Morgunblaðið - 29.07.2010, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.07.2010, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Leifur Hauksson og Guðrún Gunn- arsdóttir. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Framtíð lýðræðis. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Schumann og fjölskylda. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (2:3) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hótelsumar eftir Gyrði Elíasson. Höfundur les. (4:6) 15.25 Bláar nótur í bland. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Á sumarvegi. Umsjón: Árni Hjartarson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Syrpan. Dægurmálaútvarp. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 List og losti. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir (e) (7:8) 19.30 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá ein- leikstónleikum Mariu Joao Pires píanóleikara á sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins, 21. júlí sl. Á efnisskrá eru verk eftir Fréderic Chopin. Næturljóð op. 9 nr. 1, 2 og 3. Næturljóð op. 15 nr. 1, 2 og 3. Næturljóð op. 27 nr. 1 og 2. Næturljóð op. 62 nr. 1 og 2. Næt- urljóð op. 71. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir. 20.45 Hljóðlega gegnum Hljóm- skálagarð. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.30 Kvöldsagan: Vatnaniður eftir Björn J. Blöndal. (e)(12:13) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.25 Sakamálaleikrit Útvarpsleik- hússins: Tíu litlir negrastrákar eftir Agöthu Christie. Leikendur: Árni Tryggvason, Klemenz Jónsson, Anna Guðmundsdóttir, Herdís Þor- valdsdóttir, Steindór Hjörleifsson o.fl. Þulur: Jón Múli Árnason. (1:4) 22.50 Útvarpsperlur: Vincent van Gogh. Umsjón: Árni Blandon. (e) 23.45 Heimsókn til listamanna. Lísa Pálsdóttir sækir heim Söru Björnsdóttur myndlistarkonu. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist. 16.40 Eylíf – Vest- mannaeyjar Eyjar við Ís- land eftir Svein M. Sveins- son. Frá 1998. (1:4) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar – Breiðafjörður Eftir Magnús Magnússon. Þættirnir voru gerðir á ár- unum 1993 til 1998. (1:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? 18.00 Krakkar á ferð og flugi Fylgst er með börn- um víðs vegar um landið í leik og starfi.(e) (2:10) 18.25 Dalabræður (Brö- drene Dal) (e) (5:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Bræður og systur (Brothers and Sisters) Leikendur: Dave Annable, Calista Flockhart, Balt- hazar Getty, Rachel Grif- fiths, Rob Lowe og Sally Field. (64:85) 20.50 Réttur er settur (Raising the Bar) Meðal leikenda eru Mark-Paul Gosselaar, Gloria Reuben, Currie Graham, Jane Kaczmarek og Melissa Sa- gemiller. (5:10) 21.35 Nýgræðingar (Scrubs) Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. (155:169) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bannað börnum. 23.05 Hvaleyjar (Hvaler) (e) (3:12) 24.00 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Til síðasta manns 11.00 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll ræðir við Ármann Þorvaldsson, fyrrvarndi bankastjóra. Fyrri hluti. 11.35 Logi í beinni Umsjón: Logi Bergmann. 