Morgunblaðið - 29.07.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.07.2010, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2010 AF KÚLTÚR Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Á Íslandi höfum við lengiverið menningarlega föst ífortíðinni. Sú félagslega tregða sem ný orð og hugmyndir hafa mætt á landinu er að vissu leyti einkennandi fyrir íslenskt þjóðlíf og menningareinkenni út af fyrir sig. Þessi eilífa barátta við að vernda ís- lenska tungu og íslenskan menning- ararf virðist eiga að halda íslenskri tungu í föstu formi. Við gerum sumri menningu hærra undir höfði en annarri og skellum algildum mælistikum á allt það sem hverfult er. Þessi hugsun fer vonandi að breytast.    Tregðan er mjög frábrugðin þvísem gerist á flestum stöðum í nærheimi okkar … nema nær- heimur okkar væru Lönd-sem-enda- á-stan og helstu menningarviðburð- irnir væru búrku-böll í Kabúl! Það er ótrúlegt að á landi sem trúir því að fullorðið fólk skuli hafa vald yfir eig- in lífi, skuli fólki ekki í sjálfvald sett hvaða orð það notar á viðurkennd- um vettvangi eins og á dagblaði eða jafnvel hvaða nöfnum það nefnir börnin sín. Mannanafnanefnd er eiginleganefndargervingur þess sem einkennir þennan kúltúr. Ég þekki engan sem hefur ekki hent gaman að tilvist mannanafnanefndar eða hneykslast á henni að minnsta kosti einu sinni á ævinni. Að vísu hefur það í sumum tilfellum verið yfir sam- þykktum nöfnum þegar foreldrar kenna börnin við Satan eða það fyrsta sem þeir sjá í kringum sig þegar barnið fæðist, stundum hús- gögn. Nefndin er einkennandi fyrir stefnu íslenskra menningarstofn- ana, meðal annars menntakerfisins, sem miðar að því að halda aftur af öllum breytingum og eðlilegri þróun málsins. Svo er Lampi Jónsson ekki slæmt nafn.    Mjög fáir Íslendingar gera sérgrein fyrir því að íslenska er hvað skilning varðar (for all cogni- tive purposes) jafnólík forn-íslensku og sænska. Sama stafróf var ekki notað og gjörsamlega allt annað hljóðkerfi. Ördæmi: Í íslensku voru tvö æ, sem voru löng sérhljóð í stað tvíhljóðans sem við notum í dag, tvö ö, sem að vísu voru önghljóð en hljómuðu eins og o annars vegar og danskt Ø hins vegar og svona mætti lengi telja án þess að lesendur skildu nokkuð. Né skildu lesendur nokkuð ef þeir læsu alvöru-forníslensku eða hlustuðu á forníslenska hljóðbók en ekki námsbækur skólanna. Þær gefa mjög blekkjandi mynd af fornri ís- lensku.    Þegar ný orð koma úr enskueða mönnum dettur sjálfum eitthvert orð í hug þurfa þeir að bíða eftir næstu orðabók frá Merði Árna- syni til þess að hann geti sagt okkur hvort orðið sé nothæft eða ekki í blöðum landsins. Það er eins gott að maður stelist fyrir aftan hann í bíó þá og hvísli því að honum, ef maður vill fá leyfi til að nota það á opinber- um vettvangi. Unga kynslóðin er kynslóð ör- samskipta við umheiminn. Mengi ís- lenskrar menningar skerst við mengi bandarískrar menningar og því verður ekki breytt. Við ættum að opna okkur fyrir nýjum orðum, en ekki bara sætta okkur við ógrynni af orðum sem urðu ekki íslensk fyrr en á 15. öld eða 16. öld eða 17. öld - t.a.m. eru öll orð sem byrja á p full- Misskilningur í íslenskri menningu »Mjög fáir Íslend-ingar gera sér grein fyrir því að íslenska er jafnólík forn-íslensku og sænska. Annað stafróf og hljóðkerfi. Íslenska Málið er gjörólíkt því forna í hljóði og málnotkun. Enginn myndi tala né skrifa líkt fornmönnum. Karate Kid kl. 5:10 - 8 - 10:50 LEYFÐ Shrek 4 2D íslenskt tal kl. 3:30 LEYFÐ Karate Kid kl. 5:10 - 8 - 10:50 LÚXUS Shrek 4 3D enskt tal kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Babies kl. 6 - 8 LEYFÐ Knight and Day kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Predators kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Grown Ups kl. 10 LEYFÐ Shrek 4 3D íslenskt tal kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Sími 462 3500 Karate Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Predators kl. 10 B.i. 16 ára Knight and Day kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Jackie Chan kennir ungum lærling sitthvað um Kung fu í vinsælustu fjölskyldumynd ársins! Missið ekki af myndinni sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn. FRÁBÆR GRÍNMYN D FYRIR ALL A FJÖLSKYL DUNA! SÝND Í Þrívíddin er ótrúlega mögnuð. - New York Daily News L.A Times USA Today T.V., Kvikmyndir.is Börnin í einlægni sinni og sakleysi eru bæði yndisleg og sprenghlægileg -H.G., MBL Stórfín hugmynd sem útfærð er á einfaldan og áhrifaríkan máta -Ó.H.T. Rás 2 SÝND Í SMÁRABÍÓI Með lokakaflanum af Shrek tekst þeim að finna töfrana aftur. - Empire Bráðfyndin og hjartnæm frá byrjun til enda. Lang besta Shrek myndin og það eru engar ýkjur. - Boxoffice Magazine Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti teng

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.