Morgunblaðið - 29.07.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.07.2010, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2010 komlega óíslensk ef íslenskuverðir ættu að gæta samræmis í hug- myndakerfi sínu því þau koma að utan: pabbi, páfi, pappír, poki o.s.frv.    Í fornöld sögðu menn ekki einusinni „Ég er“ heldur „Ek em“. Þetta eru tvö grundvallarorð, „ek“ minnir á þýska „ich“og „em“ er eins og „am“ í ensku. Af hverju notum við þetta ekki í öllum blöðum til að vernda íslensku? Það versta er þegar þessi ar- bitraríska vængstýfing við- urkennds íslensks máls myndar gjá milli eldri kynslóðarinnar (til dæm- is í gegnum dagblöðin) sem fær ekki tækifæri á að kynnast hug- tökum sem þeir yngri nota oft og tíðum í daglegu máli.    Orð eru farvegur hugmynd-anna og við eigum ekki að eyða lífi okkar, skattpeningum né orku í að eltast við orð og hugtök sem mega ekki heyrast fyrr en þau taka sér bókfestu. Já, bókfestu. Orð hafa merkingu fyrir ákveðna hópa og annað fólk fær aldrei að kynnast þeirri fjölbreytni og vídd í hugsun samfélagsins nema fólk hafi frelsi til orða og frelsi til þess að lesa það sem aðrir raunverulega hafa að segja. Netsíða MTV greinir frá því að mögulega hafi söngvarinn nýlátni, Michael Jackson, átt dóttur á laun en kona hefur komið fram og sagst vera dóttir hans. Mocienne Petit Jackson heldur því fram að árið 1975 hafi hann barnað móður henn- ar, Barböru, sem vill svo til að er systir söngkonunnar Díönnu Ross. Þá hefur Mocienne sótt um að skyld- leiki hennar við Jackson verði lög- festur fyrir dómi í Los Angeles og að hún hafi verið flækt í samsæri um að koma í veg fyrir að faðerni hennar yrði ljóst og hún hafi m.a. verið brottnumin. Hún býr um þessar mundir í Hollandi og er dómari um þessar mundir að reyna að ákvarða hvort taka eigi DNA-sýni til að reyna að hrekja eða staðfesta frá- sögn konunnar. Þá er þetta í þriðja sinn sem einhver segist vera lausa- leikskrógi popp-kóngsins en ljóst er að eftir miklum arfi er að slægjast. Kóngurinn Systurdóttir Díönnu Ross segist vera dóttir söngvarans. Segist vera dóttir Michaels Jackson Tónlistarkonan MIA hefur lagt til atlögu gegn Lady Gaga enn á ný eftir að banda- ríska sjónvarpskonan Oprah Winfrey hrósaði hinni gífurlega vinsælu söngkonu. Maya Arulpragasam eins og MIA nefnist réttu nafni, fékk útrás fyrir reiði sína eftir að Op- rah sýndi henni lítinn áhuga í Metropolitan Ball-veislunni í New York. Þá hélt sjónvarps- konan fræga mikla ræðu í veislunni þar sem hún hrósaði Lady GaGa fyrir að hjálpa Bandaríkjamönnum til að vera upp á sitt besta. Þá lét MIA hafa eftir sér að það fyr- irfyndust milljónir Bandaríkjamanna sem sönn- uðu að það sama gilti um hana sjálfa. „Snýst þetta um tölur? Snýst þetta um hve mikið þú selur? Snýst þetta virkilega um þá vegferð? Vegna þess að það sem hún [Lady GaGa] er að gera er ekkert það erfitt. Að fara frá helvítis austurströnd New York í einhvern kúkalista- skóla og á svið í einhverju ömurlegu safni. Sú vegferð er svona fjórar mílur,“ sagði söngkonan ævareið en hún sagði líka að henni fyndist Oprah hafa hundsað sig í veislunni. „Hún var með Iman, konunni hans David Bowie og hún var alltaf að knúsa mig og kyssa mig og dansa við mig en Oprah virtist vera virkilega pirruð út í mig.“ Söngkonan og rapparinn hefur áður sagt að Lady Gaga hermi eftir listamönnum eins og Madonna og Grace Jones og kallar hana góða eftirhermu. MIA Kallar ekki allt ömmu sína og á auðvelt með að verða reið. MIA gegn Gaga Karate Kid kl. 6 - 8 - 9 - 10:45 LEYFÐ Killers kl. 8 - 10:15 B.i. 12 ára Babies kl. 6 LEYFÐ Grown Ups kl. 5:45 LEYFÐ Predators kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára The A-Team kl. 5:30 B.i. 12 ára Sýnd kl. 10:40 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 og 6 Íslenska 3D Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 Íslenska 2D Sýnd kl. 8 Enska 3D SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Óttinn rís á ný... Í þessum svakalega spennutrylli Þau eru hættulegustu morðingjar jarðar En þetta er ekki plánetan okkar... Predators er hin líflegasta og kemur með ferskt blóð í bálkinn -S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 5, 8 og 10 Hér er á ferðinni fínasta spennuafþreying sem er trú uppruna sínum, harðhausa myndum 9. áratugarins. -J.I.S., DV SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR G RÍNMYND FYRIR ALL A FJÖLSKYL DUNA! SÝND Í Missið ekki af myndinni sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á gdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.