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS 13.45 Ljóta-Lety 15.15 The O.C. 16.00 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.40 Svona kynntist ég móður ykkar 20.05 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 20.50 Málalok (The Closer) 21.35 Hin gleymdu (The Forgotten) 22.20 Sölumenn dauðans (The Wire) 23.20 Monk 00.05 Black Friday (Lie to Me) 00.50 Konungurinn (The Tudors) 01.40 Hrifning (Fascination) 03.20 Stríðsmaðurinn (Zu Warrior) 05.00 Simpson fjölskyldan 05.25 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Visa-bikarinn 2010 (FH – Víkingur Ólafsvík) 15.05 Visa-bikarinn 2010 (FH – Víkingur Ólafsvík) 16.55 PGA Tour Highlights (RBC Canadian Open) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 17.50 Inside the PGA Tour 2010 18.15 Sumarmótin 2010 (Rey Cup) Sýnt frá Rey Cup mótinu en mótið er al- þjóðlegt og öttu kappi framtíðar knattspyrnu- menn og konur á íþrótta- svæði Þróttar í Laugardal. 19.00 Visa-bikarinn 2010 (KR – Fram) Bein útsend- ing frá leik í undan- úrslitum VISA bikars karla í knattspyrnu. 21.15 Veiðiperlur 22.00 Visa-mörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum kvöldsins. 22.20 Visa-bikarinn 2010 (KR – Fram) 00.10 Visa-mörkin 2010 06.25 Köld slóð 08.00 On A Clear Day 10.00 Truth About Love 12.00 The Polar-Express 14.00 On A Clear Day 16.00 Truth About Love 18.00 The Polar-Express 20.00 Köld slóð 22.00 Perfect Stranger 24.00 Planes, Trains and Automobiles 02.00 Memento Mori 04.00 Perfect Stranger 06.00 Cake: A Wedding Story 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.10 Dynasty 16.55 Rachael Ray 17.40 Sumarhvellurinn Útvarpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir skemmtilegum viðburðum með þekktum tónlist- armönnum og skemmti- kröftum. 18.05 How To Look Good Naked 4 Konur með al- vörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögu- legu línurnar. 18.55 H2O 19.20 America’s Funniest Home Videos 19.45 King of Queens 20.10 Family Guy 20.35 Parks & Recreation 21.00 Flashpoint 21.50 Law & Order 22.40 Jay Leno 23.25 In Plain Sight 00.10 Bass Fishing 00.55 King of Queens 01.20 Pepsi MAX tónlist 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Gossip Girl 22.30 Mercy 23.15 True Blood 00.10 Nip/Tuck 00.50 Grey’s Anatomy 01.35 The Doctors 02.20 Fréttir Stöðvar 2 03.10 Tónlistarmyndbönd Síðan gluggaumslög voru fundin upp hafa margir reynt að forðast þau eins og heitan eldinn af þeirri ein- földu ástæðu að þau boða eitt og aðeins eitt – rukkun. Þeir sem fá send glugga- umslög eiga yfirleitt nóg með að reyna að hafa í sig og á að ekki bætist við ein- hver gleymdur reikning- urinn fyrir einhverja gleymda vöruna eða þjón- ustuna eða þjónustuleysið. Þessi hópur fólks taldi sig hafa komist yfir allar hindr- anir einn daginn fyrir nokkrum árum þegar allt í einu var hætt að senda gluggapóst og þess í stað birtir ógreiddir reikningar í heimabankanum. Flestir vissu ekki hvað heimabanki var, enda var þetta fyrir tíma útrásarvíkinga, en tóku breytingunni að sjálf- sögðu fagnandi. Lífið gekk sinn vanagang og gjöldin voru skuldfærð án þess að fólk tæki eftir því. En svo bregðast krosstré sem önnur tré og í gær fengu landsmenn glugga- umslög frá ríkinu með álagningarseðlum og þar með rukkun fyrir Rík- isútvarpið. Það sem menn héldu að kæmi ekki aftur kom með miklum þunga, 17.200 krónur á kjaft. Það hefði verið heimilislegra að birta mönnum skuldina í heimabankanum og dreifa henni jafnt á alla mánuði. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg Gluggi Gamla formið í gagnið. Af útvarpsgjaldi Steinþór Guðbjartsson 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Galatabréfið 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Mast- er 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram hefur um- sjón með þættinum. 