Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 62
34 30. nóvember 2011 MIÐVIKUDAGUR Framleiðendur vilja meira af Íslandi í Game of Thrones MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! MIÐVIKUDAGUR: WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 18:00, 20:00, 22:00 FARIN (PARTIR) 20:00, 22:00 ERKIFJEND- UR (SUPERCLÁSICO) 18:00, 20:00, 22:00 BAKKA-BALDUR 18:00 MIDNIGHT IN PARIS 20:00, 22:00 BORGRÍKI 18:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. FARIN (PARTIR) „Þetta verður á léttu nótunum, lifandi og skemmti- legt,“ segir Guðmundur Þór Gunnarsson, annar eig- enda Forréttabarsins, sem var opnaður um miðjan október. Veitingastaðurinn deilir húsnæði með hönn- unarmiðstöðinni Netagerðinni á Nýlendugötu, og eigendurnir ákváðu nýlega að taka höndum saman og blása til tónleikaraðar á aðventunni. „Okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt saman fyrst við búum þarna saman en erum með svona ólíka starfsemi.“ Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld klukkan 20.30 og mun Felix Bergsson ríða á vaðið ásamt Stefáni Magnús syni. Á hverjum miðvikudegi fram að ára- mótum munu svo ólíkir tónlistarmenn eiga sviðið á Forréttabarnum og leika fyrir gesti staðarins. Það verður þó ekki eina aðkoma listafólksins, sem mun einnig taka að sér að vera gestakokkar á staðnum og velja rétt dagsins. Spurður hvort hann haldi að tónlistarhæfileikarnir tryggi nokkuð góða matreiðslukunnáttu, segir hann það mega liggja á milli hluta. „En þau þurfa nú að hafa einhverja lágmarksþekkingu á matargerð. Það verður allavega ekki boðið upp á bjór og pylsur,“ segir Guðmundur sem er spenntur fyrir samstarfinu. Auk Felix munu Jón Jónsson, Sóley og Jakob Smári Magnússon með Bassajól öll koma fram í hátíðar- skapi. Gengið er inn á Forréttabarinn í gegnum Netagerð- ina þar sem hönnuðir verslunarinnar munu hanna ný piparkökumót í tilefni aðventunnar og bjóða upp á léttar veitingar frá klukkan 19.30 í kvöld. Forréttabarinn og Netagerðin hafa svo fullan hug á að halda samstarfinu áfram eftir áramót og nú þegar eru hafnar samningaviðræður við landsþekkta tón- listarmenn fyrir dagskrána eftir áramót að sögn Guðmundar. „Ég hvet fólk til að fylgjast með okkur, þetta verður rosalega skemmtilegt.“ - bb Fá poppara til að kokka og syngja Í HÁTÍÐARSKAPI Samstarfsfólkið á Nýlendugötu blæs til skemmtilegrar tónleikaraðar. Frá vinstri eru Ottó Magnússon, Sigga Heimis, Helga Guðrún Vilmundardóttir, Árný Þórarins- dóttir og Guðmundur Þór Gunnarsson. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Framleiðendur Game of Thrones hafa hug á því að taka meira af efni fyrir næstu þáttaraðir hér á landi og jafnvel nýta sér sumar- birtuna og landslagið fyrir smærri tökur. Freyr Gígja Gunnarsson og Vilhelm Gunnarsson heimsóttu tökustað þáttanna við rætur Svínafellsjökuls. Fyrsta þáttaröðin af Game of Thrones naut feikilegra vinsælda, þættirnir voru tilnefndir til fjölda Emmy-verðlauna og annarrar þáttaraðarinnar því beðið með mikilli eftirvæntingu. Tökuliðið var að hefja sig á brott frá Skaftafelli í gær en næstu tökudagar verða við Höfða- brekkuheiði. Einn af aðalleikur- um þáttanna, Kit Harington, var hins vegar enn uppi á jökli og sem betur fer fyrir Harington – hann leikur Jon Snow – er búningurinn hans hlýr því hitastigið rétt skreið yfir frostmark svona snemma morguns. Harington virtist hins vegar ekkert láta það á sig fá held- ur settist niður á milli taka á lít- inn, grænan tjaldstól og fékk sér smók og sopa af vatni. Hann var sönn stórstjarna, mun lágvaxnari en þættirnir gáfu til kynna. Chris Newman, einn af fram- leiðendum þáttanna, gaf sér tíma til að ræða við Fréttablað- ið en hann hefur góða reynslu af Íslandi, vann meðal annars við sjónvarpsþættina Nonna og Manna og er giftur íslenskri konu, Önnu Ásgeirsdóttur. Þau kynntust við gerð kvikmyndarinnar Svo á jörðu eftir Kristínu Jóhannes- dóttur og þar kynntist Newman einnig Snorra Þórissyni, eiganda Pegasus, en fyrirtækið sér um að þjónusta tökuliðið hér á landi. Snorri og Newman hafa haldið góðu sambandi síðan og því voru hæg heimatökin þegar ákveðið var að leita eftir alvöru vetri fyrir aðra þáttaröðina enda leikur snjór og kuldi stórt hlutverk í henni. Newman var í sjöunda himni með hvernig tökurnar höfðu gengið og segir lukkudísirnar hafa gengið í lið með þeim. „Vik- una áður en við ætluðum að hefja tökur var sextán stiga hiti hérna og enginn snjór. Daginn sem leik- stjórinn lenti byrjaði hins vegar að snjóa og frjósa,“ segir