Morgunblaðið - 29.07.2010, Page 37

Morgunblaðið - 29.07.2010, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI STÆRSTATEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE Ein vinsælasta mynd sumarsins Kirsten Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í þriðju og bestu myndinni í Twilight seríunni „BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH - P.D. VARIETY HHHH - K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE HHHH „MEÐ LOKAKAFLANUM AF SHREK TEKST ÞEIM AÐ FINNA TÖFRANA AF- TUR.“ EMPIRE HHHH „ÞRÍVÍDDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUГ NEW YORK DAILY NEWS EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABA KA, OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MUNUM EFTIR 3D GLERAUGUNUM ATHUGIÐ AÐ 3D GLERAUGU ERU EKKI INNI Í MIÐAVERÐI HÆGT ER AÐ KAUPA ÞAU SÉR OG NÝTA AFTUR INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 8 L GROWN UPS kl. 10:10 L INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 6 3D L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 6 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12 BOÐBERI kl. 10:30 14 KARATE KID kl. 8 - 11 L INCEPTION kl. 8 - 11 12 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI Söngkonan Madonna og dóttir hennar Lourdes hafa hannað sína eigin fatalínu undir nafninu Ma- terial Girl, en hún er væntanleg í búðir 3. ágúst næstkomandi. Andlit línunnar var valið fyrir skömmu, og var það engin önnur en Gossip girl- stjarnan Taylor Momsen sem hreppti hnossið. „Ég er svo ótrúlega ánægð með að vera and- lit Material Girl. Þetta er frábært. Í fyrsta lagi þá er þetta Madonna, svo þetta verður ótrú- lega kúl. Þetta hefur verið frábær reynsla fyrir mig. Við vorum að ljúka við myndatökurnar og ég verð að segja að hönnunin er mjög flott. Lo- urdes var hjá mér allan daginn og hjálpaði til við að para flíkurnar saman. Hún er algjört æði,“ sagði Momsen í samtali við aðstand- endur fatalínunnar. „Madonna kom svo og hún er ekkert smá-kúl. Hún er mjög jarðbundin miðað við hversu fræg hún er.“ Momsen segir söngkonuna hafa komið inn í miðja myndatöku og lagað það sem henni þótti hafa farið úrskeiðis. „Madonna kom og skipti sér mikið af, breytti hinu og þessu.“ Mæðgurnar völdu Momsen Andlit Leikkonunni Taylor Momsen finnst æðislegt að Madonna hafi valið sig. Á nýjustu plötu rapparans Eminem má finna lag- ið „Love the Way You Lie,“ sem hann syngur ásamt söngkonunni Rihönnu. Það situr nú of- arlega á öllum helstu vinsældarlistum heims en svo virðist sem ofbeldisfullur texti lagsins hafi farið fyrir brjóstið á aðdáendum söngkonunnar. Mörgum þykir það sérstaklega skrýtið að Rih- anna hafi fallist á að syngja lagið þar sem hún var beitt ofbeldi af hálfu fyrrverandi kærasta síns, söngvarans Chris Brown, fyrir ekki svo löngu. „Þetta er eitthvað sem við höfum bæði lent í, þú veist, þó á ólíkan hátt. Við höfum setið sínum hvorum megin við borðið. Hann hefur eiginlega leyst upp þennan heimilisofbeldis-vítahring en það eru ekki margir sem hafa innsýn í þennan heim. Textinn var svo djúpur, svo fallegur og ákafur. Þetta er eitthvað sem ég skil, eitthvað sem ég get tengt mig við,“ sagði Rihanna í sam- tali við Access Hollywood á dögunum. Annars er það að frétta af söngkonunni ungu að hún vinnur nú að undirbúningi gæsapartís söngkonunnar Katy Perry, sem áætlar að gifta sig leikaranum Russel Brand á næstunni. „Þetta tekur meiri tíma en tónleika- ferðalagið mitt. Þetta er svo mikil pressa. Brúðkaupið hennar á örugglega eftir að verða það besta sem ég hef farið í hingað til. Ég verð þess vegna að gera gæsap- artíið jafn flott. Ég gæti notað blöðrur og Disney-fígúrur og það myndi samt verða villt. Það er bara Katy. Það verður ekki hægt að komast hjá því.“ Töffari Rihanna hefur sungið með ófáum tónlistar- mönnum í gegnum tíðina. Rihanna féll fyrir texta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.