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the Mast- er 00.30 Galatabréfið 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 rett 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.20 Pressa 21.05 Kveldsnytt 21.20 Vår aktive hjerne 21.50 Rebus 22.55 Dynamittgubben – Lornts Morkved 23.25 Blues jukeboks NRK2 11.30 Lunsjtrav 12.30 Livet som tenåring 13.00 Ty- ven i Bagdad 15.20 Filmavisen 1960 15.30 Solens mat 16.00 Folk 16.30 Friidrett 17.30 Berulfsens fargerike 18.00 Tilbake til 60-tallet 18.30 Testen 19.00 Friidrett 20.00 Nyheter 20.10 Keno 20.15 Kystlandskap i fugleperspektiv 20.20 Dokusommer 21.55 Sommeråpent SVT1 12.30 Vinnarna 13.00 Sommarkväll med Anne Lundberg 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Engelska Antikrundan 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Grön glädje 17.20 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Mitt i naturen 18.30 Djursjukhuset 19.00 Himmelblå 19.45 Undercover Boss 20.30 The Seventies 21.00 Allsång på Skansen 22.00 Liv- vakterna 23.00 Uppdrag Granskning SVT2 14.10 Grabbarna från Angora 14.40 Roslings värld 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Terry Jon- es barbarer 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Folk i farten 18.00 Hemliga prinsar 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Reflex 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 In Treatment 21.00 Sopranos 21.55 The Harder They Come ZDF 12.00 heute 12.15 Küchenschlacht 13.00 heute / sport 13.15 Tierisch Kölsch 14.00 heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen 15.00 heute /Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Rhein-Main 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Der Bergdoktor 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute-journal 20.12 Wet- ter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Natürlich Steffens! 22.20 heute nacht 22.35 SOKO Rhein-Main ANIMAL PLANET 12.00 RSPCA: On the Frontline 12.30 Daniel and Our Cats 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Breed All About It 15.15/19.00/23.35 Nick Baker’s Weird Creatures 16.10/20.50 Killer Crocs of Costa Rica 17.10/21.45 Animal Cops: Houston 18.05/ 22.40 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops: Miami BBC ENTERTAINMENT 12.35 My Family 13.35 My Hero 14.35 The Weakest Link 15.20 Dalziel and Pascoe 16.10 EastEnders 16.40 The Weakest Link 17.25 ’Allo ’Allo! 18.00 Whose Line Is It Anyway? 18.30 The Green, Green Grass 19.00 Gavin & Stacey 19.30 Jonathan Creek 20.25 The Green Green Grass 20.55 Whose Line Is It Anyway? 21.25 Doctor Who 22.55 ’Allo ’Allo! 23.30 Whose Line Is It Anyway? DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 John Wilson’s Fishing World 13.30 Time Warp 14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Massive Machines 16.30 How Does it Work? 17.00 Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 19.00 MythBusters 20.00 Surviving Disaster 21.00 MacIntyre: World’s Toughest Towns 22.00 Mo- ments of Terror 23.00 Chris Ryan’s Elite Police EUROSPORT 13.30 FIFA Under-20 Women’s World Cup in Ger- many 14.15 Eurogoals Flash 14.25 FIFA Under-20 Women’s World Cup in Germany 15.30 Athletics 20.30 Pro wrestling 22.00 Athletics MGM MOVIE CHANNEL 10.55 Report to the Commissioner 12.50 The First Time 14.20 Hickey And Boggs 16.10 F/X 18.00 Ext- remities 19.30 American Heart 21.20 The Taking of Beverly Hills 22.55 Welcome to Woop Woop NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Last Polar Dinosaurs 13.00 Cleopatra: The Last Pharaoh 14.00 Human Extinction 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Britain’s Greatest Mach- ines 17.00 World War II 18.00 America’s Hardest Prisons 19.00 Alaska State Troopers 20.00 Man With 125 Children 21.00 Nightmare In Paradise 