Nýr ritstjóri tók við taumunum á dögunum, Hrund Þórsdóttir, og af því tilefni hefur verið ákveðið að blása til útgáfufagnaðar í kvöld þar sem blaðið verður kynnt. Forsíðu blaðsins sem út kemur í dag prýðir Bragi Valdimar Skúlason, „höfuðið á bak við Baggalút“, en meðal annars efnis í blaðinu er við- tal við rithöfundinn Stefán Mána, „Allt sem þú vissir ekki um brjóst“ og póker. Græjur, tíska, veiði, bílar, fólk, fótbolti og matur eru þau áhersluatriði sem blaðið hyggst nýta sér til umfjöllunar. - sv Hjúkra móður Pacasar Beggi og Pacas flugu af landi brott í nótt. Áfangastaðurinn er Brasilía, heimaland Pacasar. Þar ætla þeir að hitta móður hans, sem er alvarlega veik. Þeir félagar, sem slógu í gegn í sjónvarpsþættinum Hæðin, hafa verið að stússast í ýmsum skemmtilegum verkefnum að undanförnu og flest hafa þau tengst matargerð. Vegna núverandi aðstæðna verður einhver bið á því þeir geti glatt Íslendinga aftur með leiftrandi húmor sínum og kærleiks ríkri matargerðarlist en vafalítið eiga þeir eftir að mæta sterkir til leiks á nýju ári. - sv, fb 1 Kennarar á Akranesi segjast vera smánaðir 2 Áður óþekktar gryfjur fundust við Stonehenge 3 Þriðji hver Dani hefur haldið framhjá maka sínum 4 Bloggari um nafnlaus SMS frá fyrrum þingmanni: „Merki .. 5 Stórtjón í eldsvoða í Vestmannaeyjum í nótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.