Newman en það eina sem var hugsanlega að angra hann var að landslagið væri svo flott að áhorfendur ættu erf- itt með trúa því að það væri raun- verulegt. Newman staðfesti einnig að til skoðunar væri að nota Ísland enn meira í næstu þáttaröðum af Game of Thrones og hugsanlega einnig einhver skot að sumarlagi, þær tökur yrðu þó í minna lagi. Tökurnar á Game of Thrones eru feikilega umfangsmiklar og næstum af sömu stærðargráðu og Prometheus, mynd Ridley Scott sem tekin var að hluta hér í sumar. Sem dæmi um það má nefna að þrjú hótel á svæðinu í kringum Skaftafell voru lögð undir töku- liðið. Aðalfólkið gisti á Hótel Höfn, aðrir skiptu sér niður á Smyrla- björg og Hótel Vatnajökul. Fjörutíu trukkar af öllum stærðum og gerð- um eru notaðir til að ferja fólkið á milli en talið er að kostnaðurinn við framleiðsluna hér landi nemi rúmlega 200 milljónum íslenskra króna. Nánar verður fjallað um tökurnar á þáttunum í Frétta- blaðinu næstu daga og meðal ann- ars rætt við Dan Weiss og David Benioff handritshöfunda og aðal- framleiðendur þeirra. freyrgigja@frettabladid.is KALDUR KARL Kit Harington lét kuldann ekki á sig fá og beið pollrólegur eftir næstu töku. Chris Newman er mikill Íslandvinur, á íslenska eiginkonu og kom meðal annars að gerð Nonna og Manna. Hann segir ekki ólíklegt að tökuliðið komi aftur hingað til lands til að gera meira fyrir Game of Thrones. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% ROYAL OPERA HOUSE Í LONDON JACK AND JILL KL. 6 - 8 - 10 L IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.10 16 TOWER HEIST KL. 6 12 JACK AND JILL KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L JACK AND JILL LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L TROPA DE ELITE 2 KL. 10.20 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 TOWER HEIST KL. 5.40 - 8 12 IN TIME KL. 10.20 12 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 7 ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L ÞÓR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L JACK AND JILL KL. 5.50 - 8 - 10.10 L TROPA DE ELITE 2 KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 ÓPERAN TOSCA KL. 6.30 L IMMORTALS 3D KL. 10 16 IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ELDFJALL KL. 5.45 L FRÁ FRAMLEIÐENDUM 300 Í 3D T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT -Þ.Þ., FT JACK AND JILL 8 og 10 HAPPY FEET 2 3D 6 - ISL TAL IMMORTALS 3D 8 og 10.15 TOWER HEIST 10 BORGRÍKI 6 og 8 TINNI 3D 5 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÍSLENSKT TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar BELLA ER Í LÍFSHÆTTU OG EDWARD OG JACOB ÞURFA AÐ SAMEINA KRAFTA SÍNA EF ÞEIR ÆTLA BJARGA LÍFI HENNAR SVIKRÁÐ 91/100 Entertainment Weekly “Æðisleg framhaldsmynd.” Richard Corliss / Time sýnd með íslensku og ensku tali SÝND Í 2D OG 3D Myndir þú fara yfir strikið fyrir hefndina? Frábær spennuþriller frá leikstjóranum Roger Donaldson ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 12 12 7 L L 12 12 12 KRINGLUNNI 7 L L L HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 3D HAPPY FEET 2 M/ Ensku Tali / ótextuð kl. 8 3D TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 5:30 - 8 - 10:20 2D THE IDES OF MARCH kl. 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 10:40 2D THE HELP kl. 5:20 - 8 2D AKUREYRI 16 12 7 LHAPPY FEET TWO 3D kl. 6 3D SEEKING JUSTICE kl. 10:20 2D THE TWILIGHT SAGA: BREAKING DAWN kl. 8 2D INBETWEENERS kl. 10:20 2D THE IDES OF MARCH kl. 8 2D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:30(3D) - 5:30(2D) SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:30 2D TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 1 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D THE IDES OF MARCH kl. 8 - 10:20 2D HELP kl. 5:30 2D THE INBETWEENERS MOVIE kl. 8:20 - 10:30 2D 10 HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 3D TWILIGHT : BREAKING DAWN :PART 1 kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN :PART 1 VIP kl. 8 - 10:30 2D THE HELP Luxus VIP kl. 5:15 2D TOWER HEIST kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 8 - 10:45 2D THE HELP kl. 8 - 10:10 2D FOOTLOOSE kl. 5:30 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 2D SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:20 2D 12 12 V I P V I P 12 L L L 16 KEFLAVÍK 12 7 L 16 TWILIGHT : BREAKING DAWN PART 1 kl. 8 2D SEEKING JUSTICE kl. 10:20 2D THE IDES OF MARCH kl. 10:10 2D THE INBETWEENERS kl. 8 2D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.