22.00 Apollo 13 23.00 Alaska State Troopers ARD 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta- gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Die Ta- gesschau 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.00 Die Ta- gesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Leichtathletik-Europameisterschaften 18.00 Die Tagesschau 18.15 Leichtathletik-Europameis- terschaften 20.00 Monitor 20.30 Tagesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 Tödliche Entscheidung 22.50 Nachtmagazin 23.10 König Salomons Diam- anten DR1 12.00 Søren Ryge præsenterer 12.30 Chris på Skolebænken 13.00 Kær på tur 13.30 Søren Ryge præsenterer 14.00 That’s So Raven 14.25 Caspers skræmmeskole 14.50 Hyrdehunden Molly 15.00 Minisekterne 15.05 Peter Pedal 15.30 Fandango 16.00 Hvad er det værd? 16.30 Avisen med Sport 17.00 Chris på Skolebænken 17.30 Ønskehaven 18.00 Jamie Oliver i Italien 18.25 Sommervejret 18.30 Så for sommer 19.00 Avisen 19.25 Sport 19.30 Sommervejret 19.40 Virusudbrud 21.00 Hö- ök 22.00 Det gådefulde skrig 22.25 Naruto Uncut DR2 12.45 Hemmelige steder 13.15 Niklas’ mad 13.45 The Daily Show 14.05 The Tudors 15.00 Deadline 17:00 15.10 Columbo på universitetet 16.40 Atle- tik: EM Barcelona 20.00 Sådan er fædre 20.30 Deadline 20.50 Historien om 21.40 The Daily Show 22.00 Kængurukøbing 22.25 Nash Bridges 23.10 Drivhusdrømme 23.40 Godnat NRK1 12.20 Drivhusdrømmer 12.50 Smaken av Danmark 13.20 Krumt nebb og skarpe klør 13.50 Sommerå- pent 14.40 Duften av nybakt 15.05 30 Rock 15.30 330 skvadronen 16.00 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tinas mat 16.40 Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Friid- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.40 Tottenham – Man- chester Utd. (PL Classic Matches) 18.10 Kamerún – Danmörk (HM 2010) 20.00 Premier League World 2010/11 20.30 Fernando Hierro (Football Legends) Fjallað verður um Fern- ando Hierro, fyrrum leik- mann Real Madrid. 21.00 Newcastle – Liver- pool, 1998 (PL Classic Matches) 21.30 Season Highlights 22.25 Hondúras – Chile (HM 2010) ínn 18.30 Mótoring 19.00 Alkemistinn 19.30 Eru þeir að fá’nn. 20.00 Hrafnaþing Helgi Eysteinsson, fram- kvæmdastjóri Vita travel. 21.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingrímsson í fjallaferð um Vatnsnes. 21.30 Birkir Jón varaformaður framsóknar, heldur áfram að ræða við Hall Magnússon. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Eitt fjall á viku 23.30 Birkir Jón Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. Á meðan leikarinn Tim Robbins vinnur úr miðlífskreppunni og gefur út blúsplötu um glímuna, hefur sést til fyrrverandi konu hans, leikkon- unnar Susan Sarandon, með manni sem er 32 árum yngri en hún sjálf. Sarandon og Robbins skildu í fyrra eftir að hafa verið saman í 23 ár og eignast tvo syni. Ungi maðurinn sem um ræðir er Jonathan Bricklin sem á hlut í borð- tennisklúbbi Sarandon, SPiN í New York. Þegar fyrst sást til viðskipta- félaganna tveggja saman í apríl á þessu ári vildi Sarandon ekki tjá sig um málið en sagði þó þetta: „Ég elska hugmyndina um félagsskap. Hvað gerist næst varðandi samband eða kærasta veit ég ekki. En það er spennandi og ógnvekjandi. Ég held að málið sé bara að halda áfram, að segja já við lífinu.“ Nýlega sást til Sarandon og Bricklins á kvikmyndahátíð á Ítalíu og virtust þau vera ansi náin þegar þau röltu um götur bæjarins Ravello og kíktu saman í búðir. Sarandon heldur betur búin að yngja upp Ofurflott Sarandon getur enn valið úr hlutverkum þrátt fyrir aldurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.