Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 23
www.visir.is Sími: 512 5000 | Áratuga forskot með Svaninn! Fyrirtækjalausnir Valitor sími 525 2080 www.valitor.is fyrirt@valitor.is Verslunareigendur athugið! Jólatilboð á viðbótarposum GSM-, Internet- og fastlínuposar Einfaldir í notkun og öruggir Skjót og góð þjónusta Miðvikudagur 30. nóvember 2011 | 18. tölublað | 7. árgangur Búið er að stofna nýtt félag með nafninu FAD 1830 ehf.. Félagið var stofnað í nóvember. Við sama til- efni var nafni gamla FAD 1830 ehf. breytt í GESE ehf. FAD 1830 hefur verið eigandi Olíuverslunar Íslands (Olís) um árabil. Olís, og eigendur þess, hafa átt í viðræðum við viðskiptabanka sinn, Landsbankann, um fjárhagslega endurskipulagn- ingu enda hefur vafi leikið á rekstrarhæfi fyrir- tækisins. Gamla FAD 1830, sem nú heitir GESE, er í eigu Gísla Baldurs Garðarssonar og Einars Benedikts sonar. Félagið hefur ekki skilað árs- reikningi frá árinu 2007. - ÞSU Eigendur Olís skipta um nafn Erfitt að mæla arðsemi einstakra virkjana Arion banki þarf að losa sig við allan eignar- hlut sinn í Högum fyrir 1. mars 2012 vegna skil- yrða sem Samkeppnis- og Fjármálaeftirlitið (FME) settu eignarhaldi bankans á félaginu. Það þýðir að sá 21,1-31,1% hlutur sem bankinn mun halda eftir í Högum í kjölfar þess að félagið verð- ur sett á markað næstkomandi mánudag mun þurfa að seljast líka. Arion hefur þegar tilkynnt um að 20-30% hlutur í Högum, sem er nú í eigu bankans, verði seldur í kauphöll í næstu viku. Geti Arion ekki staðið við gefna fresti og ekki liggja fyrir fullnægjandi rök, að mati FME, fyrir veit- ingu viðbótar frests mun eftirlitið beita viðeigandi viður lögum, dagsektum og/eða stjórnvaldssektum, til að knýja á um aðgerðir. SÍÐA 4 Þarf að selja Haga fyrir 1. mars ➜ Kárahnjúkavirkjun hlutfallslega dýrust ➜ Kröfluvirkjun og Laxárvirkj- anir hlutfallslega ódýrastar Fimmtán þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fyrir Alþingi beiðni um að unnin verði skýrsla um áhrif þess að lækka höfuðstól húsnæðislána um 10 til 20 prósent. Nánar tiltekið vilja þeir að könnuð verði áhrif slíkrar aðgerðar á hag kerfið, lífeyris sjóðina og réttindaávinnslu sjóðfélaga auk Íbúðalána sjóðs og annarra fjármálastofnana. Þá vilja þeir að könnuð verði áhrif þess að hækka lífeyris aldur um eitt til þrjú ár í tengslum við niður færsluna og áhrif þess að aftengja vísitölu á lánum og réttindum næstu fimm árin. - MÞL Vilja kanna áhrif höfuðstólslækkunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.